Sérfræðingur og framkvæmdastjóri hjá Þroskahjálp segja að samtökin hafi áhyggjur af rafbyssuvæðingu lögreglunnar. Þroskahjálp hefur fundað með embætti ríkislögreglustjóra vegna þessa. Ástæðan er sú að lögreglan hafi ekki nægilega þekkingu á stöðu fólks með fötlun sem hún kann að þurfa að hafa afskipti af.
Viðtal
2
„Ég hélt alltaf að þetta væri svo tímabundið“
Una Rúnarsdóttir festi vextina á húsnæðisláninu sína fyrir tveimur árum síðan og á því von á því að þeir losni vorið 2024. Fram til þessa, nýjustu frétta um stýrivaxtahækkanir, upplifði hún vaxtahækkanir og verðbólguna sem tímabundið ástand og hélt því að væri búið að leysa úr stöðunni þegar vextirnir myndu losna. Nú er hún ekki svo viss um að svo verði raunin og hræðist því að þurfa selja heimilið næsta vor.
FréttirRafbyssuvæðing lögreglunnar
Aðeins eitt fyrirtæki lýsti yfir áhuga á að selja löggunni rafbyssur
Ekkert útboð þarf að fara fram vegna kaupa ríkislögreglustjóra á rafbyssum. Fyrirtækið Landstjarnan var það eina sem lýsti yfir áhuga. Ríkislögreglustjóri getur nú samið beint við fyrirtækið, Landstjörnuna, án aðkomu Ríkiskaupa.
Nærmynd
3
Amman í Grjótaþorpinu: „Hún var barnavernd“
„Hún var félagsþjónusta, hún var barnavernd, hún var alvöru,“ segir skáldkonan Didda um Laufeyju Jakobsdóttur, sem var gjarnan kölluð amman í Grjótaþorpinu. Didda var ein af þeim sem áttu athvarf hjá Laufeyju þegar annað skjól var hvergi að finna. Krakkarnir gátu alltaf komið eins og þeir voru, en að sögn Diddu var styrkur Laufeyjar sá að hún viðurkenndi fólk, sama hvaða stétt og stöðu það hafði.
Vettvangur
Vinir Ljónsins: Fastur punktur í tilverunni
Á Rauða ljóninu á Eiðistorgi hittast Vinir Ljónsins á hverju föstudagseftirmiðdegi til að ræða allt á milli himins og jarðar, þar á meðal fótbolta.
Fólkið í borginni
Það var eiginlega bara hræðilegt
Magnús Thorlacius var í leikhúsnámi í samkomubanni sem þýddi að fáir gátu séð verkin hans. Nú er hann að sýna fyrir fullum sal fólks og er frekar nýlega trúlofaður.
Fólkið Í Borginni
Magnús Thorlacius
Allt af létta
1
Hafa keypt varnarbúnað af Veiðihúsinu Sakka fyrir 46 milljónir frá áramótum
Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri vann langt fram á kvöld við tryggja öryggi gesta á leiðtogafundi Evrópuráðsins. Hún vill ekki svara hvaða skotvopn hafi verið keypt fyrir fundinn né hvað verður af þeim.
Spurt & svaraðElítusamfélagið á Nesinu
Íbúar á Nesinu um samfélagið: „Fólkið hérna á pening og það sést“
Blaðamaður Heimildarinnar tók fólk tali á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi og spurði það spurninga um samfélagið. Í svörum fólksins kemur meðal annars fram að eitthvað sé um stéttaskiptingu í sveitarfélaginu og að það sé samfélag fólks sem á peninga.
Fólkið í borginni
Það er munur á áhorfanda og stuðningsmanni
Daníel Örn Sólveigarson, verslunarstjóri á Olís á Sæbraut, elskar fótbolta. Hann heldur með Crystal Palace í ensku deildinni og hefur tvisvar farið á völlinn þar. Hann telur mikinn mun á stuðningsmanni og áhorfendum, á Íslandi eru helst áhorfendur en í Englandi eru stuðningsmenn sem hrópa og syngja og fá útrás.
Fólkið í borginni
Ég veit ekki hvað ég myndi gera án hennar
Gígja Sara Björnsson lýsir sambandi sínu við móður sína og hvernig það var að verða móðir sjálf.
Fólkið Í Borginni
Gígja Sara Björnsson
Fólkið í borginni
Slökkvum á samfélagsmiðlum
Ari Grétar Björnsson, leigubílstjóri, vaknar klukkan sjö alla morgna og kemur sér til vinnu í borginni en hann býr á Akranesi. Að sögn Ara þarf að vinna mikið á Íslandi, ástandið sé orðið þannig. Vinnan nægir þó ekki til að dreifa huga hans frá því þegar hann missti konuna sína úr krabbameini fyrir sex árum.
Fólkið Í Borginni
Ari Grétar Björnsson leigubílstjóri
Vettvangur
3
Íbúar um flóttafólk: „Mikið af þessu á flakki á nóttunni“
Blaðamaður og ljósmyndari Heimildarinnar heimsóttu Reykjanesbæ og tóku nokkra íbúa tali um þann orðróm sem gengið hefur um bæinn, að ógn stafi af flóttafólki og umsækjendum um alþjóðlega vernd.
Fólkið í borginni
Að vera í góðu sambandi við börn og dýr
Jóhannes Garðarson segir að hundurinn hafi þjappað fjölskyldunni saman eftir áfallið.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
10
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.