Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Háskólinn fær að nýta sér tennur fylgdarlausra barna til frekari rannsókna

Hæl­is­leit­end­ur eru beðn­ir um að veita HÍ sér­staka heim­ild til þess að nýta nið­ur­stöð­ur úr tann­grein­ing­um til frek­ari rann­sókna. Tann­lækn­ir sem sér um tann­grein­ing­ar seg­ir ekki um eig­in­leg­ar rann­sókn­ir að ræða.

Háskólinn fær að nýta sér tennur fylgdarlausra barna til frekari rannsókna
Hinn sextán ára gamli Íraki Ali Nasir var sextán ára gamall þegar hann var leiddur út úr Laugarneskirkju með lögregluvaldi og sendur úr landi á grundvelli Dyflinarreglugerðarinnar. Fylgdarlaus börn sem fara í tanngreiningu hjá Háskóla Íslands eru spurð um það hvort nýta megi niðurstöðurnar í frekari rannsóknir. Mynd: Heiða Helgadóttir

Tannlæknadeild Háskóla Íslands sækist eftir heimild til þess að nota upplýsingar um tennur fylgdarlausra barna til frekari rannsókna þegar þau eru látin undirgangast röntgengreiningu á tönnunum sínum vegna umsókna um alþjóðlega vernd á Íslandi.  Börnin eru beðin um að veita leyfi fyrir þessu á sérstöku eyðublaði sem þau þurfa að fylla út áður en eiginleg rannsókn á tönnum þeirra hefst. Eyðublaðið er á íslensku en þar er ekki tilgreint hvort það geti haft tilteknar afleiðingar fyrir umsókn viðkomandi neiti hann að veita slíkt leyfi. Útlendingalög kveða á um að ávallt skuli „litið svo á við meðferð máls að umsækjandi um alþjóðlega vernd sem segist vera undir lögaldri sé barn þar til annað kemur í ljós með aldursgreiningu eða á annan hátt“.

Hafa valJón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands, hefur sagt að tanngreiningar séu valkvæðar en það getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir hælisumsókn umsækjanda neiti hann að fara í slíka …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
2
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
3
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“
Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
5
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
6
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár