Fólkið í borginniVerkar kjöt en líður best á sjó Fannar Pálmason er 22 ára gamall starfsmaður í kjötborðinu í Melabúðinni. Áður var hann á sjó en þurfti að komast í land því það var svo erfitt að vera lengi í burtu.
Fólkið í borginniVið eflumst við að koma saman Elí Hörpu- og Önundarbur er að sækja um styrk fyrir íþróttahópinn sinn fyrir trans fólk en honum finnst mikilvægt að kynna samfélagið sitt fyrir alls konar íþróttum í öruggu rými. Honum líður oft vanmáttugum fyrir stöðunni fyrir botni Miðjarðarhafs en segir engu að síður að þegar fólk komi saman eflist hann.
Fólkið í borginniInnkaupastjóri Bóksölu stúdenta hefur ekki tíma til að lesa bækur Reinharð Reinharðsson hefur sinnt starfi innkaupastjóra Bóksölu stúdenta síðastliðin sjö ár og yfir þann tíma hefur hann fengið að velja hvaða bækur eru í boði, í samráði við kennara og skólann. Síðustu daga og vikur hefur hann ekki haft tíma til að lesa bækur því það er svo mikið að gera í bóksölunni.
Fólkið í borginniDóttirin ræður för Snæbjörn Brynjarsson býr á Hornafirði en er staddur í borginni til að tæma hugann, ólíkt flestum sem yfirgefa borgina einmitt í þeim tilgangi.
Fólkið í borginni 1Eftirlaunagjöfin var að flytja til Íslands Fyrir átján mánuðum síðan fór Ralph á eftirlaun og ákvað að gefa sér það í gjöf að flytja til Íslands og læra um íslenskar miðaldir.
Fólkið í borginni 1Að líða vel í myrkrinu Lísa Mikaela Gunnarsdóttir er húsvörður á kvennaheimilinu Hallveigarstöðum. Síðasti vetur, veturinn 2022, var í fyrsta skipti sem Lísu leið vel í myrkrinu, skammdeginu, því hún setti sjálfa sig í forgang.
Fólkið í borginni 2Lífið breyttist þegar þau hittu hvort annað Í vesturbænum býr fjögurra manna fjölskylda, Magnea og Ármann og dætur þeirra tvær, Arna og Ellý. Þau hjónin hugsa um dætur sínar frá morgni til kvölds, og á nóttinni líka og fátt annað kemst að enda er Arna þriggja og Ellý frekar nýtilkomin, ekki orðin eins árs. Líf þeirra beggja, foreldranna þá, breyttist þegar þau hittu hvort annað.
Fólkið í borginniHvergerðingur keyrir mjólkurbíl í miðbænum Patrick Job ekur mjólkurbíl í Reykjavík en býr í Hveragerði. Hann segir lífið oftast ljúft og skemmtilegt.
Fólkið í borginniAf hverju verður fólk svona? Una Björg Jóhannesdóttir hefur löngum velt fyrir sér, og sérstaklega nú síðustu daga, hvað búi á bak við hatur, af hverju fólk hatar og hvað hefur gerst í þeirra lífi sem leiðir af sér hatur. Það mikilvægasta sem hún hefur lært í lífinu er „ást og umhyggja, samstaða og skilningur“.
Fólkið í borginni 2Nennir ekki upp á Everest Arnar Margeirsson hjá Þvottastöðinni Fönn ferjar þvott alla daga og hefur gert það í 36 ár. Hann segir það alltof langan tíma en hann nenni ekki að fara að skipta um vinnu úr þessu. Arnar hefur gaman af bílaviðgerðum og slakar á með því að fara í fjallgöngu. Honum liggur ekkert á og nennir ekki á Everest.
Fólkið í borginniFrá Hrafnistu í happdrættið Valgeir Elíasson byrjaði um áramótin sem framkvæmdastjóri Happdrætti DAS en áður var hann að vinna hjá Hrafnistu í ellefu ár. Það er töluvert ólíkt að fylgja fólki síðustu metrana í lífinu eða hringja í fólk til að segja því að það hafi unnið stóra vinninginn.
Fólkið í borginni„Ég átti aldrei von á því að verða kaupmaður“ Jóna Jóhanna Steinþórsdóttir er uppalin í sveit og umhugað um heilsuna eftir að hafa unnið mikið með veiku fólki síðustu ár. Hún tók nýverið við rekstri jólabúðar og segist aldrei hafa búist við því að verða kaupmaður.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.