Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Neyðast til að taka neyslulán

Ásta Sigrún Helga­dótt­ir, um­boðs­mað­ur skuld­ara, seg­ir að fjölg­að hafi í hópi þeirra sem eiga hús­næði en séu í fjár­hags­vanda. Fólk neyð­ist í aukn­um mæli til að taka neyslu­lán til að lifa út mán­uð­inn, þau geti ver­ið eins og snjó­bolti sem hlaði ut­an á sig með­an hann renni stjórn­laust nið­ur brekku.

Neyðast til að taka neyslulán
Ná ekki endum saman Ásta Sigrún Helgadóttir, umboðsmaður skuldara segir að fjölgað hafi í hópi vinnandi fasteignaeigenda sem nái ekki endum saman.

Til að missa ekki þakið ofan af sér greiðir flest fólk húsnæðislánin eða leiguna fyrst þegar launin koma inn á reikninginn um mánaðamót. „Eðlilega, við borgum fyrst fyrir húsaskjólið því öll hugsum við um að missa ekki húsnæðið,“ segir Ásta Sigrún Helgadóttir, umboðsmaður skuldara. 

Hún segir að undanfarið hafi þeim fjölgað sem eigi íbúð en nái ekki endum saman og leiti því til umboðsmanns skuldara. „Já, við erum í auknum mæli að fá til okkar fólk sem borgar af húsnæðislánunum, þau hafa hækkað mikið og svo líður á mánuðinn og til að eiga fyrir nauðsynjum tekur fólk neyslulán. Það er eins og snjóbolti sem hleður utan á sig og getur orðið stjórnlaus,“ segir Ásta Sigrún. 

Fasteignaeigendur í fullri vinnu en í vanda

Hún segir að þó að leigjendur og þá sérstaklega öryrkjar á leigumarkaði séu enn sá hópur á Íslandi sem er hættast við að lenda …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Óskar Þór Árnason skrifaði
    Hef aldrei botnad í af hverju stofnunin er enn til, ekki gagn í henni.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár