Jón Bjarki Magnússon

Albanska konan hefur ekkert sofið og samdrættir komnir af stað
Fréttir

Albanska kon­an hef­ur ekk­ert sof­ið og sam­drætt­ir komn­ir af stað

Ferða­lag óléttu al­bönsku kon­unn­ar sem vís­að var úr landi, var vanda­mál að mati lækna henn­ar í Alban­íu. Hún hef­ur ekk­ert sof­ið í marga sól­ar­hringa og var í áhættu­hópi vegna fyrri fæð­ing­ar. Eig­in­mað­ur henn­ar hef­ur veru­leg­ar áhyggj­ur og spyr hvar ábyrgð­in liggi?
Ólétta konan sem var flutt úr landi er verkjuð og á leiðinni á spítala
FréttirFlóttamenn

Ólétta kon­an sem var flutt úr landi er verkj­uð og á leið­inni á spít­ala

Albanska kon­an sem var send úr landi í fyrrinótt er verkj­uð og á leið­inni á spít­ala í Alban­íu. Hún var send í nítj­án klukku­stunda flug þrátt fyr­ir að lækn­ir mælti gegn því að færi í löng flug. Kon­an skildi sím­ann sinn eft­ir á Ís­landi og vin­kona henn­ar leit­ar henn­ar.
Öryrkjar út undan í fjárlagafrumvarpi
Fréttir

Ör­yrkj­ar út und­an í fjár­laga­frum­varpi

Ör­yrkja­banda­lag Ís­lands gagn­rýn­ir nýtt fjár­laga­frum­varp harka­lega og seg­ir það mis­muna ör­yrkj­um. Formað­ur ÖBÍ seg­ir stjórn­mála­menn eiga auð­veld­ara með að tala frek­ar en að gera.
Þungaða konan komin til Albaníu eftir 19 tíma ferðalag
FréttirFlóttamenn

Þung­aða kon­an kom­in til Alban­íu eft­ir 19 tíma ferða­lag

Lækn­ir Kvenna­deild­ar Land­spít­al­ans skrif­aði upp á vott­orð þar sem hann mælti gegn löngu flugi.
Albanska flóttafjölskyldan lent í Berlín
FréttirFlóttamenn

Albanska flótta­fjöl­skyld­an lent í Berlín

Þýsk­ir lög­reglu­menn tóku á móti al­bönsku fjöl­skyld­unni við lend­ing­una í Berlín um há­deg­ið í dag. Fjöl­skyld­an var flutt úr landi þrátt fyr­ir að móð­ir­in sé geng­in tæp­ar 36 vik­ur á leið. Ekki var tek­ið til­lit til vott­orðs frá lækni á kvenna­deild Land­spít­al­ans um að hún sé slæm af stoð­kerf­is­verkj­um og gæti átt erfitt með langt flug.
Barn rekur á land
FréttirFlóttamenn

Barn rek­ur á land

Nýj­asta skáld­saga Sölva Björns Sig­urðs­son­ar hefst á því að barn rek­ur á land við Hjör­leifs­höfða haust­ið 1839. Sag­an kall­ast á við flótta­mannakrís­una, eitt­hvert stærsta mál sam­tím­ans, og á brýnt er­indi við les­end­ur dags­ins í dag. Jón Bjarki Mag­ús­son ræddi við höf­und­inn um skáld­sög­una Seltu sem er eins kon­ar óð­ur til manns­and­ans og þess góða í mann­in­um.
Gagnrýninn háskólanemi í haldi fyrir að mótmæla Pútín
Erlent

Gagn­rýn­inn há­skóla­nemi í haldi fyr­ir að mót­mæla Pútín

Rúss­neski stjórn­mála­fræð­inem­inn og Youtu­be-blogg­ar­inn Eg­or Zhukov var sak­að­ur um að hafa stýrt mann­fjölda á mót­mæl­um með grun­sam­leg­um handa­hreyf­ing­um. Mál­ið var lát­ið nið­ur falla og hann þess í stað sak­að­ur að breiða út „öfga­stefnu“ á sam­fé­lags­miðl­um. Þús­und­ir mót­mæl­enda hafa ver­ið hand­tekn­ir eft­ir að leið­tog­um stjórn­ar­and­stöð­unn­ar var mein­að að bjóða sig fram.
Þýska öfgahægrið vill hreinsa til í menningarlífi landsins
ErlentÞýsk stjórnmál

Þýska öfga­hægr­ið vill hreinsa til í menn­ing­ar­lífi lands­ins

Með­lim­ir Alternati­ve für Deutsch­land vilja láta til sín taka inn­an þýska menn­ing­ar­geir­ans. Flokks­menn hafa þeg­ar hreiðr­að um sig inn­an veggja ým­issa menn­ing­ar­stofn­ana og vilja hreinsa þær af þeim „óþverra“ sem þar fyr­ir­finnst.
Hinsegin fólk útmálað óvinir pólsku þjóðarinnar
FréttirUppgangur þjóðernishyggju

Hinseg­in fólk út­mál­að óvin­ir pólsku þjóð­ar­inn­ar

Þátt­tak­end­ur í gleði­göngu í Póllandi urðu fyr­ir árás­um hægri öfga­manna sem köst­uðu stein­um og gler­flösk­um í göngu­menn. Ráða­menn í land­inu hafa að und­an­förnu stillt bar­áttu­mönn­um fyr­ir rétt­ind­um hinseg­in fólks upp sem óvin­um þjóð­ar­inn­ar.
Morð á þýskum stjórnmálamanni skapar andrúmsloft ógnar og ótta
FréttirÞýsk stjórnmál

Morð á þýsk­um stjórn­mála­manni skap­ar and­rúms­loft ógn­ar og ótta

Ótti rík­ir í þýsku sam­fé­lagi eft­ir morð­ið á stjórn­mála­mann­in­um Walter Lübcke. Sam­tök nýnas­ista hafa birt dauðalista á vefn­um þar sem fleiri stjórn­mála­mönn­um er hót­að líf­láti. Ör­ygg­is­lög­regla Þýska­lands þyk­ir hafa sof­ið á verð­in­um gagn­vart þeirri ógn sem staf­ar af hægri öfga­mönn­um.
Fengu fjölskyldumálverk í hendurnar eftir umfjöllun Stundarinnar
FréttirPanamaskjölin

Fengu fjöl­skyldu­mál­verk í hend­urn­ar eft­ir um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar

Skosk­ar mæðg­ur sem komu til Ís­lands í byrj­un árs í leit að svör­um við spurn­ing­um sem leit­að hafa á fjöl­skyldu þeirra eru þakk­lát­ar Ís­lend­ingi sem sendi þeim mál­verk sem var í eigu ömmu þeirra og lang­ömmu á Ís­landi. Gunn­ar Eggert Guð­munds­son taldi rétt­ast að fjöl­skyld­an fengi mál­verk­ið þar sem þau fengu lít­ið sem ekk­ert úr búi Áslaug­ar.
Alþjóðlegir Hatarar gera Klemens-skúlptúra og Hatara-hálsmen
Viðtal

Al­þjóð­leg­ir Hat­ar­ar gera Klem­ens-skúlp­túra og Hat­ara-háls­men

Hat­ar­ar spretta nú upp eins og gor­kúl­ur víðs veg­ar um heims­byggð­ina. Að­dá­end­um hljóm­sveit­ar­inn­ar hef­ur fjölg­að ört eft­ir að hún steig á svið í söngv­akeppni evr­ópskra sjón­varps­stöðva. Dygg­ustu að­dá­end­urn­ir leggja nú stund á ís­lensku­nám og skapa sér­staka Hat­ara-list hljóm­sveit­inni til heið­urs.
Sótt til saka fyrir að hjálpa fólki á flótta
FréttirFlóttamenn

Sótt til saka fyr­ir að hjálpa fólki á flótta

Þeim sem að­stoða flótta­fólk og sýna því sam­stöðu er mætt af sí­auk­inni hörku í ríkj­um Evr­ópu. Dæmi eru um að fólk sem bjarg­aði hundruð­um manns­lífa sé sótt til saka fyr­ir svo­kall­aða sam­stöð­uglæpi. Í ný­legri skýrslu sam­taka sem berj­ast gegn ras­isma er fjall­að ít­ar­lega um þessa uggvæn­legu þró­un og með­al ann­ars vís­að í ný­legt dæmi frá Ís­landi.
Óttast að áhrifafólk hafi gefið skotleyfi á flóttafólk
Viðtal

Ótt­ast að áhrifa­fólk hafi gef­ið skot­leyfi á flótta­fólk

Prest­ur inn­flytj­enda á Ís­landi seg­ir kjarna krist­inn­ar trú­ar fel­ast í því að opna dyrn­ar fyr­ir flótta­fólki og veita því skjól. Tos­hiki Toma hef­ur síð­ast­lið­in ár starf­að ná­ið með flótta­fólki og hæl­is­leit­end­um á Ís­landi en tel­ur nú að áhrifa­fólk í ís­lensku sam­fé­lagi hafi gef­ið skot­leyfi á þenn­an við­kvæma hóp. Hann hef­ur áhyggj­ur af auk­inni hat­ursorð­ræðu í þeirra garð.
Framsalskrafan einungis toppurinn á ísjakanum
ViðtalFjölmiðlamál

Framsalskraf­an ein­ung­is topp­ur­inn á ís­jak­an­um

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­leaks, seg­ir framsals­kröfu banda­rískra stjórn­valda hluta af mun viða­meiri mála­ferl­um sem standi til gegn Ju­li­an Assange stofn­anda sam­tak­anna. Hætt sé við því að Assange eigi yf­ir höfði sér ára­tuga­langa fang­els­is­refs­ingu verði hann fram­seld­ur.
Dæmdar fyrir að valda truflun á flugi með því að standa upp fyrir hælisleitanda
FréttirFlóttamenn

Dæmd­ar fyr­ir að valda trufl­un á flugi með því að standa upp fyr­ir hæl­is­leit­anda

Tvær kon­ur voru dæmd­ar í þriggja mán­aða skil­orðs­bund­ið fang­elsi til tveggja ára fyr­ir að hafa vald­ið trufl­un með því að standa upp í flug­vél og mót­mæla brott­vís­un vin­ar síns úr landi. Hér­aðs­dóm­ur Reykja­vík­ur komst að þeirri nið­ur­stöðu að að­gerð þeirra hefði vald­ið „veru­legri trufl­un“ og „veru­leg­um óþæg­ind­um“.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • Þóra Dungal fallin frá
    6
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.