Fólkið í borginni„Við fundum hann bara á götunni“ Sólveig og Tómas starfa í vinnuskóla Reykjavíkurborgar í sumar. Þau björguðu hjálparvana fugli úr háska í miðbæ Reykjavíkur.
Fólkið í borginni 1Fólk ilmar almennt vel Emilía kveður starf sitt í ilmbransanum og stefnir á frekara nám í arkitektúr. Hún pælir mikið í því hvernig fólk lyktar og segir að flestir ilmi.
Fólkið í borginni 1Kraginn veitir ákveðna vörn Séra Sveinn Valgeirsson segir að starf prestsins geti reynt á, en það sé eðlilegt.
Fólkið í borginniÞað var eiginlega bara hræðilegt Magnús Thorlacius var í leikhúsnámi í samkomubanni sem þýddi að fáir gátu séð verkin hans. Nú er hann að sýna fyrir fullum sal fólks og er frekar nýlega trúlofaður.
Fólkið í borginniÞað er munur á áhorfanda og stuðningsmanni Daníel Örn Sólveigarson, verslunarstjóri á Olís á Sæbraut, elskar fótbolta. Hann heldur með Crystal Palace í ensku deildinni og hefur tvisvar farið á völlinn þar. Hann telur mikinn mun á stuðningsmanni og áhorfendum, á Íslandi eru helst áhorfendur en í Englandi eru stuðningsmenn sem hrópa og syngja og fá útrás.
Fólkið í borginniÉg veit ekki hvað ég myndi gera án hennar Gígja Sara Björnsson lýsir sambandi sínu við móður sína og hvernig það var að verða móðir sjálf.
Fólkið í borginniSlökkvum á samfélagsmiðlum Ari Grétar Björnsson, leigubílstjóri, vaknar klukkan sjö alla morgna og kemur sér til vinnu í borginni en hann býr á Akranesi. Að sögn Ara þarf að vinna mikið á Íslandi, ástandið sé orðið þannig. Vinnan nægir þó ekki til að dreifa huga hans frá því þegar hann missti konuna sína úr krabbameini fyrir sex árum.
Fólkið í borginniAð vera í góðu sambandi við börn og dýr Jóhannes Garðarson segir að hundurinn hafi þjappað fjölskyldunni saman eftir áfallið.
Fólkið í borginni„Merkilegt að ég sé hérna enn þá“ Ragnar Heiðar Harðarson hefur haft aðsetur á Rakarastofu Ragnars og Harðar síðan hann fæddist árið 1958. Honum finnst ansi merkilegt að hann standi þar enn, sérstaklega þar sem hann ætlaði að verða húsamálari en ekki rakari.
Fólkið í borginni 1„Hvað er ég að gera við líf mitt?“ Lilja Ósk Ragnarsdóttir stendur á krossgötum.
Fólkið í borginniVið erum dómhörð að eðlisfari Elísabet Rut Haraldsdóttir Diego var í Vottunum til sex ára aldurs og þegar hún fór að skoða tengslin við fjölskylduna sem er þar enn fann hún fyrir reiði.
Fólkið í borginniBiðin eftir aðgerð „Ég get eiginlega ekki orðið labbað nokkurn skapaðan hlut. Ég reyni, en fer á hörkunni, stundum á hækjum,“ segir Guðmunda Sævarsdóttir um biðina eftir mjaðmaaðgerð.
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.