Flokkur

Viðskipti

Greinar

Baldvin í Samherja segir pabba sinn ekki bestu útgáfuna af sjálfum sér vegna rannsóknar
FréttirSamherjamálið

Bald­vin í Sam­herja seg­ir pabba sinn ekki bestu út­gáf­una af sjálf­um sér vegna rann­sókn­ar

Bald­vin Þor­steins­son, for­stjóri og einn eig­enda Sam­herja, seg­ir það haft áhrif á föð­ur sinn að vera til rann­sókn­ar yf­ir­valda í sex ár. Fað­ir hans, Þor­steinn Már Bald­vins­son, er grun­að­ur í rann­sókn Hér­aðssak­sókn­ara á stór­felld­um mútu­greiðsl­um til namib­ísks áhrifa­fólks.

Mest lesið undanfarið ár