Flokkur

Viðskipti

Greinar

Boða verðlækkun í baráttu gegn verðbólgu en höfðu hækkað meira en hinir
Viðskipti

Boða verð­lækk­un í bar­áttu gegn verð­bólgu en höfðu hækk­að meira en hinir

Versl­ana­keðj­an Sam­kaup, sem rek­ur Nettó, Kram­búð­ina og Kjör­búð­ina, seg­ist lækka verð á 400 vör­um um 10% frá árs­byrj­un til að berj­ast gegn verð­bólgu. Sam­kaup sendi bréf á birgja og fram­leið­end­ur með beiðni um sam­starf „án nokk­urra und­ir­tekta“. Áð­ur höfðu versl­an­ir Sam­kaupa hins veg­ar hækk­að verð um­fram sam­keppn­is­að­ila.
Þórður Már sver af sér ábyrgð á aðkomu að starfslokum Eggerts
Greining

Þórð­ur Már sver af sér ábyrgð á að­komu að starfs­lok­um Eggerts

Þórð­ur Már Jó­hann­es­son, hlut­hafi og fyrr­ver­andi stjórn­ar­formað­ur í Festi, vís­ar á til­kynn­ingu al­menn­ings­hluta­fé­lags­ins þeg­ar hann er spurð­ur um að­komu sína að starfs­lok­um Eggerts Þórs Kristó­fers­son­ar. Stjórn Fest­ar sagði Eggerti upp í byrj­un júní af óljós­um ástæð­um. Vill­andi til­kynn­ing­ar voru send­ar til Kaup­hall­ar Ís­lands út af starfs­lok­um hans.
Lífeyrissjóður harmar ábyrgð sína á ópíóðafaraldri
ViðskiptiStórveldi sársaukans

Líf­eyr­is­sjóð­ur harm­ar ábyrgð sína á ópíóðafar­aldri

Líf­eyr­is­sjóð­irn­ir sem fjár­festu í Acta­vis þeg­ar fyr­ir­tæk­ið var stór­tækt á ópíóða­mark­að­in­um í Banda­ríkj­un­um segj­ast ekki hafa vit­að um skað­semi og vill­andi mark­aðs­setn­ingu morfín­lyfj­anna. Ís­lensk­ir líf­eyr­is­sjóð­ir högn­uð­ust um 27 millj­arða þeg­ar þeir seldu fjár­fest­ing­ar­fé­lagi Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar hluta­bréf í Acta­vis ár­ið 2007, eft­ir að fyr­ir­tæk­ið var far­ið að selja morfín­lyf í stór­um stíl.
Faðir Bjarna tvisvar fengið að kaupa ríkiseignir á undirverði
ÚttektSalan á Íslandsbanka

Fað­ir Bjarna tvisvar feng­ið að kaupa rík­is­eign­ir á und­ir­verði

Bene­dikt Sveins­son, fað­ir Bjarna Bene­dikts­son­ar, hef­ur tví­veg­is keypt rík­is­eign­ir á und­ir­verði í einka­væð­ing­ar­ferli. Þetta eru við­skipt­in með SR-mjöl ár­ið 1993 og kaup hans á hluta­bréf­um í Ís­lands­banka ár­ið 2022. Í báð­um til­fell­um hef­ur Rík­is­end­ur­skoð­un tek­ið söl­una á eign­un­um til rann­sókn­ar. Þor­steinn Páls­son, fyrr­ver­andi sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra, sem helst var gagn­rýnd­ur fyr­ir söl­una á SR-mjöli, seg­ir að gagn­rýn­in eigi ekki rétt á sér.
Einungis Íslandsbanki svarar hvort lánað hafi verið í einkavæðingu bankans
ViðskiptiSalan á Íslandsbanka

Ein­ung­is Ís­lands­banki svar­ar hvort lán­að hafi ver­ið í einka­væð­ingu bank­ans

Eitt af því sem er til rann­sókn­ar hjá fjár­mála­eft­ir­liti Seðla­banka Ís­lands eru mögu­leg­ar lán­veit­ing­ar frá sölu­að­il­um hluta­bréf­anna í Ís­lands­banka til kaup­end­anna. Ein­ung­is einn af ís­lensku sölu­að­il­un­um fimm svar­ar því til að hann hafi mögu­lega veitt lán fyr­ir hluta­bréf­un­um. For­stjóri Banka­sýsl­unn­ar, Jón Gunn­ar Jóns­son, hef­ur sagt að í ein­hverj­um til­fell­um hafi ver­ið lán­að.
Bóndinn í Vigur ósáttur við laxeldið við eyjuna: „Þetta er ekki það sem ferðamenn vilja sjá“
ViðskiptiLaxeldi

Bónd­inn í Vig­ur ósátt­ur við lax­eld­ið við eyj­una: „Þetta er ekki það sem ferða­menn vilja sjá“

Lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Háa­fell hef­ur sett nið­ur sjókví­ar við eyj­una Vig­ur í mynni Skötu­fjarð­ar í Ísa­fjarð­ar­djúpi. Gísli Jóns­son, eig­andi og bóndi í Vig­ur, er ekki sátt­ur við þetta og seg­ir að lax­eldi í Ísa­fjarð­ar­djúpi stang­ist á við þá miklu ferða­manna­þjón­ustu sem þar fram í gegn­um ýmsa að­ila.
Íslenskir fjárfestar fengu 180 milljarða eftir að Actavis fór inn á ópíóðamarkaðinn í Bandaríkjunum
ViðskiptiStórveldi sársaukans

Ís­lensk­ir fjár­fest­ar fengu 180 millj­arða eft­ir að Acta­vis fór inn á ópíóða­mark­að­inn í Banda­ríkj­un­um

Alls fengu 4.000 ís­lensk­ir fjár­fest­ar, sem voru í hlut­hafa­hópi Acta­vis, greidda sam­tals 180 millj­arða króna þeg­ar fjár­fest­ing­ar­fé­lag Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar keypti þá út úr Acta­vis ár­ið 2007. Um var að ræða það sem Björgólf­ur Thor kall­aði rétti­lega sjálf­ur „stærstu við­skipti Ís­lands­sög­unn­ar frá stríðs­lok­um“. Verð­mat á Acta­vis hefði aldrei ver­ið það sem það var nema vegna þess að fyr­ir­tæk­ið hafði náð fót­festu á verkjalyfja­mark­að­in­um í Banda­ríkj­un­um.

Mest lesið undanfarið ár