Jón Bjarki Magnússon

Skammast sín fyrir að hafa það betra en fólkið sitt heima
Viðtal

Skamm­ast sín fyr­ir að hafa það betra en fólk­ið sitt heima

Heima­land Mariu Bet­haniu Med­inu Padrón hef­ur um­turn­ast á síð­ast­liðn­um ár­um. Al­menn fá­tækt, hung­ur og vöru­skort­ur eru þar dag­legt brauð enda gjald­mið­ill­inn einskis virði. Hún finn­ur fyr­ir sam­visku­biti yf­ir því að geta lít­ið hjálp­að fólk­inu sínu sem er þar.
Vinstri róttæklingar og hægri öfgamenn mótmæla í sameiningu
Erlent

Vinstri rót­tæk­ling­ar og hægri öfga­menn mót­mæla í sam­ein­ingu

Stuðn­ing­ur Þjóð­verja við sótt­varn­ar­að­gerð­ir stjórn­valda fer minnk­andi og mót­mæli fær­ast í vöxt. Marg­ir hafa áhyggj­ur af því að po­púl­ist­ar og hægri öfga­menn nýti sér ástand­ið til að afla hug­mynd­um sín­um fylg­is.
Sagan af húsinu í Aþenu sem listamenn lífguðu við
Viðtal

Sag­an af hús­inu í Aþenu sem lista­menn lífg­uðu við

Sögu­frægt hús í Ex­archia-hverf­inu í Aþenu hafði ver­ið autt og yf­ir­gef­ið í meira en fimm ár þeg­ar fjór­ir al­þjóð­leg­ir lista­menn tóku sig til og gerðu það upp. A-Dash hóp­ur­inn hef­ur hýst á þriðja tug lista­manna og hald­ið fjölda sýn­inga síð­an þá. Jón Bjarki Magnús­son ræddi við þær Zoe Hatziy­annaki og Evu ís­leifs­dótt­ur um verk­efn­ið sem mun senn ljúka í nú­ver­andi mynd. (Ljós­mynd: Ang­elous Giotopou­los)
Óvissa, óöryggi og hryllingur á götum Aþenu
Fréttir

Óvissa, óör­yggi og hryll­ing­ur á göt­um Aþenu

Adel Dav­oudi sótti um hæli á Ís­landi ár­ið 2018 en var vís­að aft­ur til Grikk­lands þar sem hann bjó um tíma á göt­unni. Sa­leh, Malilheh og tví­bura­syst­urn­ar Setayesh og Para­stesh búa við al­gjöra óvissu, hafa hvorki að­gang að heil­brigð­is­þjón­ustu né skóla­kerfi. Saga þeirra er veru­leiki þús­unda annarra flótta­manna í Grikklandi. Jón Bjarki Magnús­son hitti þau í Aþenu.
Hundrað nýnasistar sagðir á leiðinni til Lesbos
Fréttir

Hundrað nýnas­ist­ar sagð­ir á leið­inni til Les­bos

Frönsk nýnas­ista­sam­tök hafa sent frá sér herkvaðn­ingu sem geng­ur um spjall­rás­ir nýnas­ista í Evr­ópu. Þar eru þeir hvatt­ir til þess að fjöl­menna á grísku eyj­unni Les­bos til þess að herja á blaða­menn og sjálf­boða­liða. Þá full­yrða þeir að hundrað hægri öfga­menn séu þeg­ar á leið­inni, og að sum­ir þeirra hafi reynslu af hern­aði í Króa­tíu, Líb­anon, Bosn­íu og Don­bass.
Segir grísk stjórnvöld hafa stöðvað Ísland: Systkinin ekki flutt úr landi
Fréttir

Seg­ir grísk stjórn­völd hafa stöðv­að Ís­land: Systkin­in ekki flutt úr landi

Grikk­ir geta ekki tek­ið á móti meira flótta­fólki, segja þar­lend stjórn­völd, og hafa þannig sett ís­lensk­um yf­ir­völd­um stól­inn fyr­ir dyrn­ar. Þetta seg­ir Sema Erla Ser­d­ar hjá Solar­is. Ekk­ert verð­ur úr brott­vís­un­um fimm barna­fjöl­skyldna að svo komnu.
Erum við tilbúin í fjórðu iðnbyltinguna?
Greining

Er­um við til­bú­in í fjórðu iðn­bylt­ing­una?

Fjórða iðn­bylt­ing­in og breyt­ing­ar tengd­ar henni ógna fjölda starfa. Ís­lensk verka­lýðs­hreyf­ing legg­ur áherslu á end­ur­mennt­un starfs­fólks til þess að tak­ast á við þenn­an nýja veru­leika. Formað­ur Efl­ing­ar tel­ur um­ræð­una á villi­göt­um og seg­ir nauð­syn­legt að lýð­ræð­i­s­væða fyr­ir­tæk­in sjálf.
Ísland sendir flóttabörn til Grikklands á meðan önnur ríki heita því að taka við fólki þaðan
Fréttir

Ís­land send­ir flótta­börn til Grikk­lands á með­an önn­ur ríki heita því að taka við fólki það­an

Grikk­ir hafa þeg­ar tek­ið við 115 þús­und flótta­mönn­um. Flótta­manna­búð­ir eru yf­ir­full­ar og að­stæð­ur fólks­ins hrylli­leg­ar. Portúgal­ir, Frakk­ar og Finn­ar hafa heit­ið því að taka við fólki frá land­inu til þess að létta und­ir með Grikkj­um. Ís­lensk yf­ir­völd hyggj­ast nú senda fimm barna­fjöl­skyld­ur til Grikk­lands. Ástand­ið er eld­fimt, þar sem hægri öfga­menn herja á flótta­fólk og grísk­ar lög­reglu­sveit­ir mæta því með tára­gasi á landa­mær­un­um.
Erdoğan opnar landamærin og segir milljónir flóttamanna á leiðinni
Fréttir

Er­doğ­an opn­ar landa­mær­in og seg­ir millj­ón­ir flótta­manna á leið­inni

Er­doğ­an hef­ur sleppt tök­un­um á samn­ingn­um sem hann gerði við Evr­ópu­sam­band­ið. Þús­und­ir flótta­manna streyma nú að landa­mær­um Grikk­lands. Grísk­ar her- og lög­reglu­sveit­ir mættu flótta­fólki með tára­gasi og skutu sýr­lensk­an flótta­mann á landa­mær­un­um. Fram­kvæmda­stjóri Evr­ópu­sam­bands­ins þakk­ar Grikkj­um fyr­ir að verja landa­mær­in.
Þýsk yfirvöld auka viðbúnað eftir hryðjuverkaárás hægri öfgamanns
Greining

Þýsk yf­ir­völd auka við­bún­að eft­ir hryðju­verka­árás hægri öfga­manns

Öfga hægri­mað­ur­inn sem skaut tíu til bana á mið­viku­dag sendi frá sér 24 blað­síðna stefnu­yf­ir­lýs­ingu þar sem hann sagði til­tekna þjóð­fé­lags­hópa hættu­lega Þýskalandi. Hann taldi land­inu stýrt af leyni­legu djúpríki og var yf­ir­lýst­ur stuðn­ings­mað­ur banda­ríkja­for­seta. Þjóð­verj­ar ótt­ast frek­ari árás­ir á inn­flytj­end­ur og efla lög­gæslu við við­kvæma staði.
Ólöglegt að hækka leigu í Berlín næstu fimm árin
FréttirLeigumarkaðurinn

Ólög­legt að hækka leigu í Berlín næstu fimm ár­in

Berlín­ar­þing­ið sam­þykkti ný­lega sér­stök lög um leigu­þak og leigu­frost í borg­inni. Sett hef­ur ver­ið há­mark á leigu íbúða auk þess sem leigu­söl­um verð­ur mein­að að hækka leigu á næstu fimm ár­um. Gert til þess að veita leigj­end­um and­rými seg­ir hús­næð­is­mála­ráð­herra.
Íslenska ríkið má ekki banna heimsóknir til flóttafólks
FréttirFjölmiðlabann Útlendingastofnunar

Ís­lenska rík­ið má ekki banna heim­sókn­ir til flótta­fólks

Út­lend­inga­stofn­un lagði ár­ið 2016 blátt bann við heim­sókn­um fjöl­miðla­manna á heim­ili flótta­fólks og hæl­is­leit­enda. Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið lagði bless­un sína yf­ir verklag­ið og sagði það stuðla að mann­úð. Ung­verska rík­ið hlaut ný­lega dóm fyr­ir Mann­rétt­inda­dóm­stól Evr­ópu vegna sam­bæri­legr­ar fjöl­miðlatálm­un­ar.
Gengu í störf hlaðmanna í verkfalli
Fréttir

Gengu í störf hlaðmanna í verk­falli

Áhöfn flug­vél­ar Icelanda­ir gekk í störf hlaðmanna í verk­falli á flug­vell­in­um í München. Tals­mað­ur fyr­ir­tæk­is­ins vill ekki meina að starfs­menn­irn­ir hafi fram­ið verk­falls­brot. Fram­kvæmda­stjóri seg­ir at­vik­ið sýna hvað Ís­land stend­ur fyr­ir.
Aðventa í Aþenu
Jón Bjarki Magnússon
Pistill

Jón Bjarki Magnússon

Að­venta í Aþenu

Jón Bjarki Magnús­son upp­lif­ir kær­leik­ann og harð­ar að­gerð­ir gegn hæl­is­leit­end­um í Aþenu á að­vent­unni.
Hélt uppi rangfærslum í máli albönsku konunnar
FréttirFlóttamenn

Hélt uppi rang­færsl­um í máli al­bönsku kon­unn­ar

Sig­ríð­ur And­er­sen, fyrr­um dóms­mála­ráð­herra, full­yrti rang­lega að albanska kon­an hefði ekki hlýtt fyr­ir­mæl­um um að fara sjálf­vilj­ug úr landi. Claudie Ashonie Wil­son, lög­mað­ur kon­unn­ar, furð­ar sig á um­mæl­um Sig­ríð­ar, og seg­ir þau skaða hags­muni skjól­stæð­ings síns.
Bolsonaro vefur Brasilíu um fingur sér
ErlentPopúlismi

Bol­son­aro vef­ur Bras­il­íu um fing­ur sér

Ja­ir Bol­son­aro hef­ur um­turn­að bras­il­ískri orð­ræðu og þjóð­lífi á fyrsta ári sínu í for­seta­embætti. Hann sak­ar fjöl­miðla um lyg­ar og fals­frétt­ir en miðl­ar eig­in tíst­um sem heil­ög­um sann­leika. Stund­in ræð­ir við unga Bras­ilíu­búa sem eiga erfitt með að sætta sig við að for­eldr­ar þeirra séu komn­ir á hans band.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • Þóra Dungal fallin frá
    6
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.