Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Starfsmenn og doktorsnemar á hugvísindasviði leggjast gegn tanngreiningum á hælisleitendum

62 starfs­menn og doktorsnem­ar leggj­ast ein­róma gegn því að fram­kvæmd­ar séu tann­grein­ing­ar á ung­um hæl­is­leit­end­um inn­an veggja Há­skóla Ís­lands. Þá hvet­ur hóp­ur­inn skól­ann til þess að láta af gerð samn­ings um áfram­hald­andi tann­grein­ing­ar á aldri hæl­is­leit­enda.

Starfsmenn og doktorsnemar á hugvísindasviði leggjast gegn tanngreiningum á hælisleitendum

Hópur 62 starfsmanna og doktorsnema á Hugvísindasviði Háskóla Íslands leggst einróma gegn því að framkvæmdar séu tanngreiningar á ungum hælisleitendum innan veggja Háskóla Íslands. Þá er Háskóli Íslands eindregið hvattur til að láta af gerð samnings um áframhaldandi tanngreiningar á aldri hælisleitenda en hópurinn hvetur stjórnir allra fræðasviða til að taka afstöðu gegn samningnum og beinir því til starfsfólks Háskóla Íslands að láta sig málefnið varða.

Starfsmenn og doktorsnemar á Hugvísindasviði taka þar með undir yfirlýsingu sem 49 starfsmenn og doktorsnemar Menntavísindasviðs Háskóla Íslands sendu frá sér í síðustu viku. Landssambands Íslenskra Stúdenta og Stúdentaráðs Háskóla Íslands höfðu áður gagnrýnt tanngreiningarnar harðlega.

„Viljum við sem fagfólk í hugvísindum, líkt og starfsfólk Menntavísindasviðs og samtök stúdenta gera, vekja sérstaka athygli háskólayfirvalda á samfélagslegu hlutverki menntastofnana sem og mikilvægi þess að akademískar stofnanir framkvæmi ekki aðgerðir lögvalds á borð við Útlendingastofnunar,“ segir í yfirlýsingu sem starfsmenn og doktorsnemar á Hugvísindasviði sendur frá sér rétt í þessu. „Við tökum einnig undir með starfsfólki Menntavísindasviðs að Háskóla Íslands sem samfélagslegri menntastofnun beri að vernda og styðja ungmenni sem hingað koma í leit að öruggara lífi.“

Vísa í vísindasiðareglur

Hópurinn vísar í umfjöllun fjölmiðla sem og yfirlýsingu Stúdentaráðs Háskóla Íslands þar sem fram hefur komið að vafasamt sé að halda því fram að þessi aðgerð sé valkvæð ef hinn möguleikinn er brottvísun úr landi. „Sömuleiðis tökum við undir að erfitt sé að fullyrða og ganga úr skugga um að upplýst samþykki liggi fyrir í þessum rannsóknum. Við tökum undir það sem komið hefur fram í yfirlýsingum Stúdentaráðs sem vísar meðal annars í 2.15 grein vísindasiðareglna frá 2014 um að rannsakendur skuli ekki skaða hagsmuni þeirra sem tilheyra hópi í erfiðri stöðu,“ segir í yfirlýsingunni.

Hópurinn vísar meðal annars í það að Rauði Kross Íslands, Unicef, Barnaréttarnefnd Evrópuráðsins ásamt fjölmörgum alþjóðlegum stofnunum og samtökum hafi bent á hversu sterk siðferðisleg rök hníga gegn notkun tanngreininga til aldursákvörðunar. „Hvetjum við stjórnir allra fræðasviða til að taka afstöðu gegn samningi Háskóla Íslands við Útlendingastofnun um tanngreiningar á hælisleitendum og jafnframt viljum við beina því til starfsfólks Háskóla Íslands að láta sig málefnið varða. Enn fremur tökum við undir hvatningarorð Stúdentaráðs og LÍS til Háskóla Íslands hvað varðar að styðja betur við fjölskyldur innflytjenda. 

Yfirlýsinguna undirrita eftirfarandi: 

Anna R. Jörundardóttir, verkefnastjóri Hugvísindasviðs

Arngrímur Vídalín, stundakennari í íslensku

Atli Antonsson, doktorsnemi í almennri bókmenntafræði

Atli Dungal Sigurðsson, doktorsnemi í enskum bókmenntum og stundakennari

Ásta Kristín Benediktsdóttir, stundakennari og doktorsnemi í íslensku

Bergljót S. Kristjánsdóttir, prófessor

Björn Reynir Halldórsson, doktorsnemi í sagnfræði

Björn Þór Vilhjálmsson, lektor í almennri bókmenntafræði og kvikmyndafræði

Björn Þorsteinsson, prófessor í heimspeki

Elmar Geir Unnsteinsson, sérfræðingur í heimspeki

Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus

Eiríkur Smári Sigurðarson, rannsóknarstjóri Hugvísindasviðs

Erla Hulda Halldórsdóttir, dósent í sagnfræði

Finnur Déllsen, dósent í heimspeki

Finnur Jónasson, doktorsnemi í sagnfræði

Gísli Rúnar Harðarson, nýdoktor í málvísindum

Gísli Hvanndal Ólafsson, aðjúnkt við Íslensku- og menningardeild

Guðmundur Jónsson, prófessor í sagnfræði

Guðrún Elsa Bragadóttir, stundakennari í kvikmyndafræði

Guðrún Kristinsdóttir, doktorsnemi í frönskum fræðum

Guðrún Steinþórsdóttir, doktorsnemi

Gunnar Tómas Kristófersson, doktorsnemi í almennri bókmenntafræði

Gunnþórunn Guðmundsdóttir, prófessor í almennri bókmenntafræði

Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson, doktorsnemi í heimspeki

Hafdís Erla Hafsteinsdóttir, stundakennari í sagnfræði

Halldóra Þorláksdóttir, verkefnastjóri

Hjalti Hugason, prófessor í kirkjusögu

Hrafnkell Lárusson, doktorsnemi í sagnfræði

Ingibjörg Ágústsdóttir, dósent

Ingibjörg Eyþórsdóttir, doktorsnemi í íslenskum bókmenntum og stundakennari

Ingibjörg Þórisdóttir, doktorsnemi og verkefnastjóri

Iris Edda Nowenstein, doktorsnemi

Íris Ellenberger, stundakennari í sagnfræði

Jón Ólafsson, prófessor

Katrín Harðardóttir, doktorsnemi í þýðingafræði

Katrín Lísa van der Linde Mikaelsdóttir, doktorsnemi í íslenskri málfræði og stundakennari

Katelin Marit Parsons, doktorsnemi í íslenskum bókmenntum

Kjartan Már Ómarsson, doktorsnemi í almennri bókmenntafræði

Laura Malinauskaite, doktorsnemi í umhverfis- og auðlindafræði [þverfaglegt svið]

Nanna Hlín Halldórsdóttir, stundakennari í heimspeki

Núría Frías Jiménez, doktorsnemi í spænsku og stundakennari

Ole Sandberg, doktorsnemi í heimspeki

Orri Vésteinsson, prófessor í fornleifafræði

Pontus Järvstad, doktorsnemi í sagnfræði

Pétur Knútsson, prófessor emeritus

Ragnheiður Kristjánsdóttir, dósent í sagnfræði

Romina Werth, doktorsnemi í íslenskum bókmenntum

Sigríður Hjördís Jörundsdóttir, doktorsnemi í sagnfræði

Stefanie Bade, doktorsnemi í íslenskri málfræði og stundakennari

Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, doktorsnemi í guðfræði

Steinunn Hreinsdóttir, doktorsnemi í heimspeki

Steinunn Kristjánsdóttir, prófessor í fornleifafræði

Sumarliði R. Ísleifsson, lektor, sagnfræði- og heimspekideild

Svavar Hrafn Svavarsson, prófessor í heimspeki

Sævar Finnbogason, doktorsnemi í heimspeki

Tinna Frímann Jökulsdóttir, doktorsnemi í máltækni og stundakennari

Torfi H. Tulinius, prófessor

Uta Reichardt, nýdoktor í umhverfisfræði [þverfaglegt svið]

Vanessa Isenmann, doktorsnemi í íslenskri málfræði

Vera Knútsdóttir, doktorsnemi í almennri bókmenntafræði og stundakennari

Vilhelm Vilhemsson, stundakennari í sagnfræði og forstöðumaður Rannsóknarseturs HÍ á Norðurlandi vestra

Þorbjörg Þorvaldsdóttir, doktorsnemi í íslenskri málfræði og stundakennari

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Flóttamenn

Í hjólastól á Lækjartorgi: „Það kemur ekki til greina að halda kjafti“
FréttirFlóttamenn

Í hjóla­stól á Lækj­ar­torgi: „Það kem­ur ekki til greina að halda kjafti“

Þrátt fyr­ir há­vær mót­mæli Ís­lend­inga, inn­flytj­enda og fjöl­margra rétt­inda­sam­taka er enn á dag­skrá að vísa 11 ára göml­um palestínsk­um dreng með hrörn­un­ar­sjúk­dóm úr landi. Nú reyn­ir stuðn­ings­fólk hans nýja að­ferð til þess að ná eyr­um stjórn­valda, að setj­ast nið­ur fyr­ir dreng­inn í stað þess að standa upp fyr­ir hon­um.
„Má hann ekki njóta þess sem hann á eftir hamingjusamur hér?“
FréttirFlóttamenn

„Má hann ekki njóta þess sem hann á eft­ir ham­ingju­sam­ur hér?“

Mót­mæli gegn brott­vís­un hins ell­efu ára gamla Yaz­ans Tamim­is á Aust­ur­velli eru síð­asta von hans og for­eldra hans, seg­ir vin­kona fjöl­skyld­unn­ar. Hún seg­ir mót­mæl­in tæki­færi til þess að sýna Yaz­an „að það er fólk sem vill hafa hann hérna, hann er ekki einn.“ Þing­mað­ur spyr hvort ís­lensk stjórn­völd vilji raun­veru­lega vera ábyrg fyr­ir því að stytta líf drengs­ins.

Mest lesið

Sér erfiðleika foreldra og hugsar: „Þetta vil ég ekki“
5
Úttekt

Sér erf­ið­leika for­eldra og hugs­ar: „Þetta vil ég ekki“

Ing­unn Lára Kristjáns­dótt­ir er rúm­lega þrí­tug og hef­ur aldrei fund­ið löng­un til barneigna. Hún tel­ur að inn í það spili ónóg­ur stuðn­ing­ur við barna­fjöl­skyld­ur í ís­lensku sam­fé­lagi. Aðjunkt í fé­lags­fræði seg­ir ástæð­urn­ar fyr­ir fallandi fæð­ing­ar­tíðni gríð­ar­lega flókn­ar en að kerf­ið hafi að hluta brugð­ist fjöl­skyld­um, ekki síst mæðr­um.
Verðbólga hækkar meira en væntingar gerðu ráð fyrir
8
FréttirEfnahagsmál

Verð­bólga hækk­ar meira en vænt­ing­ar gerðu ráð fyr­ir

Vísi­tala neyslu­verðs hækk­aði um 0,46% frá því í júní. Ár­s­verð­bólga mæl­ist nú 6,3 pró­sent en var kom­in nið­ur í 5,8 pró­sent síð­asta mán­uði. Það er meiri hækk­un en spár við­skipta­bank­anna gerðu ráð fyr­ir. Auk­in verð­bólga þýð­ir að minni lík­ur eru á því að stýri­vaxta­hækk­an­ir muni eiga sér stað á þessu ári eins og von­ast var til.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Uppskera íslenskra kartaflna skemmdist á 48 tímum: „Aldrei séð annað eins“
1
FréttirNeytendamál

Upp­skera ís­lenskra kart­aflna skemmd­ist á 48 tím­um: „Aldrei séð ann­að eins“

Heit­ar um­ræð­ur sköp­uð­ust á Face­book í gær eft­ir að Ingi­björg Sól­rún Gísla­dótt­ir greindi frá því að heill poki af nýj­um kart­öfl­um hefði reynst skemmd­ur. Gunn­laug­ur Karls­son, for­stjóri Sölu­fé­lags garð­yrkju­manna, seg­ist aldrei hafa séð ann­að eins. Upp­sker­an hafi skemmst á tveim­ur sól­ar­hring­um.
Öskraði í sturtu því hún mátti ekki hitta dóttur sína
2
Viðtal

Öskr­aði í sturtu því hún mátti ekki hitta dótt­ur sína

Guð­laug Elísa­bet Ólafs­dótt­ir, kúa­bóndi og leik­kona, er orð­in goði. Nýi goð­inn hef­ur upp­lif­að gleði og sorg­ir og varð líf­ið hel­víti lík­ast þeg­ar hún fékk ekki að um­gang­ast barn­unga dótt­ur sína, sem frændi henn­ar og mað­ur hans höfðu ætt­leitt. Stúlk­an vildi fyr­ir nokkr­um ár­um hitta móð­ur sína og eru sam­skipt­in við feð­urna góð í dag en lær­dóm­ur­inn var mik­ill: „Ég hef trú á að það hjálpi mér við að um­gang­ast fólk í djúpu og miklu sorg­ar­ferli.“
„Enginn sem tekur við af mér“
5
Viðtal

„Eng­inn sem tek­ur við af mér“

Það er barn­ing­ur fyr­ir marga að vera sjálf­stætt for­eldri á ein­um tekj­um. En hver er stað­an ef for­eldr­ið er al­far­ið eitt með barn­ið? Hvað ef barn­ið glím­ir við sér­tæk­ar grein­ing­ar? Alma Hrönn Hrann­ar­dótt­ir og Diljá Ámunda­dótt­ir Zoëga eru báð­ar ein­ar á vakt­inni, alltaf. Mæð­urn­ar hafa glímt við heilsu­brest vegna álags, með­vit­að­ar um að ef eitt­hvað kem­ur fyr­ir þær er eng­inn sem tek­ur við af þeim.

Mest lesið í mánuðinum

Uppskera íslenskra kartaflna skemmdist á 48 tímum: „Aldrei séð annað eins“
1
FréttirNeytendamál

Upp­skera ís­lenskra kart­aflna skemmd­ist á 48 tím­um: „Aldrei séð ann­að eins“

Heit­ar um­ræð­ur sköp­uð­ust á Face­book í gær eft­ir að Ingi­björg Sól­rún Gísla­dótt­ir greindi frá því að heill poki af nýj­um kart­öfl­um hefði reynst skemmd­ur. Gunn­laug­ur Karls­son, for­stjóri Sölu­fé­lags garð­yrkju­manna, seg­ist aldrei hafa séð ann­að eins. Upp­sker­an hafi skemmst á tveim­ur sól­ar­hring­um.
Þau sem hafa hagnast ævintýralega á Þorpinu
2
FréttirHúsnæðismál

Þau sem hafa hagn­ast æv­in­týra­lega á Þorp­inu

Ár­ið 2021 keypti hóp­ur fjár­festa í gegn­um eign­ar­halds­fé­lag­ið Þorp­ið 6 ehf. lóð­ir og bygg­ing­ar­rétt­indi á Ár­túns­höfða í Reykja­vík fyr­ir 7,4 millj­arða króna. Fyrr á þessu ári voru lóða­rétt­ind­in seld fyr­ir ell­efu millj­arða króna án þess að nokk­uð hafi ver­ið byggt á svæð­inu. Við­skipt­in sýna vel hvernig fjár­fest­ar geta hagn­ast æv­in­týra­lega með því að kaupa og selja lóð­ir og bygg­ing­ar­rétt­indi á til­tölu­lega skömm­um tíma.
Greiddu 17 milljónir fyrir skýrslu um stöðu drengja
4
Fréttir

Greiddu 17 millj­ón­ir fyr­ir skýrslu um stöðu drengja

Skýrsla um stöðu drengja í skóla­kerf­inu sem unn­in var að beiðni mennta- og barna­mála­ráð­herra og há­skóla-, iðn­að­ar- og ný­sköp­un­ar­ráð­herra kostaði sam­an­lagt um 13,7 millj­ón­ir króna auk virð­is­auka­skatts og hljóð­ar heild­ar­upp­hæð­in því upp á rúm­ar 17 millj­ón­ir. Tryggvi Hjalta­son, grein­andi hjá CCP, er eini höf­und­ur skýrsl­unn­ar. Í sam­tali við Heim­ild­ina seg­ist hann hafa unn­ið að skýrsl­unni sam­hliða öðr­um störf­um en vinn­an tók um eitt og hálft ár.
Hulduheildsali flytur inn hundruð tonna af kjöti
5
RannsóknSamkeppnisundanþága í Landbúnaði

Huldu­heild­sali flyt­ur inn hundruð tonna af kjöti

Ris­ar á ís­lensk­um kjöt­mark­aði, sem fengu í vor um­deild­ar und­an­þág­ur frá sam­keppn­is­lög­um til þess að verj­ast sam­keppni að ut­an, verða á þessu ári um­fangs­mest­ir í kjöt­inn­flutn­ingi og því keppi­naut­ar sjálfs sín. „Von­brigði,“ seg­ir formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar. Um­fangs­mik­il heild­sala á hundruð­um tonna af inn­fluttu kjöti virð­ist fyrst og síð­ast leiktjald fyr­ir öfl­ug­asta hags­muna­afl­ið gegn inn­flutn­ingi land­bún­að­ar­vara.
Öskraði í sturtu því hún mátti ekki hitta dóttur sína
6
Viðtal

Öskr­aði í sturtu því hún mátti ekki hitta dótt­ur sína

Guð­laug Elísa­bet Ólafs­dótt­ir, kúa­bóndi og leik­kona, er orð­in goði. Nýi goð­inn hef­ur upp­lif­að gleði og sorg­ir og varð líf­ið hel­víti lík­ast þeg­ar hún fékk ekki að um­gang­ast barn­unga dótt­ur sína, sem frændi henn­ar og mað­ur hans höfðu ætt­leitt. Stúlk­an vildi fyr­ir nokkr­um ár­um hitta móð­ur sína og eru sam­skipt­in við feð­urna góð í dag en lær­dóm­ur­inn var mik­ill: „Ég hef trú á að það hjálpi mér við að um­gang­ast fólk í djúpu og miklu sorg­ar­ferli.“
„Ég var bara niðurlægð“
9
Viðtal

„Ég var bara nið­ur­lægð“

Séra Agnes M. Sig­urð­ar­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, vill skila skömm­inni til kirkju­þings þar sem hún upp­lifði nið­ur­læg­ingu eft­ir að óvissa varð uppi um lög­mæti embætt­is­gjörða henn­ar. Hún seg­ir að kirkju­þing hafi átt að greiða úr mál­inu og eyða óvissu um stöðu henn­ar. Agnes tel­ur að karl­kyns bisk­up hefði aldrei þurft að þola slíka fram­komu af hálfu kirkju­þings en hún er fyrsta kon­an sem er kjör­in bisk­up.
Þurftu að kalla fólk niður af fjalli til að færa bílana
10
Fréttir

Þurftu að kalla fólk nið­ur af fjalli til að færa bíl­ana

Daní­el Freyr Jóns­son, svæð­is­sér­fræð­ing­ur í nátt­úru­vernd­art­eymi, seg­ir stans­laus­ar tepp­ur hafa ver­ið á bíla­stæð­um við Land­manna­laug­ar áð­ur en far­ið var að inn­heimta bíla­stæða­gjöld á álags­tím­um í sum­ar. Kalla hafi þurft bíl­stjóra nið­ur af fjöll­um til að færa bíl­ana til að greiða leið fyr­ir rút­um. Nýja fyr­ir­komu­lag­ið hafi hlot­ið góð við­brögð hjá gest­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu