Jón Bjarki Magnússon

Argentínskum fjölmiðli stefnt fyrir að móðga heiður Póllands
Fréttir

Arg­entínsk­um fjöl­miðli stefnt fyr­ir að móðga heið­ur Pól­lands

Martín Granov­sky, rit­stjóri helgar­út­gáfu arg­entínska fjöl­mið­ils­ins Pág­ina/12, var brugð­ið þeg­ar hann fékk fregn­ir af því að blað­inu hefði ver­ið stefnt fyr­ir að móðga heið­ur Pól­lands. Hann tel­ur mál­ið hafa ver­ið til heima­brúks en blað­inu hef­ur ekki enn­þá borist stefna. Sag­an sýni hve nauð­syn­legt það sé að taka hót­un­um „brjál­æð­inga“ al­var­lega.
Samviska Háskóla Íslands rís upp gegn tanngreiningum
Fréttir

Sam­viska Há­skóla Ís­lands rís upp gegn tann­grein­ing­um

Þær Elísa­bet Brynj­ars­dótt­ir, Bjarn­heið­ur Krist­ins­dótt­ir og Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir, eru á með­al fjölda stúd­enta, doktorsnema og starfs­manna Há­skóla Ís­lands sem mót­mæla fyr­ir­hug­uð­um samn­ingi skól­ans við Út­lend­inga­stofn­un um tann­grein­ing­ar á hæl­is­leit­end­um. Þær segja óverj­andi af skól­an­um að stunda slík­ar rann­sókn­ir.
Samkomulag við Útlendingastofnun komi niður á sjálfstæði Háskóla Íslands
FréttirFlóttamenn

Sam­komu­lag við Út­lend­inga­stofn­un komi nið­ur á sjálf­stæði Há­skóla Ís­lands

Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir, doktor í heim­speki og stunda­kenn­ari við Há­skóla Ís­lands, seg­ir sjálf­stæði Há­skóla Ís­lands ógn­að með fyr­ir­hug­uð­um þjón­ustu­samn­ingi um tann­grein­ing­ar við Út­lend­inga­stofn­un. Hún seg­ir mik­il­vægt að skól­inn haldi sjálf­stæði sínu gagn­vart öðr­um stofn­un­um sam­fé­lags­ins.
Furðar sig á því að tanngreiningar hafi farið fram innan HÍ án samnings
FréttirFlóttamenn

Furð­ar sig á því að tann­grein­ing­ar hafi far­ið fram inn­an HÍ án samn­ings

Elísa­betu Brynj­ars­dótt­ur, for­seta Stúd­enta­ráðs Há­skóla Ís­lands, varð brugð­ið þeg­ar hún komst að því að barn hafði ver­ið rang­lega ald­urs­greint sem full­orð­ið inn­an veggja há­skól­ans. Hún gagn­rýn­ir að við­brögð yf­ir­stjórn­ar skól­ans hafi ver­ið að und­ir­búa sér­stak­an þjón­ustu­samn­ing um rann­sókn­irn­ar.
Segja að flugdólgar sleppi við ákærur meðan aðgerðasinnum sé mætt af hörku
Fréttir

Segja að flugdólg­ar sleppi við ákær­ur með­an að­gerða­sinn­um sé mætt af hörku

Frá­vís­un­ar­kröfu Jór­unn­ar Eddu Helga­dótt­ur og Ragn­heið­ar Freyju Krist­ín­ar­dótt­ur var vís­að frá í Hér­aðs­dómi Reykja­vík­ur í morg­un. Lög­menn kvenn­anna, sem stóðu upp í flug­vél til að mót­mæla ólög­mætri brott­vís­un vin­ar síns, benda á að flugdólg­ar hafi ekki ver­ið ákærð­ir fyr­ir mun al­var­legri at­vik.
Inga Björk á Austurvelli í dag: Enginn þingmannanna beðið Freyju afsökunar
FréttirKlausturmálið

Inga Björk á Aust­ur­velli í dag: Eng­inn þing­mann­anna beð­ið Freyju af­sök­un­ar

Inga Björk Bjarna­dótt­ir, hjá sam­tök­un­um Tabú, flutti ræðu á Aust­ur­velli þar sem hún sagði þing­menn Mið­flokks og Flokks fólks­ins ekki hafa beð­ið Freyju Har­alds­dótt­ur af­sök­un­ar á að hafa rætt um hana með niðr­andi hætti. Á ann­að þús­und manns mættu til að mót­mæla fram­ferði þing­mann­anna og krefjast af­sagn­ar þeirra.
Samsæriskenningar Sigmundar Davíðs: Frá loftárásum til hlerana
FréttirKlausturmálið

Sam­særis­kenn­ing­ar Sig­mund­ar Dav­íðs: Frá loft­árás­um til hler­ana

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, tel­ur að brot­ist hafi ver­ið inn í síma þing­manna á Klaust­ur bar. Hann hef­ur áð­ur lýst yf­ir áhyggj­um af því að brot­ist hafi ver­ið inn í tölvu hans og að hann hafi ver­ið elt­ur af kröfu­höf­um. Stund­in tek­ur sam­an helstu sam­særis­kenn­ing­ar Sig­mund­ar í gegn­um tíð­ina.
„Algjörlega út úr kortinu að háskólinn komi fram með þessum hætti gagnvart undirokuðum og jaðarsettum hópi“
Viðtal

„Al­gjör­lega út úr kort­inu að há­skól­inn komi fram með þess­um hætti gagn­vart und­irok­uð­um og jað­ar­sett­um hópi“

Auð­ur Magn­dís Auð­ar­dótt­ir, stunda­kenn­ari og doktorsnemi við Há­skóla Ís­lands, seg­ir skól­ann gera lít­ið úr eig­in þekk­ing­ar­fram­leiðslu með því að stunda tann­grein­ing­ar á fylgd­ar­laus­um börn­um. Doktorsnem­ar og starfs­menn við menntavís­inda­svið hafa bæst í hóp þeirra sem gagn­rýna sam­starf skól­ans við Út­lend­inga­stofn­un harð­lega.

Mest lesið undanfarið ár