Skammast sín fyrir að hafa það betra en fólkið sitt heima
Heimaland Mariu Bethaniu Medinu Padrón hefur umturnast á síðastliðnum árum. Almenn fátækt, hungur og vöruskortur eru þar daglegt brauð enda gjaldmiðillinn einskis virði. Hún finnur fyrir samviskubiti yfir því að geta lítið hjálpað fólkinu sínu sem er þar.
Erlent
Vinstri róttæklingar og hægri öfgamenn mótmæla í sameiningu
Stuðningur Þjóðverja við sóttvarnaraðgerðir stjórnvalda fer minnkandi og mótmæli færast í vöxt. Margir hafa áhyggjur af því að popúlistar og hægri öfgamenn nýti sér ástandið til að afla hugmyndum sínum fylgis.
Viðtal
Sagan af húsinu í Aþenu sem listamenn lífguðu við
Sögufrægt hús í Exarchia-hverfinu í Aþenu hafði verið autt og yfirgefið í meira en fimm ár þegar fjórir alþjóðlegir listamenn tóku sig til og gerðu það upp. A-Dash hópurinn hefur hýst á þriðja tug listamanna og haldið fjölda sýninga síðan þá. Jón Bjarki Magnússon ræddi við þær Zoe Hatziyannaki og Evu ísleifsdóttur um verkefnið sem mun senn ljúka í núverandi mynd. (Ljósmynd: Angelous Giotopoulos)
Fréttir
Óvissa, óöryggi og hryllingur á götum Aþenu
Adel Davoudi sótti um hæli á Íslandi árið 2018 en var vísað aftur til Grikklands þar sem hann bjó um tíma á götunni. Saleh, Malilheh og tvíburasysturnar Setayesh og Parastesh búa við algjöra óvissu, hafa hvorki aðgang að heilbrigðisþjónustu né skólakerfi. Saga þeirra er veruleiki þúsunda annarra flóttamanna í Grikklandi. Jón Bjarki Magnússon hitti þau í Aþenu.
Fréttir
Hundrað nýnasistar sagðir á leiðinni til Lesbos
Frönsk nýnasistasamtök hafa sent frá sér herkvaðningu sem gengur um spjallrásir nýnasista í Evrópu. Þar eru þeir hvattir til þess að fjölmenna á grísku eyjunni Lesbos til þess að herja á blaðamenn og sjálfboðaliða. Þá fullyrða þeir að hundrað hægri öfgamenn séu þegar á leiðinni, og að sumir þeirra hafi reynslu af hernaði í Króatíu, Líbanon, Bosníu og Donbass.
Fréttir
Segir grísk stjórnvöld hafa stöðvað Ísland: Systkinin ekki flutt úr landi
Grikkir geta ekki tekið á móti meira flóttafólki, segja þarlend stjórnvöld, og hafa þannig sett íslenskum yfirvöldum stólinn fyrir dyrnar. Þetta segir Sema Erla Serdar hjá Solaris. Ekkert verður úr brottvísunum fimm barnafjölskyldna að svo komnu.
Greining
Erum við tilbúin í fjórðu iðnbyltinguna?
Fjórða iðnbyltingin og breytingar tengdar henni ógna fjölda starfa. Íslensk verkalýðshreyfing leggur áherslu á endurmenntun starfsfólks til þess að takast á við þennan nýja veruleika. Formaður Eflingar telur umræðuna á villigötum og segir nauðsynlegt að lýðræðisvæða fyrirtækin sjálf.
Fréttir
Ísland sendir flóttabörn til Grikklands á meðan önnur ríki heita því að taka við fólki þaðan
Grikkir hafa þegar tekið við 115 þúsund flóttamönnum. Flóttamannabúðir eru yfirfullar og aðstæður fólksins hryllilegar. Portúgalir, Frakkar og Finnar hafa heitið því að taka við fólki frá landinu til þess að létta undir með Grikkjum. Íslensk yfirvöld hyggjast nú senda fimm barnafjölskyldur til Grikklands. Ástandið er eldfimt, þar sem hægri öfgamenn herja á flóttafólk og grískar lögreglusveitir mæta því með táragasi á landamærunum.
Fréttir
Erdoğan opnar landamærin og segir milljónir flóttamanna á leiðinni
Erdoğan hefur sleppt tökunum á samningnum sem hann gerði við Evrópusambandið. Þúsundir flóttamanna streyma nú að landamærum Grikklands. Grískar her- og lögreglusveitir mættu flóttafólki með táragasi og skutu sýrlenskan flóttamann á landamærunum. Framkvæmdastjóri Evrópusambandsins þakkar Grikkjum fyrir að verja landamærin.
Öfga hægrimaðurinn sem skaut tíu til bana á miðvikudag sendi frá sér 24 blaðsíðna stefnuyfirlýsingu þar sem hann sagði tiltekna þjóðfélagshópa hættulega Þýskalandi. Hann taldi landinu stýrt af leynilegu djúpríki og var yfirlýstur stuðningsmaður bandaríkjaforseta. Þjóðverjar óttast frekari árásir á innflytjendur og efla löggæslu við viðkvæma staði.
FréttirLeigumarkaðurinn
Ólöglegt að hækka leigu í Berlín næstu fimm árin
Berlínarþingið samþykkti nýlega sérstök lög um leiguþak og leigufrost í borginni. Sett hefur verið hámark á leigu íbúða auk þess sem leigusölum verður meinað að hækka leigu á næstu fimm árum. Gert til þess að veita leigjendum andrými segir húsnæðismálaráðherra.
FréttirFjölmiðlabann Útlendingastofnunar
Íslenska ríkið má ekki banna heimsóknir til flóttafólks
Útlendingastofnun lagði árið 2016 blátt bann við heimsóknum fjölmiðlamanna á heimili flóttafólks og hælisleitenda. Innanríkisráðuneytið lagði blessun sína yfir verklagið og sagði það stuðla að mannúð. Ungverska ríkið hlaut nýlega dóm fyrir Mannréttindadómstól Evrópu vegna sambærilegrar fjölmiðlatálmunar.
Fréttir
Gengu í störf hlaðmanna í verkfalli
Áhöfn flugvélar Icelandair gekk í störf hlaðmanna í verkfalli á flugvellinum í München. Talsmaður fyrirtækisins vill ekki meina að starfsmennirnir hafi framið verkfallsbrot. Framkvæmdastjóri segir atvikið sýna hvað Ísland stendur fyrir.
Pistill
Jón Bjarki Magnússon
Aðventa í Aþenu
Jón Bjarki Magnússon upplifir kærleikann og harðar aðgerðir gegn hælisleitendum í Aþenu á aðventunni.
FréttirFlóttamenn
Hélt uppi rangfærslum í máli albönsku konunnar
Sigríður Andersen, fyrrum dómsmálaráðherra, fullyrti ranglega að albanska konan hefði ekki hlýtt fyrirmælum um að fara sjálfviljug úr landi. Claudie Ashonie Wilson, lögmaður konunnar, furðar sig á ummælum Sigríðar, og segir þau skaða hagsmuni skjólstæðings síns.
ErlentPopúlismi
Bolsonaro vefur Brasilíu um fingur sér
Jair Bolsonaro hefur umturnað brasilískri orðræðu og þjóðlífi á fyrsta ári sínu í forsetaembætti. Hann sakar fjölmiðla um lygar og falsfréttir en miðlar eigin tístum sem heilögum sannleika. Stundin ræðir við unga Brasilíubúa sem eiga erfitt með að sætta sig við að foreldrar þeirra séu komnir á hans band.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
10
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.