
Við hvert ferðalag vex ég sem manneskja
Þórir Snær Hjaltason fæddist um aldamótin og er þess vegna að verða 24 ára á þessu ári. Hann hefur ferðast víða og búið bæði á Íslandi og í Bandaríkjunum. Í hvert skipti sem hann ferðast finnst honum hann víkka sjóndeildarhringinn sinn og vaxa sem manneskja.