Fólkið í borginni„Pabbi var heróínfíkill og dó“ Ana Aguilera starfar í Icewear Woolhouse í Austurstræti og segist ekki sætta sig við hvað ungt fólk fær fá tækifæri á Spáni.
Fólkið í borginniVið hvert ferðalag vex ég sem manneskja Þórir Snær Hjaltason fæddist um aldamótin og er þess vegna að verða 24 ára á þessu ári. Hann hefur ferðast víða og búið bæði á Íslandi og í Bandaríkjunum. Í hvert skipti sem hann ferðast finnst honum hann víkka sjóndeildarhringinn sinn og vaxa sem manneskja.
Fólkið í borginni 1Það er eitthvað gróteskt við okkur öll Aron Martin Ásgerðarson er í meistaranámi í ritlist ásamt því að sinna hinum ýmsu störfum, þar á meðal sem sviðsstjóri í Tjarnarbíói. Honum finnst gaman að skrifa um fólk sem er gallað og finnst mikilvægt að umfaðma gróteskuna sem er til í okkur öllum, eins og hann orðar það.
Fólkið í borginni 1Mamma kenndi mér að vera manneskja Á Háskólatorgi er Breki Pálsson, 25 ára doktorsnemi í stærðfræði. Hann segist hafa mótast af móður sinni, sem kenndi honum kannski ekki að vera stærðfræðingur heldur hlý og góð manneskja.
Fólkið í borginniDáleiðslan og lögfræðin mótuðu hana Sandra Grétarsdóttir lærði bæði lögfræði og síðar dáleiðslu, svokallaða meðferðardáleiðslu. Hvað dáleiðsluna varðar hefur það mótað hana bæði að læra hana og beita henni og þannig hjálpa öðrum.
Fólkið í borginniSagði „Jesús Kristur“ og henti sér í sjóinn Daníel Sigurðsson bjargaði eigin lífi þegar hann synti í land þegar bátur hans fórst í Hornarfjarðarósi fyrir 35 árum. En það hefur flest gengið honum í hag í lífinu, að eigin sögn.
Fólkið í borginniÞúsundfalt meiri ást og þúsundfalt meiri áhyggjur Julia Mai Linnéa Maria segir að fæðing fyrsta barnsins síns hafi breytt farvegi lífs síns að því leyti að við fæðingu þess hafi bæst við líf hennar þúsundfalt meiri ást og þúsundfalt meiri áhyggjur.
Fólkið í borginniEinmana þar til ég hitti hana Viktor Örn Jónsson var feiminn og einmana áður en hann hitti kærustuna sína fyrir þremur árum, þá nítján ára gamall. En hún hefur komið honum út fyrir þægindarammann og þannig breytt lífi hans.
Fólkið í borginniFór í áfall yfir jólunum Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíó Paradísar, rifjar upp eftirminnileg jól þegar hún og stóri bróðir hennar þurftu að leggjast niður á aðfangadagskvöld og ná andanum vegna þess að spennan yfir jólunum varð þeim um of.
Fólkið í borginniVerkar kjöt en líður best á sjó Fannar Pálmason er 22 ára gamall starfsmaður í kjötborðinu í Melabúðinni. Áður var hann á sjó en þurfti að komast í land því það var svo erfitt að vera lengi í burtu.
Fólkið í borginniVið eflumst við að koma saman Elí Hörpu- og Önundarbur er að sækja um styrk fyrir íþróttahópinn sinn fyrir trans fólk en honum finnst mikilvægt að kynna samfélagið sitt fyrir alls konar íþróttum í öruggu rými. Honum líður oft vanmáttugum fyrir stöðunni fyrir botni Miðjarðarhafs en segir engu að síður að þegar fólk komi saman eflist hann.
Fólkið í borginniInnkaupastjóri Bóksölu stúdenta hefur ekki tíma til að lesa bækur Reinharð Reinharðsson hefur sinnt starfi innkaupastjóra Bóksölu stúdenta síðastliðin sjö ár og yfir þann tíma hefur hann fengið að velja hvaða bækur eru í boði, í samráði við kennara og skólann. Síðustu daga og vikur hefur hann ekki haft tíma til að lesa bækur því það er svo mikið að gera í bóksölunni.
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.