Fólkið í borginniSótti allar myndlistarsýningar í Reykjavík á æskuárunum Sigríður Kristín Birnudóttir gengur á hverjum morgni til vinnu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur hvar hún hefur starfað frá árinu 2000.
Fólkið í borginniReykjavík „kósí“ um verslunarmannahelgar Pálína Sigurðardóttir hefur notið þess síðustu ár að vera í höfuðborginni um verslunarmannahelgi, stærstu ferðahelgi ársins. Í ár ætlar hún hins vegar að elta sólina.
Fólkið í borginniVeðrið, verðbólgan og gengi KR í fótbolta Þorleifur Garðar Sigurðsson segir alltaf hægt að spjalla um veðrið, verðbólguna og gengi KR-inga í fótbolta.
Fólkið í borginni„Við fundum hann bara á götunni“ Sólveig og Tómas starfa í vinnuskóla Reykjavíkurborgar í sumar. Þau björguðu hjálparvana fugli úr háska í miðbæ Reykjavíkur.
Fólkið í borginni 1Fólk ilmar almennt vel Emilía kveður starf sitt í ilmbransanum og stefnir á frekara nám í arkitektúr. Hún pælir mikið í því hvernig fólk lyktar og segir að flestir ilmi.
Fólkið í borginni 1Kraginn veitir ákveðna vörn Séra Sveinn Valgeirsson segir að starf prestsins geti reynt á, en það sé eðlilegt.
Fólkið í borginniÞað var eiginlega bara hræðilegt Magnús Thorlacius var í leikhúsnámi í samkomubanni sem þýddi að fáir gátu séð verkin hans. Nú er hann að sýna fyrir fullum sal fólks og er frekar nýlega trúlofaður.
Fólkið í borginniÞað er munur á áhorfanda og stuðningsmanni Daníel Örn Sólveigarson, verslunarstjóri á Olís á Sæbraut, elskar fótbolta. Hann heldur með Crystal Palace í ensku deildinni og hefur tvisvar farið á völlinn þar. Hann telur mikinn mun á stuðningsmanni og áhorfendum, á Íslandi eru helst áhorfendur en í Englandi eru stuðningsmenn sem hrópa og syngja og fá útrás.
Fólkið í borginniÉg veit ekki hvað ég myndi gera án hennar Gígja Sara Björnsson lýsir sambandi sínu við móður sína og hvernig það var að verða móðir sjálf.
Fólkið í borginniSlökkvum á samfélagsmiðlum Ari Grétar Björnsson, leigubílstjóri, vaknar klukkan sjö alla morgna og kemur sér til vinnu í borginni en hann býr á Akranesi. Að sögn Ara þarf að vinna mikið á Íslandi, ástandið sé orðið þannig. Vinnan nægir þó ekki til að dreifa huga hans frá því þegar hann missti konuna sína úr krabbameini fyrir sex árum.
Fólkið í borginniAð vera í góðu sambandi við börn og dýr Jóhannes Garðarson segir að hundurinn hafi þjappað fjölskyldunni saman eftir áfallið.
Fólkið í borginni„Merkilegt að ég sé hérna enn þá“ Ragnar Heiðar Harðarson hefur haft aðsetur á Rakarastofu Ragnars og Harðar síðan hann fæddist árið 1958. Honum finnst ansi merkilegt að hann standi þar enn, sérstaklega þar sem hann ætlaði að verða húsamálari en ekki rakari.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.