Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Starfsmenn og doktorsnemar á hugvísindasviði leggjast gegn tanngreiningum á hælisleitendum

62 starfs­menn og doktorsnem­ar leggj­ast ein­róma gegn því að fram­kvæmd­ar séu tann­grein­ing­ar á ung­um hæl­is­leit­end­um inn­an veggja Há­skóla Ís­lands. Þá hvet­ur hóp­ur­inn skól­ann til þess að láta af gerð samn­ings um áfram­hald­andi tann­grein­ing­ar á aldri hæl­is­leit­enda.

Starfsmenn og doktorsnemar á hugvísindasviði leggjast gegn tanngreiningum á hælisleitendum

Hópur 62 starfsmanna og doktorsnema á Hugvísindasviði Háskóla Íslands leggst einróma gegn því að framkvæmdar séu tanngreiningar á ungum hælisleitendum innan veggja Háskóla Íslands. Þá er Háskóli Íslands eindregið hvattur til að láta af gerð samnings um áframhaldandi tanngreiningar á aldri hælisleitenda en hópurinn hvetur stjórnir allra fræðasviða til að taka afstöðu gegn samningnum og beinir því til starfsfólks Háskóla Íslands að láta sig málefnið varða.

Starfsmenn og doktorsnemar á Hugvísindasviði taka þar með undir yfirlýsingu sem 49 starfsmenn og doktorsnemar Menntavísindasviðs Háskóla Íslands sendu frá sér í síðustu viku. Landssambands Íslenskra Stúdenta og Stúdentaráðs Háskóla Íslands höfðu áður gagnrýnt tanngreiningarnar harðlega.

„Viljum við sem fagfólk í hugvísindum, líkt og starfsfólk Menntavísindasviðs og samtök stúdenta gera, vekja sérstaka athygli háskólayfirvalda á samfélagslegu hlutverki menntastofnana sem og mikilvægi þess að akademískar stofnanir framkvæmi ekki aðgerðir lögvalds á borð við Útlendingastofnunar,“ segir í yfirlýsingu sem starfsmenn og doktorsnemar á Hugvísindasviði sendur frá sér rétt í þessu. „Við tökum einnig undir með starfsfólki Menntavísindasviðs að Háskóla Íslands sem samfélagslegri menntastofnun beri að vernda og styðja ungmenni sem hingað koma í leit að öruggara lífi.“

Vísa í vísindasiðareglur

Hópurinn vísar í umfjöllun fjölmiðla sem og yfirlýsingu Stúdentaráðs Háskóla Íslands þar sem fram hefur komið að vafasamt sé að halda því fram að þessi aðgerð sé valkvæð ef hinn möguleikinn er brottvísun úr landi. „Sömuleiðis tökum við undir að erfitt sé að fullyrða og ganga úr skugga um að upplýst samþykki liggi fyrir í þessum rannsóknum. Við tökum undir það sem komið hefur fram í yfirlýsingum Stúdentaráðs sem vísar meðal annars í 2.15 grein vísindasiðareglna frá 2014 um að rannsakendur skuli ekki skaða hagsmuni þeirra sem tilheyra hópi í erfiðri stöðu,“ segir í yfirlýsingunni.

Hópurinn vísar meðal annars í það að Rauði Kross Íslands, Unicef, Barnaréttarnefnd Evrópuráðsins ásamt fjölmörgum alþjóðlegum stofnunum og samtökum hafi bent á hversu sterk siðferðisleg rök hníga gegn notkun tanngreininga til aldursákvörðunar. „Hvetjum við stjórnir allra fræðasviða til að taka afstöðu gegn samningi Háskóla Íslands við Útlendingastofnun um tanngreiningar á hælisleitendum og jafnframt viljum við beina því til starfsfólks Háskóla Íslands að láta sig málefnið varða. Enn fremur tökum við undir hvatningarorð Stúdentaráðs og LÍS til Háskóla Íslands hvað varðar að styðja betur við fjölskyldur innflytjenda. 

Yfirlýsinguna undirrita eftirfarandi: 

Anna R. Jörundardóttir, verkefnastjóri Hugvísindasviðs

Arngrímur Vídalín, stundakennari í íslensku

Atli Antonsson, doktorsnemi í almennri bókmenntafræði

Atli Dungal Sigurðsson, doktorsnemi í enskum bókmenntum og stundakennari

Ásta Kristín Benediktsdóttir, stundakennari og doktorsnemi í íslensku

Bergljót S. Kristjánsdóttir, prófessor

Björn Reynir Halldórsson, doktorsnemi í sagnfræði

Björn Þór Vilhjálmsson, lektor í almennri bókmenntafræði og kvikmyndafræði

Björn Þorsteinsson, prófessor í heimspeki

Elmar Geir Unnsteinsson, sérfræðingur í heimspeki

Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus

Eiríkur Smári Sigurðarson, rannsóknarstjóri Hugvísindasviðs

Erla Hulda Halldórsdóttir, dósent í sagnfræði

Finnur Déllsen, dósent í heimspeki

Finnur Jónasson, doktorsnemi í sagnfræði

Gísli Rúnar Harðarson, nýdoktor í málvísindum

Gísli Hvanndal Ólafsson, aðjúnkt við Íslensku- og menningardeild

Guðmundur Jónsson, prófessor í sagnfræði

Guðrún Elsa Bragadóttir, stundakennari í kvikmyndafræði

Guðrún Kristinsdóttir, doktorsnemi í frönskum fræðum

Guðrún Steinþórsdóttir, doktorsnemi

Gunnar Tómas Kristófersson, doktorsnemi í almennri bókmenntafræði

Gunnþórunn Guðmundsdóttir, prófessor í almennri bókmenntafræði

Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson, doktorsnemi í heimspeki

Hafdís Erla Hafsteinsdóttir, stundakennari í sagnfræði

Halldóra Þorláksdóttir, verkefnastjóri

Hjalti Hugason, prófessor í kirkjusögu

Hrafnkell Lárusson, doktorsnemi í sagnfræði

Ingibjörg Ágústsdóttir, dósent

Ingibjörg Eyþórsdóttir, doktorsnemi í íslenskum bókmenntum og stundakennari

Ingibjörg Þórisdóttir, doktorsnemi og verkefnastjóri

Iris Edda Nowenstein, doktorsnemi

Íris Ellenberger, stundakennari í sagnfræði

Jón Ólafsson, prófessor

Katrín Harðardóttir, doktorsnemi í þýðingafræði

Katrín Lísa van der Linde Mikaelsdóttir, doktorsnemi í íslenskri málfræði og stundakennari

Katelin Marit Parsons, doktorsnemi í íslenskum bókmenntum

Kjartan Már Ómarsson, doktorsnemi í almennri bókmenntafræði

Laura Malinauskaite, doktorsnemi í umhverfis- og auðlindafræði [þverfaglegt svið]

Nanna Hlín Halldórsdóttir, stundakennari í heimspeki

Núría Frías Jiménez, doktorsnemi í spænsku og stundakennari

Ole Sandberg, doktorsnemi í heimspeki

Orri Vésteinsson, prófessor í fornleifafræði

Pontus Järvstad, doktorsnemi í sagnfræði

Pétur Knútsson, prófessor emeritus

Ragnheiður Kristjánsdóttir, dósent í sagnfræði

Romina Werth, doktorsnemi í íslenskum bókmenntum

Sigríður Hjördís Jörundsdóttir, doktorsnemi í sagnfræði

Stefanie Bade, doktorsnemi í íslenskri málfræði og stundakennari

Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, doktorsnemi í guðfræði

Steinunn Hreinsdóttir, doktorsnemi í heimspeki

Steinunn Kristjánsdóttir, prófessor í fornleifafræði

Sumarliði R. Ísleifsson, lektor, sagnfræði- og heimspekideild

Svavar Hrafn Svavarsson, prófessor í heimspeki

Sævar Finnbogason, doktorsnemi í heimspeki

Tinna Frímann Jökulsdóttir, doktorsnemi í máltækni og stundakennari

Torfi H. Tulinius, prófessor

Uta Reichardt, nýdoktor í umhverfisfræði [þverfaglegt svið]

Vanessa Isenmann, doktorsnemi í íslenskri málfræði

Vera Knútsdóttir, doktorsnemi í almennri bókmenntafræði og stundakennari

Vilhelm Vilhemsson, stundakennari í sagnfræði og forstöðumaður Rannsóknarseturs HÍ á Norðurlandi vestra

Þorbjörg Þorvaldsdóttir, doktorsnemi í íslenskri málfræði og stundakennari

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Flóttamenn

Flúði vændi en verður send út í annað sinn: „Ég vil að hún viti að ég reyndi allt“
FréttirFlóttamenn

Flúði vændi en verð­ur send út í ann­að sinn: „Ég vil að hún viti að ég reyndi allt“

Níg­er­ísk­ar kon­ur sem hing­að leita eft­ir dvöl á Ítal­íu hafa í mörg­um til­vik­um ver­ið neydd­ar út í vændi þar og vilja ekki snúa aft­ur, því þær vita hvað bíð­ur þeirra. Ein kvenn­anna kom aft­ur til Ís­lands ör­fá­um dög­um eft­ir að hún fékk end­ur­komu­bann til þriggja ára, því hún sá enga aðra leið út.
Segir taugaveiklun hafa gripið um sig í Sjálfstæðisflokknum í kjölfar ummæla Kristrúnar
StjórnmálFlóttamenn

Seg­ir tauga­veiklun hafa grip­ið um sig í Sjálf­stæð­is­flokkn­um í kjöl­far um­mæla Kristrún­ar

Jó­hann Páll Jó­hanns­son, þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, sagði að tauga­veiklun hafi grip­ið um sig í Sjálf­stæð­is­flokkn­um eft­ir að Kristrún Frosta­dótt­ir steig inn í um­ræð­una um út­lend­inga­mál. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hafi í kjöl­far­ið ákveð­ið að kenna Sam­fylk­ing­unni um allt sem hef­ur mis­far­ist í mál­efn­um út­lend­inga. Þing­menn Við­reisn­ar og Pírata hörm­uðu í ræð­um sín­um þær breyt­ing­ar sem hafa átt sér stað á við­horfi til flótta­fólks.
„Þið eruð djöfulsins fasistar og ættuð að skammast ykkar“
FréttirFlóttamenn

„Þið er­uð djöf­uls­ins fas­ist­ar og ætt­uð að skamm­ast ykk­ar“

Drög að frum­varpi um lok­að bú­setu­úr­ræði hafa feng­ið á sig tölu­verða gagn­rýni í sam­ráðs­gátt stjórn­valda – bæði frá ein­stak­ling­um og sam­tök­um. Er frum­varps­til­lag­an með­al ann­ars bendl­uð við fas­isma, fanga­búð­ir og að­för gegn mann­rétt­ind­um. Rauði kross­inn, Mann­rétt­inda­skrif­stofa, UNICEF og Barna­heill lýsa yf­ir áhyggj­um af vist­un barna í bú­setu­úr­ræð­inu og segja ákvæði frum­varps­ins óljós og mats­kennd.

Mest lesið

Sigríður Hrund greiddi fyrir viðtal á NBC – Verðið trúnaðarmál
1
FréttirForsetakosningar 2024

Sig­ríð­ur Hrund greiddi fyr­ir við­tal á NBC – Verð­ið trún­að­ar­mál

Sig­ríð­ur Hrund Pét­urs­dótt­ur for­setafram­bjóð­andi greiddi ásamt nokkr­um öðr­um kon­um fyr­ir birt­ingu við­tals við hana hjá banda­ríska fjöl­miðl­in­um NBC en verð­ið er trún­að­ar­mál. Hún seg­ist hafa vilj­að grípa tæki­fær­ið til þess að benda á það hve op­ið fram­boðs­ferl­ið er á Ís­landi og til þess að sýna að venju­leg kona gæti boð­ið sig fram til for­seta.
RÚV frestaði sýningu dagskrárliða til að forðast tap á síðasta ári
2
Greining

RÚV frest­aði sýn­ingu dag­skrárliða til að forð­ast tap á síð­asta ári

RÚV fékk 5,7 millj­arða króna úr rík­is­sjóði í fyrra og afl­aði 2,9 millj­arða króna tekna af sam­keppn­is­rekstri, sem er að­al­lega sala á aug­lýs­ing­um. Tekj­ur fyr­ir­tæk­is­ins hafa auk­ist mik­ið á síð­ustu ár­um, ann­ars veg­ar vegna þess að íbú­um lands­ins hef­ur fjölg­að og hins veg­ar vegna þess að aug­lýs­inga­tekj­ur hafa auk­ist.
Kaup Kviku á Ortus: Kjartan hagnaðist um nærri 200 milljónir sama ár
4
Fréttir

Kaup Kviku á Ort­us: Kjart­an hagn­að­ist um nærri 200 millj­ón­ir sama ár

Einn af þeim al­menn­ings­hluta­fé­lag­ið Kvika keypti hluta­bréf í breska veð­lána­fyr­ir­tæk­inu Ort­us af ár­ið 2022 var fé­lag í eigu fjár­fest­is­ins Kjart­ans Gunn­ars­son­ar, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóra Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Hann og Ár­mann Þor­valds­son, þá­ver­andi að­stoð­ar­for­stjóri Kviku og nú­ver­andi for­stjóri, eru við­skipta­fé­lag­ar og áttu með­al ann­ars báð­ir hluta­bréf í Ort­us á sama tíma.
Þöggunarmálsóknir gegn fjölmiðlum mæta andstöðu Evrópuráðs
8
Erlent

Þögg­un­ar­mál­s­ókn­ir gegn fjöl­miðl­um mæta and­stöðu Evr­ópu­ráðs

Ráð­herr­a­ráð Evr­ópu­ráðs hef­ur birt til­mæli til allra að­ild­ar­ríkja, þar með tal­ið Ís­lands, um að vinna eigi gegn SLAPP-mál­sókn­um, sem séu skað­leg­ar lýð­ræð­inu og al­manna­hag. Slík­um mál­sókn­um hef­ur ver­ið beitt gegn al­menn­ingi og fjöl­miðl­um til að þagga nið­ur eða refsa fyr­ir óþægi­lega um­fjöll­un. Tölu­vert er um SLAPP-mál­sókn­ir á Ís­landi, en ekk­ert ból­ar á inn­leið­ingu slíkra til­mæla af rík­is­stjórn, seg­ir Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­kona Pírata.
„Hætta á misferli“ – Alvarlegar athugasemdir KPMG við fjárreiður Blaðamannafélagsins
9
Fréttir

„Hætta á mis­ferli“ – Al­var­leg­ar at­huga­semd­ir KP­MG við fjár­reið­ur Blaða­manna­fé­lags­ins

Fyrr­ver­andi formað­ur og fram­kvæmda­stjóri Blaða­manna­fé­lags Ís­lands milli­færði end­ur­tek­ið á sig fyr­ir­fram­greidd laun sem hann end­ur­greiddi vaxta­laust allt að hálfu ári síð­ar, keypti tíu tölv­ur fyr­ir sig á níu ár­um og greiddi út styrki án sam­þykk­is stjórn­ar. KP­MG ger­ir at­huga­semd­ir við þetta í nýrri skýrslu sem unn­in var að beiðni stjórna BÍ. Hjálm­ar Jóns­son, sem sagt var upp hjá fé­lag­inu í árs­byrj­un, seg­ir þetta allt eiga sér eðli­leg­ar skýr­ing­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Þetta er móðgun við okkur“
5
Fréttir

„Þetta er móðg­un við okk­ur“

Heim­ild­in ákvað að hringja í nokkra sem höfðu skrif­að und­ir und­ir­skriftal­ist­ann: Bjarni Bene­dikts­son hef­ur ekki minn stuðn­ing sem for­sæt­is­ráð­herra til þess ein­fald­lega að spyrja: hvers vegna? Svör­in voru marg­vís­leg en þau átta sem svör­uðu sím­an­um höfðu marg­vís­leg­ar ástæð­ur fyr­ir því en áttu það öll sam­eig­in­legt að treysta ekki Bjarna sök­um fer­ils hans sem stjórn­mála­manns og sér í lagi síð­ustu mán­uði þar sem hann hef­ur far­ið frá því að vera fjár­mála­ráð­herra yf­ir í það að vera ut­an­rík­is­ráð­herra og loks for­sæt­is­ráð­herra.
Sakar nýjan matvælaráðherra um lygar
7
Fréttir

Sak­ar nýj­an mat­væla­ráð­herra um lyg­ar

Ólaf­ur Stephen­sen, Fram­kvæmda­stjóri Fé­lags at­vinnu­rek­anda, seg­ir að ný­skip­að­ur mat­væla­ráð­herra hafi sagt ósátt þeg­ar hún sagði að all­ir um­sagnar­að­il­ar hafi ver­ið kall­að­ir á fund at­vinnu­vega­nefnd­ar til að ræða frum­varp til breyt­ing­ar á bú­vöru­lög­um. Ólaf­ur seg­ir að Fé­lag at­vinnu­rek­anda hafi ekki feng­ið boð á fund áð­ur en um­deild­ar breyt­ing­ar á lög­un­um voru sam­þykkt­ar.
„Verðmætin okkar felast líka í að nýta náttúruna“
8
FólkForsetakosningar 2024

„Verð­mæt­in okk­ar fel­ast líka í að nýta nátt­úr­una“

Halla Hrund Loga­dótt­ir vill hafa sömu vök­ulu augu sem hún hef­ur haft sem orku­mála­stjóri og nýta þau, og rödd sína, með sterk­ari hætti í embætti for­seta. Halla Hrund er með stórt nátt­úru­hjarta en verð­mæt­in fel­ast líka í að nýta nátt­úr­una. „Fyr­ir mér felst þetta í jafn­vægi og virð­ingu í sam­skipt­um, við þurf­um ekki að deila svona mik­ið.“
Jón Gnarr segir að ísraelskir landnemar í Palestínu þurfi að hypja sig
10
FréttirForsetakosningar 2024

Jón Gn­arr seg­ir að ísra­elsk­ir land­nem­ar í Palestínu þurfi að hypja sig

Jón Gn­arr lýs­ir yf­ir harðri and­stöðu við stríð­ið í Palestínu í ný­legu við­tali í hlað­varp­inu Vakt­inn. Hann vill taf­ar­laust vopna­hlé, póli­tíska end­ur­nýj­un í Ísra­el og að land­töku­byggð­ir Ísra­els í Palestínu verði lagð­ar nið­ur. „Það þarf bara að jafna þetta við jörðu og segja þessu liði að hypja sig.“

Mest lesið í mánuðinum

Læstur inni í íbúðinni sinni í fimmtán ár
1
Viðtal

Læst­ur inni í íbúð­inni sinni í fimmtán ár

Sveinn Bjarna­son bjó í fimmtán ár í læstri íbúð á veg­um Ak­ur­eyr­ar­bæj­ar. Hann bank­aði oft ít­rek­að og grét áð­ur en starfs­fólk opn­aði fyr­ir hon­um. Móð­ir hans gerði end­ur­tekn­ar at­huga­semd­ir við að hann væri læst­ur inni og seg­ir son sinn hafa ver­ið van­rækt­an. Fyrr á þessu ári greip hún til þess ör­þrifa­ráðs að flytja hann bú­ferl­um í ann­an lands­hluta til að fá mann­sæm­andi að­bún­að fyr­ir hann. Mál Sveins varp­ar ljósi á al­var­leg­ar brota­lam­ir í þjón­ustu við fatl­að fólk á Ís­landi og sýn­ir hvernig mann­rétt­indi hafa ver­ið virt að vett­ugi ár­um sam­an.
Eina leiðin til að halda lífinu áfram var að koma út
3
ViðtalForsetakosningar 2024

Eina leið­in til að halda líf­inu áfram var að koma út

Bald­ur Þór­halls­son bældi nið­ur eig­in kyn­hneigð frá barns­aldri og fannst hann ekki geta ver­ið hann sjálf­ur. Fyr­ir 28 ár­um tók hann ákvörð­un um að koma út úr skápn­um, það var ekki ann­að í boði ef hann ætl­aði að halda áfram með líf­ið. Nú stefna þeir Fel­ix Bergs­son á Bessastaði. „Við eig­um 28 ára ást­ríkt sam­band að baki og höf­um ekk­ert að fela,“ seg­ir Fel­ix.
Nýjar ógnir blasa við Íslendingum
4
Úttekt

Nýj­ar ógn­ir blasa við Ís­lend­ing­um

Ís­land get­ur orð­ið skot­mark í styrj­öld sem veik­asti hlekk­ur­inn í varn­ar­keðju Vest­ur­landa. Don­ald Trump hafn­ar skuld­bind­ingu Banda­ríkj­anna til að verja NATO-ríki sem borga ekki sinn skerf, en Ís­land er lengst frá því af öll­um. Ingi­björg Sól­rún Gísla­dótt­ir, fyrr­ver­andi ut­an­rík­is­ráð­herra, seg­ir varn­ar­samn­ing­inn við Banda­rík­in hafa „af­skap­lega tak­mark­að gildi“.
„Ég ætla ekki að kinka kolli framan í einhver illmenni án þess að segja neitt“
6
ViðtalForsetakosningar 2024

„Ég ætla ekki að kinka kolli fram­an í ein­hver ill­menni án þess að segja neitt“

Jón Gn­arr er kom­inn í for­setafram­boð. Hann seg­ir meiri þörf á gleði og húm­or í lýð­ræð­inu og sam­fé­lag­inu þar sem of­fram­boð sé á leið­ind­um og er sann­færð­ur um að þjóð­in sé að leita sér að mann­eskju sem hún geti séð sjálfa sig í. Jón ætl­ar sér að mýkja freka kall­inn með kær­leik­ann að vopni og lof­ar að vera hvorki of­stopa­mann­eskja né lydda, nái hann kjöri. Svo hef­ur hann alltaf dreymt um að búa í Garða­bæ.
Hjúkrunarheimilið Sóltún fékk 20 milljarða frá íslenska ríkinu
7
Fréttir

Hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún fékk 20 millj­arða frá ís­lenska rík­inu

Frá ár­inu 2009 hef­ur hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún feng­ið tæp­lega 20 millj­arða króna frá ís­lenskra rík­inu. Um 90 pró­sent af tekj­um Sól­túns koma frá rík­inu. Eig­end­urn­ir hafa tek­ið á þriðja millj­arð króna út úr rekstr­in­um með því að selja fast­eign­ir og lóð­ir og lækka hluta­fé fyr­ir­tæk­is­ins. All­ur rekst­ur­inn bygg­ir hins veg­ar á um­deild­um samn­ingi við ís­lenska rík­ið sem gerð­ur var ár­ið 2000.
Risar í landbúnaði orðnir að fríríki og geta stýrt verði eins og þeim sýnist
8
Rannsókn

Ris­ar í land­bún­aði orðn­ir að fríríki og geta stýrt verði eins og þeim sýn­ist

Laga­breyt­ing sem var fyr­ir einu og hálfu ári köll­uð „að­för að neyt­end­um“ var sam­þykkt á Al­þingi í lok síð­ustu viku með at­kvæð­um minni­hluta þing­manna. Um er að ræða af­nám á ólög­mætu sam­ráði stærstu land­bún­að­ar­fyr­ir­tækja lands­ins. Laga­breyt­ing­unni var laum­að inn í frum­varp á loka­metr­um af­greiðslu þess með mik­illi að­komu þeirra sem mest græða á henni.
Halla nú ósammála mörgu sem hún beitti sér fyrir sem framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs
10
FréttirForsetakosningar 2024

Halla nú ósam­mála mörgu sem hún beitti sér fyr­ir sem fram­kvæmda­stjóri Við­skipta­ráðs

Ár­ið 2007 mælti Halla Tóm­as­dótt­ir, sem þá var fram­kvæmda­stjóri Við­skipta­ráðs, fyr­ir breyt­ing­um til þess að Ís­land gæti orð­ið „best í heimi.“ Þar á með­al var að setja á flata og lága skatta, einka­væða há­skóla og heil­brigðis­kerfi, einka­væða nátt­úru­auð­lind­ir og stór­auka ensku­kennslu. Heim­ild­in kann­aði hver við­horf Höllu væru til mála­flokk­anna í dag.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu