Flokkur

Viðskipti

Greinar

„Áhrifa vaxtahækkana á heimilin mun gæta af vaxandi þunga á árinu“
Greining

„Áhrifa vaxta­hækk­ana á heim­il­in mun gæta af vax­andi þunga á ár­inu“

Í grein­ingu sem fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­ið hef­ur unn­ið seg­ir að kaup­mátt­ur ráð­stöf­un­ar­tekna muni aukast á ár­inu 2023 og að þær verði að 590 þús­und krón­ur á mán­uði hjá með­al­ein­stak­lingi. Þar er hins vega ekki tek­ið til­lit til vaxta­kostn­að­ar sem ráðu­neyt­ið seg­ir að muni hafa mik­il áhrif á buddu heim­ila á ár­inu. Um­samd­ar launa­hækk­an­ir geti leitt til um 0,5 pró­sent meiri verð­bólgu en Seðla­bank­inn hef­ur reikn­að með og ráðu­neyt­ið seg­ir að hætt sé við því að efna­hags­leg­ur óstöð­ug­leiki auk­ist.
Vaxtahækkanir lánastofnana: „Þetta er bara svakalegt og hefur mikil áhrif á öll heimili“
ViðskiptiHúsnæðismál

Vaxta­hækk­an­ir lána­stofn­ana: „Þetta er bara svaka­legt og hef­ur mik­il áhrif á öll heim­ili“

Kona sem er 62 ára göm­ul seg­ir frá því hvernig greiðslu­byrð­in af óverð­tryggða hús­næð­is­lán­inu hef­ur hækk­að um tæp­lega helm­ing á einu ári. Kon­an seg­ist ráða við af­borg­an­irn­ar en að það gildi ekki um alla. Hún seg­ist frek­ar selja íbúð­ina og flytja úr landi en að taka verð­tryggt lán sem hún seg­ir að beri 12 til 13 pró­senta vexti í raun í ljósi verð­bólg­unn­ar í land­inu.
Hærri skattur á vistvæna bíla er helsta breytingin í nýjum fjárlögum stjórnarinnar
ÚttektFjárlagafrumvarp 2023

Hærri skatt­ur á vist­væna bíla er helsta breyt­ing­in í nýj­um fjár­lög­um stjórn­ar­inn­ar

Rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ir sagð­ist „setja lofts­lags­mál í for­gang“ en mesta breyt­ing­in á skatt­heimtu í nýju fjár­laga­frum­varpi er skatta­hækk­un á vist­væna bíla. Á þessu ári hafa ver­ið flutt­ir inn ör­lít­ið fleiri dísil­bíl­ar en raf­bíl­ar. Framund­an eru veru­leg­ar skatta­hækk­an­ir á raf­bíla.
Verðbólga og vaxtahækkanir: „Það er bara fátæka fólkið sem tekur verðtryggðu lánin“
ViðskiptiHúsnæðismál

Verð­bólga og vaxta­hækk­an­ir: „Það er bara fá­tæka fólk­ið sem tek­ur verð­tryggðu lán­in“

Hag­fræð­ing­ar segja að þrátt fyr­ir skarp­ar vaxta­hækk­an­ir og aukn­ar af­borg­an­ir af óverð­tryggð­um lán­um þá sé enn þá skilj­an­legt að lán­tak­end­ur haldi tryggð við slík lán. Hækk­an­ir af­borg­ana af óverð­tryggð­um lán­um með breyti­leg­um vöxt­um hafa auk­ist um tæp 50 pró­sent á rúmu ári með síð­ustu vaxta­hækk­un­um bank­anna. Lán­tak­end­ur ræða um stöðu sína í þessu ljósi og finna verð­tryggð­um lán­um flest til foráttu.
Boða verðlækkun í baráttu gegn verðbólgu en höfðu hækkað meira en hinir
Viðskipti

Boða verð­lækk­un í bar­áttu gegn verð­bólgu en höfðu hækk­að meira en hinir

Versl­ana­keðj­an Sam­kaup, sem rek­ur Nettó, Kram­búð­ina og Kjör­búð­ina, seg­ist lækka verð á 400 vör­um um 10% frá árs­byrj­un til að berj­ast gegn verð­bólgu. Sam­kaup sendi bréf á birgja og fram­leið­end­ur með beiðni um sam­starf „án nokk­urra und­ir­tekta“. Áð­ur höfðu versl­an­ir Sam­kaupa hins veg­ar hækk­að verð um­fram sam­keppn­is­að­ila.

Mest lesið undanfarið ár