Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Starfsmenn og doktorsnemar á menntavísindasviði mótmæla tanngreiningum á hælisleitendum

Krefjast þess að Há­skóli Ís­lands taki af­stöðu með rétt­ind­um og mann­helgi ung­menna og falli frá samn­ings­gerð við Út­lend­inga­stofn­un. „Ann­að er sið­ferð­is­lega óverj­andi.“

Starfsmenn og doktorsnemar á menntavísindasviði mótmæla tanngreiningum á hælisleitendum

49 starfsmenn og doktorsnemar á Menntavísindasviði Háskóla Íslands hafa gefið út yfirlýsingu þar sem tanngreiningum á hælisleitendum er harðlega mótmælt og stjórnendur skólans hvattir til að láta af samningsgerð við Útlendingastofnun um slíka starfsemi innan veggja skólans. 

Stundin greindi frá því þann 26. september síðastliðinn að Útlendingastofnun og háskólinn ynnu að gerð þjónustusamnings um aldursgreiningar á tönnum hælisleitenda.

Stúdentaráð Háskóla Íslands ályktaði gegn samningsgerðinni og taldi hana siðferðilega óverjandi. Þann 7. nóvember lýstu svo Landssamtök íslenskra stúdenta yfir stuðningi allra stúdenta á Íslandi og íslenskra stúdenta erlendis við afstöðu Stúdentaráðs.

Hópurinn af Menntavísindasviði tekur undir þessa afstöðu.

„Undirritaðir starfsmenn og doktorsnemar á Menntavísindasviði Háskóla Íslands taka undir yfirlýsingu Landssambands íslenskra Stúdenta og Stúdentaráðs Háskóla Íslands þar sem tekin er afstaða gegn tanngreiningum á hælisleitendum sem nú fara fram innan Háskóla Íslands. Þá er Háskóli Íslands eindregið hvattur til að láta af gerð samnings um áframhaldandi tanngreiningar á aldri hælisleitenda,“ segir í yfirlýsingu starfsmanna og doktorsnema á Menntavísindasviði.

„Viljum við sem fagfólk í menntavísindum, líkt og samtök stúdenta gera, vekja sérstaka athygli háskólayfirvalda á samfélagslegu hlutverki menntastofnana. Sem slíkri stofnun ber Háskóla Íslands að vernda og styðja ungmenni sem hingað koma í leit að öruggara lífi. Þá má benda á að margir fræðimenn innan Háskóla Íslands hafa hluta lífsviðurværis síns af rannsóknum sem snúa að aðstæðum þessa viðkvæma hóps og því enn mikilvægara en ella að stofnunin sem slík taki skýra afstöðu með réttindum og mannhelgi ungmennanna. Annað er siðferðislega óverjandi. Rauði Kross Íslands ásamt fjölmörgum alþjóðlegum stofnunum og samtökum hafa bent á hversu sterk siðferðisleg rök hníga gegn notkun tanngreininga til aldursákvörðunar.“

Stjórnir allra fræðisviða eru hvattar til að taka afstöðu í málinu. „Jafnframt viljum við beina því til starfsfólks Háskóla Íslands að láta sig málefnið varða,“ segir í yfirlýsingunni sem er undirrituð af eftirfarandi:

Anh Dao Tran, nýdoktor

Ania Wozniczka, doktorsnemi

Anna Kristín Sigurðardóttir, prófessor

Arna H. Jónsdóttir, dósent

Auður Magndís Auðardóttir, doktorsnemi

Ársæll Arnarsson, prófessor

Áslaug B. Eggertsdóttir, verkefnastjóri

Berglind Rós Magnúsdóttir, dósent

Bjarnheiður Kristinsdóttir, doktorsnemi

Charlotte Eliza Wolff, lektor

Elizabeth Lay, doktorsnemi

Ellen D. Gunnarsdóttir, aðferðafræðingur

Elsa Eiríksdóttri, dósent

Ester Ýr Jónsdóttir, verkefnastjóri

Eva Harðardóttir, doktorsnemi

Eyja M. Brynjarsdóttir, aðjúnkt

Eyrún María Rúnarsdóttir, doktorsnemi

Freyja Haraldsdóttir, aðjúnkt og doktorsnemi

Guðrún Kristinsdóttir, prófessor emerita

Guðrún Ragnarsdóttir, lektor

Gunnar J. Gunnarsson, prófessor

Gunnhildur Óskarsdóttir, dósent

Hanna Óladóttir, aðjúnkt

Hrefna Sigurjónsdóttir, prófessor

Ingibjörg Kaldalóns, lektor

Ingólfur Gíslason, aðjúnkt og doktorsnemi

Ingvar Sigurgeirsson, prófessor

Jóhanna Karlsdóttir, lektor

Katrín Johnson, verkefnastjóri

Katrín Ólafsdóttir, doktorsnemi og stundakennari

Kristian Guttesen, aðjúnkt

Kristján Jóhann Jónsson, dósent

Lilja M. Jónsdóttir, lektor

Oddný Sturludóttir, aðjúnkt og verkefnastjóri

Ólöf Garðarsdóttir, prófessor

Ósk Dagsdóttir, doktorsnemi og grunnskólakennari

Ragný Þóra Guðjohnsen, lektor

Randi W. Stebbins, verkefnastjóri

Ruth Jörgensdóttir Rauterberg, aðjúnkt og doktorsnemi

Sigríður Pétursdóttir, deildarstjóri

Sigrún Sif Jóelsdóttir, verkefnastjóri

Skúlína Hlíf Kjartansdóttir, aðjúnkt

Sólveig Jakobsdóttir, dósent

Susan Gollifer, aðjúnkt og doktorsnemi

Svanborg Rannveig Jónsdóttir, dósent

Unnur Edda Garðardóttir, aðjúnkt

Valgerður S. Bjarnadóttir, doktorsnemi

Þórður Kristinsson, doktorsnemi

Þuríður Jóhannsdóttir, dósent

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Flóttamenn

Í hjólastól á Lækjartorgi: „Það kemur ekki til greina að halda kjafti“
FréttirFlóttamenn

Í hjóla­stól á Lækj­ar­torgi: „Það kem­ur ekki til greina að halda kjafti“

Þrátt fyr­ir há­vær mót­mæli Ís­lend­inga, inn­flytj­enda og fjöl­margra rétt­inda­sam­taka er enn á dag­skrá að vísa 11 ára göml­um palestínsk­um dreng með hrörn­un­ar­sjúk­dóm úr landi. Nú reyn­ir stuðn­ings­fólk hans nýja að­ferð til þess að ná eyr­um stjórn­valda, að setj­ast nið­ur fyr­ir dreng­inn í stað þess að standa upp fyr­ir hon­um.
„Má hann ekki njóta þess sem hann á eftir hamingjusamur hér?“
FréttirFlóttamenn

„Má hann ekki njóta þess sem hann á eft­ir ham­ingju­sam­ur hér?“

Mót­mæli gegn brott­vís­un hins ell­efu ára gamla Yaz­ans Tamim­is á Aust­ur­velli eru síð­asta von hans og for­eldra hans, seg­ir vin­kona fjöl­skyld­unn­ar. Hún seg­ir mót­mæl­in tæki­færi til þess að sýna Yaz­an „að það er fólk sem vill hafa hann hérna, hann er ekki einn.“ Þing­mað­ur spyr hvort ís­lensk stjórn­völd vilji raun­veru­lega vera ábyrg fyr­ir því að stytta líf drengs­ins.

Mest lesið

Sér erfiðleika foreldra og hugsar: „Þetta vil ég ekki“
5
Úttekt

Sér erf­ið­leika for­eldra og hugs­ar: „Þetta vil ég ekki“

Ing­unn Lára Kristjáns­dótt­ir er rúm­lega þrí­tug og hef­ur aldrei fund­ið löng­un til barneigna. Hún tel­ur að inn í það spili ónóg­ur stuðn­ing­ur við barna­fjöl­skyld­ur í ís­lensku sam­fé­lagi. Aðjunkt í fé­lags­fræði seg­ir ástæð­urn­ar fyr­ir fallandi fæð­ing­ar­tíðni gríð­ar­lega flókn­ar en að kerf­ið hafi að hluta brugð­ist fjöl­skyld­um, ekki síst mæðr­um.
Verðbólga hækkar meira en væntingar gerðu ráð fyrir
8
FréttirEfnahagsmál

Verð­bólga hækk­ar meira en vænt­ing­ar gerðu ráð fyr­ir

Vísi­tala neyslu­verðs hækk­aði um 0,46% frá því í júní. Ár­s­verð­bólga mæl­ist nú 6,3 pró­sent en var kom­in nið­ur í 5,8 pró­sent síð­asta mán­uði. Það er meiri hækk­un en spár við­skipta­bank­anna gerðu ráð fyr­ir. Auk­in verð­bólga þýð­ir að minni lík­ur eru á því að stýri­vaxta­hækk­an­ir muni eiga sér stað á þessu ári eins og von­ast var til.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Uppskera íslenskra kartaflna skemmdist á 48 tímum: „Aldrei séð annað eins“
1
FréttirNeytendamál

Upp­skera ís­lenskra kart­aflna skemmd­ist á 48 tím­um: „Aldrei séð ann­að eins“

Heit­ar um­ræð­ur sköp­uð­ust á Face­book í gær eft­ir að Ingi­björg Sól­rún Gísla­dótt­ir greindi frá því að heill poki af nýj­um kart­öfl­um hefði reynst skemmd­ur. Gunn­laug­ur Karls­son, for­stjóri Sölu­fé­lags garð­yrkju­manna, seg­ist aldrei hafa séð ann­að eins. Upp­sker­an hafi skemmst á tveim­ur sól­ar­hring­um.
Öskraði í sturtu því hún mátti ekki hitta dóttur sína
2
Viðtal

Öskr­aði í sturtu því hún mátti ekki hitta dótt­ur sína

Guð­laug Elísa­bet Ólafs­dótt­ir, kúa­bóndi og leik­kona, er orð­in goði. Nýi goð­inn hef­ur upp­lif­að gleði og sorg­ir og varð líf­ið hel­víti lík­ast þeg­ar hún fékk ekki að um­gang­ast barn­unga dótt­ur sína, sem frændi henn­ar og mað­ur hans höfðu ætt­leitt. Stúlk­an vildi fyr­ir nokkr­um ár­um hitta móð­ur sína og eru sam­skipt­in við feð­urna góð í dag en lær­dóm­ur­inn var mik­ill: „Ég hef trú á að það hjálpi mér við að um­gang­ast fólk í djúpu og miklu sorg­ar­ferli.“
„Enginn sem tekur við af mér“
5
Viðtal

„Eng­inn sem tek­ur við af mér“

Það er barn­ing­ur fyr­ir marga að vera sjálf­stætt for­eldri á ein­um tekj­um. En hver er stað­an ef for­eldr­ið er al­far­ið eitt með barn­ið? Hvað ef barn­ið glím­ir við sér­tæk­ar grein­ing­ar? Alma Hrönn Hrann­ar­dótt­ir og Diljá Ámunda­dótt­ir Zoëga eru báð­ar ein­ar á vakt­inni, alltaf. Mæð­urn­ar hafa glímt við heilsu­brest vegna álags, með­vit­að­ar um að ef eitt­hvað kem­ur fyr­ir þær er eng­inn sem tek­ur við af þeim.

Mest lesið í mánuðinum

Uppskera íslenskra kartaflna skemmdist á 48 tímum: „Aldrei séð annað eins“
1
FréttirNeytendamál

Upp­skera ís­lenskra kart­aflna skemmd­ist á 48 tím­um: „Aldrei séð ann­að eins“

Heit­ar um­ræð­ur sköp­uð­ust á Face­book í gær eft­ir að Ingi­björg Sól­rún Gísla­dótt­ir greindi frá því að heill poki af nýj­um kart­öfl­um hefði reynst skemmd­ur. Gunn­laug­ur Karls­son, for­stjóri Sölu­fé­lags garð­yrkju­manna, seg­ist aldrei hafa séð ann­að eins. Upp­sker­an hafi skemmst á tveim­ur sól­ar­hring­um.
Þau sem hafa hagnast ævintýralega á Þorpinu
2
FréttirHúsnæðismál

Þau sem hafa hagn­ast æv­in­týra­lega á Þorp­inu

Ár­ið 2021 keypti hóp­ur fjár­festa í gegn­um eign­ar­halds­fé­lag­ið Þorp­ið 6 ehf. lóð­ir og bygg­ing­ar­rétt­indi á Ár­túns­höfða í Reykja­vík fyr­ir 7,4 millj­arða króna. Fyrr á þessu ári voru lóða­rétt­ind­in seld fyr­ir ell­efu millj­arða króna án þess að nokk­uð hafi ver­ið byggt á svæð­inu. Við­skipt­in sýna vel hvernig fjár­fest­ar geta hagn­ast æv­in­týra­lega með því að kaupa og selja lóð­ir og bygg­ing­ar­rétt­indi á til­tölu­lega skömm­um tíma.
Greiddu 17 milljónir fyrir skýrslu um stöðu drengja
4
Fréttir

Greiddu 17 millj­ón­ir fyr­ir skýrslu um stöðu drengja

Skýrsla um stöðu drengja í skóla­kerf­inu sem unn­in var að beiðni mennta- og barna­mála­ráð­herra og há­skóla-, iðn­að­ar- og ný­sköp­un­ar­ráð­herra kostaði sam­an­lagt um 13,7 millj­ón­ir króna auk virð­is­auka­skatts og hljóð­ar heild­ar­upp­hæð­in því upp á rúm­ar 17 millj­ón­ir. Tryggvi Hjalta­son, grein­andi hjá CCP, er eini höf­und­ur skýrsl­unn­ar. Í sam­tali við Heim­ild­ina seg­ist hann hafa unn­ið að skýrsl­unni sam­hliða öðr­um störf­um en vinn­an tók um eitt og hálft ár.
Hulduheildsali flytur inn hundruð tonna af kjöti
5
RannsóknSamkeppnisundanþága í Landbúnaði

Huldu­heild­sali flyt­ur inn hundruð tonna af kjöti

Ris­ar á ís­lensk­um kjöt­mark­aði, sem fengu í vor um­deild­ar und­an­þág­ur frá sam­keppn­is­lög­um til þess að verj­ast sam­keppni að ut­an, verða á þessu ári um­fangs­mest­ir í kjöt­inn­flutn­ingi og því keppi­naut­ar sjálfs sín. „Von­brigði,“ seg­ir formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar. Um­fangs­mik­il heild­sala á hundruð­um tonna af inn­fluttu kjöti virð­ist fyrst og síð­ast leiktjald fyr­ir öfl­ug­asta hags­muna­afl­ið gegn inn­flutn­ingi land­bún­að­ar­vara.
Öskraði í sturtu því hún mátti ekki hitta dóttur sína
6
Viðtal

Öskr­aði í sturtu því hún mátti ekki hitta dótt­ur sína

Guð­laug Elísa­bet Ólafs­dótt­ir, kúa­bóndi og leik­kona, er orð­in goði. Nýi goð­inn hef­ur upp­lif­að gleði og sorg­ir og varð líf­ið hel­víti lík­ast þeg­ar hún fékk ekki að um­gang­ast barn­unga dótt­ur sína, sem frændi henn­ar og mað­ur hans höfðu ætt­leitt. Stúlk­an vildi fyr­ir nokkr­um ár­um hitta móð­ur sína og eru sam­skipt­in við feð­urna góð í dag en lær­dóm­ur­inn var mik­ill: „Ég hef trú á að það hjálpi mér við að um­gang­ast fólk í djúpu og miklu sorg­ar­ferli.“
„Ég var bara niðurlægð“
9
Viðtal

„Ég var bara nið­ur­lægð“

Séra Agnes M. Sig­urð­ar­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, vill skila skömm­inni til kirkju­þings þar sem hún upp­lifði nið­ur­læg­ingu eft­ir að óvissa varð uppi um lög­mæti embætt­is­gjörða henn­ar. Hún seg­ir að kirkju­þing hafi átt að greiða úr mál­inu og eyða óvissu um stöðu henn­ar. Agnes tel­ur að karl­kyns bisk­up hefði aldrei þurft að þola slíka fram­komu af hálfu kirkju­þings en hún er fyrsta kon­an sem er kjör­in bisk­up.
Þurftu að kalla fólk niður af fjalli til að færa bílana
10
Fréttir

Þurftu að kalla fólk nið­ur af fjalli til að færa bíl­ana

Daní­el Freyr Jóns­son, svæð­is­sér­fræð­ing­ur í nátt­úru­vernd­art­eymi, seg­ir stans­laus­ar tepp­ur hafa ver­ið á bíla­stæð­um við Land­manna­laug­ar áð­ur en far­ið var að inn­heimta bíla­stæða­gjöld á álags­tím­um í sum­ar. Kalla hafi þurft bíl­stjóra nið­ur af fjöll­um til að færa bíl­ana til að greiða leið fyr­ir rút­um. Nýja fyr­ir­komu­lag­ið hafi hlot­ið góð við­brögð hjá gest­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu