
Reykjavík „kósí“ um verslunarmannahelgar
Pálína Sigurðardóttir hefur notið þess síðustu ár að vera í höfuðborginni um verslunarmannahelgi, stærstu ferðahelgi ársins. Í ár ætlar hún hins vegar að elta sólina.










