Helmingur selds bensínlítra fer í vasa ríkissjóðs
Kostnaðurinn við að eiga bíl jókst umtalsvert um nýliðin áramót. Fyrir vikið hefur hlutfall af hverjum seldum bensínlítra sem rennur í ríkissjóð aukist. Líklegt innkaupaverð hefur farið lækkandi undanfarna mánuði en hlutdeild olíufélaganna hefur aukist.
FréttirHúsnæðismál
2
Vaxtahækkanir lánastofnana: „Þetta er bara svakalegt og hefur mikil áhrif á öll heimili“
Kona sem er 62 ára gömul segir frá því hvernig greiðslubyrðin af óverðtryggða húsnæðisláninu hefur hækkað um tæplega helming á einu ári. Konan segist ráða við afborganirnar en að það gildi ekki um alla. Hún segist frekar selja íbúðina og flytja úr landi en að taka verðtryggt lán sem hún segir að beri 12 til 13 prósenta vexti í raun í ljósi verðbólgunnar í landinu.
Leiðari
1
Jón Trausti Reynisson
Milljarðar milliliðanna
Mitt í verðbólgu og vaxtaáþján græða matvörukeðjur og bankar sem aldrei fyrr og sýna okkur að þau eru ekki á sama báti og við hin.
Fréttir
1
Boða verðlækkun í baráttu gegn verðbólgu en höfðu hækkað meira en hinir
Verslanakeðjan Samkaup, sem rekur Nettó, Krambúðina og Kjörbúðina, segist lækka verð á 400 vörum um 10% frá ársbyrjun til að berjast gegn verðbólgu. Samkaup sendi bréf á birgja og framleiðendur með beiðni um samstarf „án nokkurra undirtekta“. Áður höfðu verslanir Samkaupa hins vegar hækkað verð umfram samkeppnisaðila.
FréttirSalan á Íslandsbanka
Þetta þurfa hluthafar að gera til að fá upplýsingar um leynda eigendur Íslandsbanka
Flest bendir til að hluthafalisti Íslandsbanka verði ekki birtur eftir opinberum leiðum. Íslandsbanki segir að birting listans brjóti gegn lögum. Þar af leiðandi mun hið opinbera ekki vera milliliður í því að greint verði frá því hvaða aðilar keyptu hlutabréf í Íslandsbanka í síðustu viku. Útboðið hefur verið harðlega gagnrýnt, meðal annars af Kristrúnu Frostadóttur, þingkonu Samfylkingarinnar. Bankasýsla Íslands birti skýrslu um útboðið í morgun þar sem fram kemur að 140 óþekktir einkafjárfestar hafi keypt 30 prósent bréfanna í útboðinu.
Fréttir
3
Hvað gerist næst? Funheitt hagkerfi Íslands fer í uppsveiflu
Líklegt er að greiðslur af óverðtryggðum húsnæðislánum með breytilega vexti hækki strax um tugi þúsunda á mánuði eftir að Seðlabankinn hækkaði meginvexti.
FréttirViðskiptin með Íslenska orkumiðlun
3
Festi segir N1 Rafmagn ekki hafa ofrukkað neytendur og endurgreiðir bara tvo mánuði
Almenningshlutafélagið Festi, sem meðal annars á olíufélagið N1 og N1 Rafmagn, segist ekki ætla að endurgreiða viðskiptavinum sínum sem komu í gegnum þrautavaraleiðina nema fyrir tvo síðustu mánuði. N1 Rafmagn baðst afsökunar á því í síðustu viku að hafa rukkað þessa viðskiptavini um hærra verð en lægsta birta verð fyrirtækisins. N1 Rafmagn telur sig hins vegar ekki hafa stundað ofrukkanir.
FréttirViðskiptin með Íslenska orkumiðlun
1
Orkustofnun vill koma í veg fyrir að N1 ofrukki neytendur fyrir rafmagnið
Orkustofnun ætlar að beita sér gegn því að N1 rafmagn ofrukki viðskiptavini sína sem koma í gegnum hina svokölluðu þrautavaraleið. Samkeppnisaðilar N1 rafmagns hafa verið harðorðir í garð fyrirtækisins.
Fréttir
„Snjóflóð“ verðhækkana framundan
Verðbólgan í Bandaríkjunum er sú mesta frá árinu 1982. Enn mælist minni verðbólga á Íslandi, en það gæti breyst ef marka má orð forstjóra Haga, sem boðar hamfarir í verðhækkunum.
FréttirViðskiptin með Íslenska orkumiðlun
3
Íslensk orkumiðlun hefur selt þúsundum neytenda rafmagn á gölluðum forsendum
Nýtt raforkusölukerfi á Íslandi felur meðal annars í sér hugmyndina um söluaðila til þrautavara. Viðskiptavinir fara sjálfkrafa í viðskipti við það raforkufyrirtæki sem er með lægsta kynnta verðið. Íslensk orkumiðlun hefur verið með lægsta kynnta verðið hingað til en rukkar þrautavaraviðskipti sína hins vegar fyrir hærra verð. Orkustofnun á að hafa eftirlit með kerfinu um orkusala til þrautavara.
Fréttir
Skólamatur vill ekki greina frá viðhorfskönnun en sveitarfélögin lýsa almennri ánægju
Fyrirtækið Skólamatur ehf. selur 12.500 máltíðir á dag til skólabarna og gerir viðhorfskannanir sem það opinberar ekki. Forsvarsmenn fjögurra stórra sveitarfélaga segja almenna ánægju með þjónustuna. Framkvæmdastjóri Skólamatar vill ekki gefa upp hvers vegna hann vill ekki gefa upp niðurstöðurnar.
Fréttir
Skuldin fimmfaldaðist vegna „innheimtukostnaðar“
Í Svíþjóð, Danmörk og Finnlandi hefur verið sett hámark á leyfilegan innheimtukostnað. Á Íslandi svarar dómsmálaráðherra ekki Neytendasamtökunum erindum um að setja hömlur á innheimtu lögmanna.
Lýsir andlegu ofbeldi fyrrverandi sem hótaði að dreifa nektarmyndum
Edda Pétursdóttir greinir frá andlegu ofbeldi í kjölfar sambandsslita þar sem hún sætti stöðugu áreiti frá fyrrverandi kærasta sínum. Á fyrsta árinu eftir sambandsslitin bárust henni fjölda tölvupósta og smáskilaboða frá manninum þar sem hann ýmist lofaði hana eða rakkaði niður, krafðist viðurkenningar á því að hún hefði ekki verið heiðarleg í sambandinu og hótaði að birta kynferðislegar myndir og myndbönd af henni ef hún færi ekki að vilja hans. Edda ræðir um reynslu sína í hlaðvarpsþættinum Eigin Konur í umsjón Eddu Falak og í samtali við Stundina. Hlaðvarpsþættirnir Eigin Konur verða framvegis birtir á vef Stundarinnar og lokaðir þættir verða opnir áskrifendum Stundarinnar.
2
Rannsókn
7
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
3
Fréttir
4
Óttaðist fyrrverandi kærasta í tæpan áratug
Edda Pétursdóttir segist í rúm níu ár hafa lifað við stöðugan ótta um að fyrrverandi kærasti hennar myndi láta verða af ítrekuðum hótunum um að dreifa kynferðislegum myndböndum af henni, sem hann hafi tekið upp án hennar vitundar meðan þau voru enn saman. Maðurinn sem hún segir að sé þekktur á Íslandi hafi auk þess áreitt hana með stöðugum tölvupóstsendingum og smáskilaboðum. Hún segir lögreglu hafa latt hana frá því að tilkynna málið.
4
Eigin Konur#75
1
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
5
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
6
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
7
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
8
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
9
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
10
Fréttir
5
Kári svarar færslu Eddu um vændiskaupanda: „Ekki verið að tala um mig“
Kári Stefánsson segist ekki vera maðurinn sem Edda Falak vísar til sem vændiskaupanda, en segist vera með tárum yfir því hvernig komið sé fyrir SÁÁ. Hann hafi ákveðið að hætta í stjórn samtakanna vegna aðdróttana í sinn garð. Edda segist hafa svarað SÁÁ í hálfkæringi, enda skuldi hún engum svör.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.