Fréttamál

Flóttamenn

Greinar

Fann loks skjól fyrir sig og börnin í Mosfellsbæ
FréttirFlóttamenn

Fann loks skjól fyr­ir sig og börn­in í Mos­fells­bæ

„Ég þakka guði fyr­ir að hafa kom­ist til Ís­lands og fund­ið skjól­ið sem við leit­uð­um að,“ seg­ir Joy, þriggja barna móð­ir frá Níg­er­íu, sem býr nú í Mos­fells­bæ og á vart orð yf­ir þá hjálp­semi og góð­mennsku sem hún hef­ur fund­ið fyr­ir. Joy er í hópi flótta­manna sem yf­ir­völd í Mos­fells­bæ hafa boð­ist til að taka á móti.
„Það er erfitt fyrir þær að sjá hvernig komið er fram við þessar konur“
FréttirFlóttamenn

„Það er erfitt fyr­ir þær að sjá hvernig kom­ið er fram við þess­ar kon­ur“

Kon­ur frá Venesúela og fleiri lönd­um sem leita hér hæl­is eiga marg­ar hverj­ar erfitt með svefn eft­ir að hafa horft upp á kyn­syst­ur sín­ar missa hús­næði og aðra þjón­ustu vegna nýju út­lend­ingalag­anna. Þær ótt­ast að sömu ör­lög geti beð­ið þeirra.
Athvarf úkraínskra karla á Eiðum
VettvangurFlóttamenn

At­hvarf úkraínskra karla á Eið­um

Alls þrjá­tíu Úkraínu­menn hafa kom­ið til Eiða á Fljóts­dals­hér­aði í sam­ræmdri mót­töku flótta­fólks frá því í októ­ber, nær allt karl­ar. Fjór­tán búa þar í dag og seg­ir verk­efna­stjóri hjá sveit­ar­fé­lag­inu Múla­þingi að all­ur gang­ur sé á því hversu lengi flótta­menn­irn­ir dvelji á Eið­um.
„Ég er ekki hrædd lengur“
ViðtalFlóttamenn

„Ég er ekki hrædd leng­ur“

Sara Mar­dini og syst­ir henn­ar björg­uðu lífi 18 manns þeg­ar þær stukku út í Mið­jarð­ar­haf­ið og drógu bát full­an af hæl­is­leit­end­um í þrjá og hálf­an tíma að landi. Sara flúði átök í heimalandi sínu, Sýr­landi, en á núna yf­ir höfði sér 25 ára fang­elsi verði hún sak­felld af grísk­um dóm­stól fyr­ir þátt­töku sína í hjálp­ar­starfi á sama svæði og hún sjálf lenti í sjáv­ar­háska.
Heimilismenn á Ásbrú segja aðstæður þar óviðunandi
FréttirFlóttamenn

Heim­il­is­menn á Ás­brú segja að­stæð­ur þar óvið­un­andi

Flótta­menn og hæl­is­leit­end­ur sem dvelja á Ás­brú fá ekki að yf­ir­gefa her­bergi sín nema að vera með grímu. Vand­inn er hins­veg­ar sá að þeir sem þar dvelja fá að­eins eina einnota grímu á mann.
Hélt uppi rangfærslum í máli albönsku konunnar
FréttirFlóttamenn

Hélt uppi rang­færsl­um í máli al­bönsku kon­unn­ar

Sig­ríð­ur And­er­sen, fyrr­um dóms­mála­ráð­herra, full­yrti rang­lega að albanska kon­an hefði ekki hlýtt fyr­ir­mæl­um um að fara sjálf­vilj­ug úr landi. Claudie Ashonie Wil­son, lög­mað­ur kon­unn­ar, furð­ar sig á um­mæl­um Sig­ríð­ar, og seg­ir þau skaða hags­muni skjól­stæð­ings síns.
Ólétta konan sem var flutt úr landi er verkjuð og á leiðinni á spítala
FréttirFlóttamenn

Ólétta kon­an sem var flutt úr landi er verkj­uð og á leið­inni á spít­ala

Albanska kon­an sem var send úr landi í fyrrinótt er verkj­uð og á leið­inni á spít­ala í Alban­íu. Hún var send í nítj­án klukku­stunda flug þrátt fyr­ir að lækn­ir mælti gegn því að færi í löng flug. Kon­an skildi sím­ann sinn eft­ir á Ís­landi og vin­kona henn­ar leit­ar henn­ar.
Þungaða konan komin til Albaníu eftir 19 tíma ferðalag
FréttirFlóttamenn

Þung­aða kon­an kom­in til Alban­íu eft­ir 19 tíma ferða­lag

Lækn­ir Kvenna­deild­ar Land­spít­al­ans skrif­aði upp á vott­orð þar sem hann mælti gegn löngu flugi.
Albanska flóttafjölskyldan lent í Berlín
FréttirFlóttamenn

Albanska flótta­fjöl­skyld­an lent í Berlín

Þýsk­ir lög­reglu­menn tóku á móti al­bönsku fjöl­skyld­unni við lend­ing­una í Berlín um há­deg­ið í dag. Fjöl­skyld­an var flutt úr landi þrátt fyr­ir að móð­ir­in sé geng­in tæp­ar 36 vik­ur á leið. Ekki var tek­ið til­lit til vott­orðs frá lækni á kvenna­deild Land­spít­al­ans um að hún sé slæm af stoð­kerf­is­verkj­um og gæti átt erfitt með langt flug.
Barn rekur á land
FréttirFlóttamenn

Barn rek­ur á land

Nýj­asta skáld­saga Sölva Björns Sig­urðs­son­ar hefst á því að barn rek­ur á land við Hjör­leifs­höfða haust­ið 1839. Sag­an kall­ast á við flótta­mannakrís­una, eitt­hvert stærsta mál sam­tím­ans, og á brýnt er­indi við les­end­ur dags­ins í dag. Jón Bjarki Mag­ús­son ræddi við höf­und­inn um skáld­sög­una Seltu sem er eins kon­ar óð­ur til manns­and­ans og þess góða í mann­in­um.
Ekki mótuð stefna vegna loftslagsflóttamanna
Fréttir

Ekki mót­uð stefna vegna lofts­lags­flótta­manna

Ís­lensk stjórn­völd hafa ekki mót­að stefnu eða ráð­ist í grein­ing­ar­vinnu vegna lofts­lags­flótta­manna, enda er hug­tak­ið enn í mót­un á al­þjóða­vett­vangi. „Ís­land skip­ar sér iðu­lega í ört stækk­andi hóp ríkja sem telja að nei­kvæð um­hverf­isáhrif hafi auk­ið og muni auka enn frek­ar á flótta­manna­vand­ann,“ seg­ir að­stoð­ar­mað­ur um­hverf­is­ráð­herra.
Lögreglumaður kallaði „go home“ á hælisleitendur
Fréttir

Lög­reglu­mað­ur kall­aði „go home“ á hæl­is­leit­end­ur

Mað­ur­inn seg­ist ekki hafa meint að fólk­ið ætti að fara frá Ís­landi. „Þessi tvö orð lýsa nefni­lega alls ekki skoð­un minni á hæl­is­leit­end­um og inn­flytj­enda­mál­um.“

Mest lesið undanfarið ár

  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    1
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    2
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    3
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    6
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    7
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
    8
    Erlent

    Fána­bann og refsi­að­gerð­ir í Palestínu í kjöl­far nið­ur­stöðu Sam­ein­uðu þjóð­anna

    Degi eft­ir að ný rík­is­stjórn tók við völd­um í Ísra­el sam­þykkti alls­herj­ar­þing Sþ að fela Al­þjóða­dóm­stóln­um í Haag að meta lög­mæti her­náms Ísra­els­rík­is á Vest­ur­bakk­an­um. Síð­an þá hef­ur stjórn­in grip­ið til refsi­að­gerða og nú síð­ast fána­banns.
  • Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
    9
    Fréttir

    Myndu að „sjálf­sögðu ekki“ sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á Ax­ar­vegi

    Sveit­ar­stjórn Múla­þings mun ekki sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á fram­kvæmd­um við Ax­ar­veg. Sveit­ar­stjór­inn ótt­ast reynd­ar ekk­ert slíkt enda hafi hann eng­in skila­boð feng­ið um að setja eigi fram­kvæmd­ina „í salt“ vegna þenslu.
  • Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
    10
    Fréttir

    Út­varp Saga tel­ur fjöl­miðla­styrki skapa tor­tryggni og bjóða upp á frænd­hygli

    Fjög­ur fjöl­miðla­fyr­ir­tæki hafa til þessa skil­að inn um­sögn­um um frum­varp Lilju Al­freðs­dótt­ur menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra, sem mun að óbreyttu fram­lengja nú­ver­andi styrkja­kerfi til fjöl­miðla.