Jón Bjarki Magnússon

Berlínarbúar vilja banna sína Gamma
ÚttektLeigumarkaðurinn

Berlín­ar­bú­ar vilja banna sína Gamma

Íbú­ar höf­uð­borg­ar Þýska­lands ræða nú um það í fullri al­vöru hvort rétt sé að banna stóru leigu­fé­lög­in í borg­inni, taka hús þeirra eign­ar­námi, og leigja íbúð­irn­ar aft­ur út á sam­fé­lags­leg­um for­send­um. Meiri­hluti Berlín­ar­búa eru hlynnt­ir hug­mynd­inni sem gæti far­ið í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu áð­ur en langt um líð­ur.
Vinir Hauks efast um opinberu frásögnina
ViðtalStríðið í Sýrlandi

Vin­ir Hauks ef­ast um op­in­beru frá­sögn­ina

Varn­ar­sveit­ir Kúrda hafa gef­ið það út að Hauk­ur Hilm­ars­son hafi far­ist í árás Tyrk­lands­hers þann 24. fe­brú­ar 2018. Snorri Páll Jóns­son hef­ur síð­ast­lið­ið ár reynt að kom­ast til botns í því hvað varð um besta vin hans. Hann á erfitt með að taka hina op­in­beru sögu trú­an­lega enda stang­ast frá­sagn­ir fé­laga Hauks af vett­vangi á við hana að veru­legu leyti.
Tilkynning um hermannaveiki í blokk fyrir eldri borgara vekur ugg
FréttirHeilbrigðismál

Til­kynn­ing um her­manna­veiki í blokk fyr­ir eldri borg­ara vek­ur ugg

Íbú­um á Granda­vegi 47 barst ný­lega orð­send­ing frá sótt­varn­ar­lækni og Heil­brigðis­eft­ir­liti Reykja­vík­ur þess efn­is að mik­ið magn her­manna­veikis­bakt­erí­unn­ar hefði fund­ist í einni íbúð blokk­ar­inn­ar. Dótt­ir ní­ræðr­ar konu í blokk­inni hef­ur veru­leg­ar áhyggj­ur af móð­ur sinni en her­manna­veiki er bráð­drep­andi fyr­ir fólk sem er veikt fyr­ir.
Vitni ítrekað spurð hvort aðgerðin hafi „raskað öryggi“ vélarinnar
Fréttir

Vitni ít­rek­að spurð hvort að­gerð­in hafi „rask­að ör­yggi“ vél­ar­inn­ar

Verj­andi tveggja kvenna sem sem stóðu upp í flug­vél Icelanda­ir til að mót­mæla ólög­legri brott­vikn­ingu hæl­is­leit­anda gagn­rýn­ir lög­reglu fyr­ir að hafa spurt vitni í mál­inu af­ar leið­andi spurn­inga. Lög­menn fengu ekki af­rit af upp­tök­um af skýrslu­tök­un­um en af máls­gögn­um mætti halda að vitni hefðu tek­ið fram af fyrra bragði að ör­yggi hefði ver­ið rask­að.
Leita sannleikans um harmþrungið leyndarmál
Fréttir

Leita sann­leik­ans um harm­þrung­ið leynd­ar­mál

Mæðg­urn­ar Astra­ea Jill Robert­son og Amy Robert­son, af­kom­end­ur konu sem fóst­ur­móð­ir Júlí­us­ar Víf­ils Ingvars­son­ar sendi í fóst­ur í Skotlandi ár­ið 1929, komu til Ís­lands í byrj­un árs í leit að svör­um við spurn­ing­um sem leit­að hafa á fjöl­skyld­una. Þeim finnst tími til kom­inn að stíga fram og segja sögu móð­ur þeirra og ömmu sem var alltaf hald­ið í skugg­an­um.
Gagnrýnir fyrirtæki fyrir að brjóta á réttindum úkraínskra starfsmanna
FréttirVerkalýðsmál

Gagn­rýn­ir fyr­ir­tæki fyr­ir að brjóta á rétt­ind­um úkraínskra starfs­manna

Þor­steinn Hartwig Ein­ars­son, húsa­smíða­meist­ari hjá bygg­inga­fyr­ir­tæk­inu VHM, seg­ir bygg­inga­vöru­fyr­ir­tæk­ið Bergós hafa leigt út úkraínska starfs­menn sem fengu borg­að und­ir lág­marks­laun­um. For­svars­menn Bergós hafna því að þeir hafi leigt út starfs­menn þrátt fyr­ir gögn sem sýna fram á ann­að. Vinnu­mála­stofn­un er með fyr­ir­tæk­ið til skoð­un­ar.
Huldufólkið: Þúsundir búa í iðnaðarhverfum, þar af 860 börn
VettvangurHúsnæðismál

Huldu­fólk­ið: Þús­und­ir búa í iðn­að­ar­hverf­um, þar af 860 börn

Á bil­inu fimm til sjö þús­und ein­stak­ling­ar búa í iðn­að­ar­hverf­um höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, þar af 860 börn. Eft­ir því sem neyð­ar­ástand á leigu­mark­aði harðn­ar leita sí­fellt fleiri skjóls í at­vinnu- og iðn­að­ar­hús­næði. Íbú­ar þora ekki að stíga fram af ótta við að missa það litla sem þeir þó hafa. Þeir lýsa von­leysi og dep­urð yf­ir því að hafa end­að í þess­ari stöðu.
Með þrjár háskólagráður og í fullu starfi en samt í fjárhagslegum nauðum
FréttirLeigumarkaðurinn

Með þrjár há­skóla­gráð­ur og í fullu starfi en samt í fjár­hags­leg­um nauð­um

Móð­ir í fullu starfi, sem er með þrjár há­skóla­gráð­ur, er að bug­ast á ís­lensk­um leigu­mark­aði sem hún seg­ir að sé að murka úr henni líf­ið. Guð­rún Ág­ústa Ág­ústs­dótt­ir, miss­ir leigu­íbúð sína á vor­mán­uð­um og íhug­ar að flytj­ast í ósam­þykkt iðn­að­ar­hús­næði eða úr landi. Hún furð­ar sig á að­gerð­ar­leysi stjórn­valda.
Formaður Sjómannafélags Íslands gefur lítið fyrir gagnrýni félagsmanna
Fréttir

Formað­ur Sjó­manna­fé­lags Ís­lands gef­ur lít­ið fyr­ir gagn­rýni fé­lags­manna

Helgi Krist­ins­son, sitj­andi formað­ur Sjó­manna­fé­lags Ís­lands, hlær að gagn­rýni fé­lags­manna á að­al­fund fé­lags­ins sem hald­in var í gær og seg­ir fund­inn að mestu hafa far­ið vel fram. Fé­lags­menn segj­ast ekki feng­ið við­hlít­andi skýr­ing­ar á fjár­mál­um fé­lags­ins auk þess sem þeir fyr­ir­huga að segja sig úr því.
Fylgjast með hverri stafrænni hreyfingu starfsmanna sinna
Fréttir

Fylgj­ast með hverri sta­f­rænni hreyf­ingu starfs­manna sinna

Starfs­menn Gui­de to Ice­land þurfa að setja upp for­rit sem fylg­ist ná­ið með tölvu­notk­un þeirra á vinnu­tíma. For­rit­ið, sem heit­ir Time Doctor, skrá­set­ur hvaða heima­síð­ur starfs­menn heim­sækja, hversu lengi þeir dvelja á þeim og hversu lang­ar pás­ur þeir taka. Fram­kvæmda­stjóri fyr­ir­tæk­is­ins seg­ir for­rit­ið vera sta­f­ræna stimp­il­klukku.

Mest lesið undanfarið ár