
„Það hefur enginn maður rétt á að beita annan mann ofbeldi“
Þegar Gísli Kr. Björnsson var tíu ára gamall lenti hann í erfiðri reynslu en pabbi besta vinar hans veitti honum mikla hjálp og stuðning. Hann ákvað þá, ekki nema tíu ára, að verða lögfræðingur eins og hann.