Fann loks skjól fyrir sig og börnin í Mosfellsbæ
„Ég þakka guði fyrir að hafa komist til Íslands og fundið skjólið sem við leituðum að,“ segir Joy, þriggja barna móðir frá Nígeríu, sem býr nú í Mosfellsbæ og á vart orð yfir þá hjálpsemi og góðmennsku sem hún hefur fundið fyrir. Joy er í hópi flóttamanna sem yfirvöld í Mosfellsbæ hafa boðist til að taka á móti.
FréttirFlóttamenn
„Það er erfitt fyrir þær að sjá hvernig komið er fram við þessar konur“
Konur frá Venesúela og fleiri löndum sem leita hér hælis eiga margar hverjar erfitt með svefn eftir að hafa horft upp á kynsystur sínar missa húsnæði og aðra þjónustu vegna nýju útlendingalaganna. Þær óttast að sömu örlög geti beðið þeirra.
VettvangurFlóttamenn
Athvarf úkraínskra karla á Eiðum
Alls þrjátíu Úkraínumenn hafa komið til Eiða á Fljótsdalshéraði í samræmdri móttöku flóttafólks frá því í október, nær allt karlar. Fjórtán búa þar í dag og segir verkefnastjóri hjá sveitarfélaginu Múlaþingi að allur gangur sé á því hversu lengi flóttamennirnir dvelji á Eiðum.
ViðtalFlóttamenn
„Ég er ekki hrædd lengur“
Sara Mardini og systir hennar björguðu lífi 18 manns þegar þær stukku út í Miðjarðarhafið og drógu bát fullan af hælisleitendum í þrjá og hálfan tíma að landi. Sara flúði átök í heimalandi sínu, Sýrlandi, en á núna yfir höfði sér 25 ára fangelsi verði hún sakfelld af grískum dómstól fyrir þátttöku sína í hjálparstarfi á sama svæði og hún sjálf lenti í sjávarháska.
FréttirFlóttamenn
Heimilismenn á Ásbrú segja aðstæður þar óviðunandi
Flóttamenn og hælisleitendur sem dvelja á Ásbrú fá ekki að yfirgefa herbergi sín nema að vera með grímu. Vandinn er hinsvegar sá að þeir sem þar dvelja fá aðeins eina einnota grímu á mann.
FréttirFlóttamenn
Hélt uppi rangfærslum í máli albönsku konunnar
Sigríður Andersen, fyrrum dómsmálaráðherra, fullyrti ranglega að albanska konan hefði ekki hlýtt fyrirmælum um að fara sjálfviljug úr landi. Claudie Ashonie Wilson, lögmaður konunnar, furðar sig á ummælum Sigríðar, og segir þau skaða hagsmuni skjólstæðings síns.
FréttirFlóttamenn
Ólétta konan sem var flutt úr landi er verkjuð og á leiðinni á spítala
Albanska konan sem var send úr landi í fyrrinótt er verkjuð og á leiðinni á spítala í Albaníu. Hún var send í nítján klukkustunda flug þrátt fyrir að læknir mælti gegn því að færi í löng flug. Konan skildi símann sinn eftir á Íslandi og vinkona hennar leitar hennar.
FréttirFlóttamenn
Þungaða konan komin til Albaníu eftir 19 tíma ferðalag
Læknir Kvennadeildar Landspítalans skrifaði upp á vottorð þar sem hann mælti gegn löngu flugi.
FréttirFlóttamenn
Albanska flóttafjölskyldan lent í Berlín
Þýskir lögreglumenn tóku á móti albönsku fjölskyldunni við lendinguna í Berlín um hádegið í dag. Fjölskyldan var flutt úr landi þrátt fyrir að móðirin sé gengin tæpar 36 vikur á leið. Ekki var tekið tillit til vottorðs frá lækni á kvennadeild Landspítalans um að hún sé slæm af stoðkerfisverkjum og gæti átt erfitt með langt flug.
FréttirFlóttamenn
Barn rekur á land
Nýjasta skáldsaga Sölva Björns Sigurðssonar hefst á því að barn rekur á land við Hjörleifshöfða haustið 1839. Sagan kallast á við flóttamannakrísuna, eitthvert stærsta mál samtímans, og á brýnt erindi við lesendur dagsins í dag. Jón Bjarki Magússon ræddi við höfundinn um skáldsöguna Seltu sem er eins konar óður til mannsandans og þess góða í manninum.
Fréttir
Ekki mótuð stefna vegna loftslagsflóttamanna
Íslensk stjórnvöld hafa ekki mótað stefnu eða ráðist í greiningarvinnu vegna loftslagsflóttamanna, enda er hugtakið enn í mótun á alþjóðavettvangi. „Ísland skipar sér iðulega í ört stækkandi hóp ríkja sem telja að neikvæð umhverfisáhrif hafi aukið og muni auka enn frekar á flóttamannavandann,“ segir aðstoðarmaður umhverfisráðherra.
Fréttir
Lögreglumaður kallaði „go home“ á hælisleitendur
Maðurinn segist ekki hafa meint að fólkið ætti að fara frá Íslandi. „Þessi tvö orð lýsa nefnilega alls ekki skoðun minni á hælisleitendum og innflytjendamálum.“
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.