
„Þú verðskuldar alltaf hjálp“
Guðný Lára Bjarnadóttir verður tvítug í maí. Hún æfir frjálsar íþróttir og sló nýlega eigið met í 1.500 metra hlaupi. Hún glímdi við átröskun á yngri árum en sjúkdómurinn fór að taka á sig alvarlega mynd þegar hún var í 10. bekk.










