Alma Mjöll Ólafsdóttir

Ummæli um þingkonu til skoðunar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir

Um­mæli um þing­konu til skoð­un­ar hjá lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu

Í svari lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu við fyr­ir­spurn Heim­ild­ar­inn­ar um það hvort það sam­ræm­ist vinnu­regl­um lög­regl­unn­ar að gefa það upp við Nú­tím­ann í hvers­kon­ar ástandi Arn­dís Anna Krist­ín­ar­dótt­ir Gunn­ars­dótt­ir var í þeg­ar lög­regl­an hand­tók hana á skemmti­stað, seg­ir að það sé með öllu óheim­ilt að gefa slík­ar upp­lýs­ing­ar upp og það verði nú tek­ið til skoð­un­ar hjá lög­reglu hvort slík­ar upp­lýs­ing­ar hafi ver­ið gefn­ar.
Palestínska skáldinu Mosab Abu Toha sleppt úr haldi Ísraelshers
Fréttir

Palestínska skáld­inu Mosab Abu Toha sleppt úr haldi Ísra­els­hers

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um er­lendra miðla var Mosab Abu Toha, palestínsku verð­launa­skáldi sem hafði skrif­að um ástand­ið á Gaza, sleppt úr haldi Ísra­els­hers á þriðju­dag eft­ir tveggja daga yf­ir­heyrslu og bar­smíð­ar. Vin­ur fjöl­skyld­unn­ar seg­ir að lík­leg­ast hafi hon­um ver­ið sleppt vegna þrýst­ings frá stór­um banda­rísk­um miðl­um á borð við The New Yor­ker.
Að takast á við heiminn
Alma Mjöll Ólafsdóttir
Leiðari

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Að tak­ast á við heim­inn

En hvaða er­indi á skáld­sag­an í dag? Í heimi þar sem fólk á sí­fellt erf­ið­ara með að þekkja í sund­ur skáld­skap og sann­leika, í heimi þar sem fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra Bret­lands, Bor­is John­son, var rek­inn af The Times fréttamiðl­in­um fyr­ir að skálda kvót en náði samt að verða for­sæt­is­ráð­herra. Í heimi þar sem hinir valda­miklu geta skil­greint hvað sé stríð og hvað sé frið­ur, hverj­ir séu fórn­ar­lömb og hverj­ir séu gerend­ur.
Innkaupastjóri Bóksölu stúdenta hefur ekki tíma til að lesa bækur
Fólkið í borginni

Inn­kaupa­stjóri Bók­sölu stúd­enta hef­ur ekki tíma til að lesa bæk­ur

Rein­harð Rein­harðs­son hef­ur sinnt starfi inn­kaupa­stjóra Bók­sölu stúd­enta síð­ast­lið­in sjö ár og yf­ir þann tíma hef­ur hann feng­ið að velja hvaða bæk­ur eru í boði, í sam­ráði við kenn­ara og skól­ann. Síð­ustu daga og vik­ur hef­ur hann ekki haft tíma til að lesa bæk­ur því það er svo mik­ið að gera í bók­söl­unni.

Mest lesið undanfarið ár