Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Þú verðskuldar alltaf hjálp“

Guðný Lára Bjarna­dótt­ir verð­ur tví­tug í maí. Hún æf­ir frjáls­ar íþrótt­ir og sló ný­lega eig­ið met í 1.500 metra hlaupi. Hún glímdi við átrösk­un á yngri ár­um en sjúk­dóm­ur­inn fór að taka á sig al­var­lega mynd þeg­ar hún var í 10. bekk.

„Þú verðskuldar alltaf hjálp“

Ég er á leiðinni á hlaupabrettið. Ég tók erfiða æfingu í gær þannig að núna mun ég bara skokka í svona þrjátíu mínútur. Ég æfi frjálsar íþróttir og hef gert það í níu ár. Ég var aldrei mikið fyrir að stökkva eða kasta en fann ég mína hillu. Það er það sem er svo skemmtilegt við frjálsar íþróttir að allir geta fundið sína hillu. Fyrir fjórum árum byrjaði ég að einbeita mér að hlaupum fyrir fjórum árum og keppi núna í 800 og 1.500 metra hlaupi. Hlaup fá mig til að brosa og gera lífið betra. Ég fæ einhverja útrás. Það er líka gaman að sjá þegar þú bætir þig og vinnan skilar árángri. Ég var að keppa á sunnudaginn. Það var í sjónvarpinu og það var mjög skemmtilegt. Ég bætti mig í 1.500 metra hlaupi, sem var mjög gaman. 

Sú lífsreynsla sem hefur mótað mig mest er örugglega þegar …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár