Varaformaður Rauða krossins styður umdeildar tanngreiningar á börnum
Ragna Árnadóttir, varaformaður Rauða kross Íslands og fulltrúi í háskólaráði, mælir með því að Háskóli Íslands annist tanngreiningar á fylgdarlausum börnum fyrir Útlendingastofnun. Rauði krossinn hefur lagst gegn tanngreiningum og gagnrýnt þær harðlega.
FréttirFlóttamenn
Tanngreiningum áfram beitt til þess að úrskurða um aldur ungmenna
Sigríður Andersen innanríkisráðherra segir umsækjendur um alþjóðlega vernd oft vera eldri en þeir segjast vera og að tanngreiningar séu mikilvægar til þess að úrskurða um hið sanna.
FréttirFlóttamenn
Svandís vísar í landlækni sem segir tanngreiningar samræmast siðareglum
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, spurði Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra, hvort hún teldi tanngreiningar á ungum hælisleitendum samræmast siðareglum lækna. Ráðherra vísar í álit landlæknis sem telur rannsóknirnar samræmast siðareglum.
Fréttir
Háskólinn veitir ekki aðgang að umsögnum um tanngreiningar
Háskóli Íslands hafnar beiðni Stundarinnar um að fá umsagnir vísindasiðanefndar og jafnréttisnefndar um tanngreiningar á ungum hælisleitendum innan veggja skólans.
FréttirFlóttamenn
Samkomulag við Útlendingastofnun komi niður á sjálfstæði Háskóla Íslands
Nanna Hlín Halldórsdóttir, doktor í heimspeki og stundakennari við Háskóla Íslands, segir sjálfstæði Háskóla Íslands ógnað með fyrirhuguðum þjónustusamningi um tanngreiningar við Útlendingastofnun. Hún segir mikilvægt að skólinn haldi sjálfstæði sínu gagnvart öðrum stofnunum samfélagsins.
FréttirFlóttamenn
Furðar sig á því að tanngreiningar hafi farið fram innan HÍ án samnings
Elísabetu Brynjarsdóttur, forseta Stúdentaráðs Háskóla Íslands, varð brugðið þegar hún komst að því að barn hafði verið ranglega aldursgreint sem fullorðið innan veggja háskólans. Hún gagnrýnir að viðbrögð yfirstjórnar skólans hafi verið að undirbúa sérstakan þjónustusamning um rannsóknirnar.
FréttirFlóttamenn
Ólga innan háskólans vegna tanngreininga: Rektor tjáir sig ekki um gagnrýni
Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, vill ekki tjá sig um gagnrýni starfsmanna og doktorsnema sem leggjast einróma gegn því að framkvæmdar séu tanngreiningar á ungum hælisleitendum innan veggja skólans. Hann segir málið í farvegi og að farið verði yfir þau sjónarmið sem fram koma.
FréttirFlóttamenn
Starfsmenn og doktorsnemar á hugvísindasviði leggjast gegn tanngreiningum á hælisleitendum
62 starfsmenn og doktorsnemar leggjast einróma gegn því að framkvæmdar séu tanngreiningar á ungum hælisleitendum innan veggja Háskóla Íslands. Þá hvetur hópurinn skólann til þess að láta af gerð samnings um áframhaldandi tanngreiningar á aldri hælisleitenda.
Fréttir
Háskólinn fær að nýta sér tennur fylgdarlausra barna til frekari rannsókna
Hælisleitendur eru beðnir um að veita HÍ sérstaka heimild til þess að nýta niðurstöður úr tanngreiningum til frekari rannsókna. Tannlæknir sem sér um tanngreiningar segir ekki um eiginlegar rannsóknir að ræða.
Mest lesið undanfarið ár
1
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.