Danil hefur unnið í blómabúð í átta ár og sér fyrir sér að vinna alltaf með blómum.
Spurt & svarað
4
Á að setja leiguþak?
Vegfarendur greina frá afstöðu sinni til þess hvort setja eigi leiguþak eða ekki.
Fréttir
1
Flóttafólki vísað á áfangaheimili fyrir fólk með vímuefnavanda
„Ég er að leigja virkum fíklum og umsækjendum um alþjóðlega vernd,“ staðfestir Arnar Hjálmtýsson, forstöðumaður áfangaheimilisins Betra líf í Vatnagörðum.
Viðtal
2
„Á Íslandi get ég andað“
Systurnar Zahraa og Yasaeen Hussein flúðu heimaland sitt ásamt móður sinni og bræðrum, eftir að faðir þeirra var pyntaður og myrtur. Fjölskyldan flúði frá Írak til Grikklands og þaðan til Íslands í von um vernd, öryggi og frið. Íslensk stjórnvöld neituðu því ítrekað og fluttu þau svo með lögregluvaldi aftur til Grikklands. Þar höfðu þau áður verið nánast allslaus og án húsnæðis.
Menning
Eru bækur að breytast?
Nú hlustar fólk í auknum mæli á bækur. En gæti það haft í för með sér að gildi prentgripsins verði mikilvægara ef bók er á annað borð prentuð? Að hún þurfi að vera gripur í sjálfu sér, eins konar bókverk? Reyndar er verið að gefa út bækur sem gætu talist bókverk – kom í ljós þegar rætt var við nokkra útgefendur.
Menning
„Listamenn með fatlanir þurfa pláss“
Chiara Bersani fjallar um hinn pólitíska líkama í verkum sínum, hugtak sem hefur markað bæði líf hennar og starf en sjálf er hún listakona með fötlun og hefur bæði þurft að berjast fyrir því að vera á sviðinu og svo seinna að fara af því.
Fréttir
Stjórnvöld breyttu reglum eftir að vinur forsætisráðherra bað um það
Ragnar Kjartansson myndlistarmaður segir ekki mikið hafa þurft til þess að sannfæra ónefnda embættismenn um að hjálpa Mariu Alyokhinu, meðlim Pussy Riot, að flýja Rússland í vor. Hvorki hann né Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fást til að að svara því hvort stjórnvöld hafi breytt reglugerð um útgáfu neyðarvegabréfa eftir að Ragnar, sem er yfirlýstur stuðningsmaður Katrínar, hafði samband við forsætisráðherra.
MenningDrag plóg þinn yfir bein hinna dauðu
Kerling í aðalhlutverki
Í bókinni Drag plóg þinn yfir bein hinna dauðu eftir nóbelsverðlaunaskáldið Olgu Tokarczuk er spurningum eins og: hvaða líkamar eru réttdræpir? og: hverjir hafa völd til að ákveða það? velt upp. Bókin olli miklum usla þegar hún kom út í heimalandi höfundar Póllandi, í landi þar sem stjórnvöld hafa tekið til dæmis ákvarðanarétt yfir líkömum kvenna í sínar hendur.
Pistill
Alma Mjöll Ólafsdóttir
Skvísur eru bestar
Frekar en að hlusta á Dylan ætla ég að hlusta á Dolly, Parton auðvitað, og aðrar konur sem semja lög sem endurspegla það hvernig er að vera kona, hvernig er að vera ég, skrifar Alma Mjöll Ólafsdóttir.
Menning
Saga raðmorðingjans
Ný sjónvarpsþáttasería um raðmorðingjann Jeffrey L. Dahmer er að verða ein af vinsælustu þáttaröðum Netflix-streymisveitunnar frá upphafi. Hún segir frá raunverulegum atburðum, en Dahmer var handtekinn árið 1991 fyrir að hafa myrt og misnotað sautján unga menn, flesta svarta eða brúna. Þrátt fyrir vinsældir hefur þáttaröðin sætt harðri gagnrýni frá aðstandendum fórnarlambanna.
Fréttir
3
Alina fær alþjóðlega vernd á Íslandi
Útlendingastofnun hefur samþykkt að veita Alinu Kaliuzhnaya, hvít- rússneskri flóttakonu alþjóðlega vernd á Íslandi en Alina flúði heimaland sitt eftir að hafa verið fangelsuð og pyntuð fyrir það eitt að mótmæla stjórnvöldum. Í samtali við Stundina segist Alina upplifa gleði og létti.
Fréttir
„Ég bið Íslendinga um hjálp“
Einn af þeim fimmtán sem brottvísað var til Grikklands í síðustu viku var Nour Ahmad, afganskur strákur sem kom hingað fylgdarlaus í lok árs 2021, þá sautján ára og því barn í skilningi laga. Hann er nú í Aþenu, óttasleginn, hjálparvana og heimilislaus og segist þrá að koma aftur til Íslands og ganga í skóla „eins og íslensk börn“.
ViðtalNeyð á leigumarkaði
Þú átt ekki að þurfa heppni
Vilborg Bjarkadóttir, fyrrverandi formaður Samtaka leigjenda á Íslandi, segir að þrátt fyrir að hún telji sig heppna með leigusala búi hún við þann veruleika að leigusamningur hennar nær aðeins til eins árs í senn. Á hverju ári sé sá möguleiki fyrir hendi að heppnin dugi henni ekki lengur og hún þurfi að finna nýjan samastað fyrir sig og börnin sín tvö.
ViðtalNeyð á leigumarkaði
Týndi árum á leigumarkaði
Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Samtaka leigjenda, upplifir sig fastan á leigumarkaði. Hann hefur í tvígang reynt að festa kaup á íbúð frá því að hann byrjaði að leigja eftir skilnað en hefur ekki tekist það. Baráttan, höfnunin og upplifun sem hann lýsir sem áfalli segir hann hafa haft mikil og langvarandi áhrif á andlega heilsu hans og atgervi. Hann segir árin sem farið hafa í baráttuna ekki koma aftur og þess vegna séu þau í raun týnd.
Menning
6
Samfélagið sem samþykkti að leita ekki eftir samþykki
Bækurnar Vanessa mín myrka og Samþykki byggja báðar á reynslu höfunda, beint eða óbeint, og fjalla um hvernig barnaníð hefur verið rómantíserað af bókmenntaheiminum og hugmyndir um grá svæði hafa ruglað ungar stúlkur sem telja sér trú um að þær séu í ástarsambandi við eldri menn sem misnota þær.
ÚttektNeyð á leigumarkaði
8
„Ég neyði engan til að leigja hjá mér“
Á Holtsgötu 7 leigja hátt í 30 manns herbergi í húsnæði sem búið er að stúka niður í fjölda lítilla herbergja. Eldvörnum er illa eða ekkert sinnt. Fyrirtækið sem leigir út herbergin sætir engu opinberu eftirliti þar sem húsið er skráð sem íbúðarhúsnæði. Margir viðmælendur Stundarinnar sjá mikil líkindi með aðstæðum þar og þeim á Bræðraborgarstíg 1, þar sem þrennt lést í eldsvoða.
Lýsir andlegu ofbeldi fyrrverandi sem hótaði að dreifa nektarmyndum
Edda Pétursdóttir greinir frá andlegu ofbeldi í kjölfar sambandsslita þar sem hún sætti stöðugu áreiti frá fyrrverandi kærasta sínum. Á fyrsta árinu eftir sambandsslitin bárust henni fjölda tölvupósta og smáskilaboða frá manninum þar sem hann ýmist lofaði hana eða rakkaði niður, krafðist viðurkenningar á því að hún hefði ekki verið heiðarleg í sambandinu og hótaði að birta kynferðislegar myndir og myndbönd af henni ef hún færi ekki að vilja hans. Edda ræðir um reynslu sína í hlaðvarpsþættinum Eigin Konur í umsjón Eddu Falak og í samtali við Stundina. Hlaðvarpsþættirnir Eigin Konur verða framvegis birtir á vef Stundarinnar og lokaðir þættir verða opnir áskrifendum Stundarinnar.
2
Rannsókn
7
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
3
Fréttir
4
Óttaðist fyrrverandi kærasta í tæpan áratug
Edda Pétursdóttir segist í rúm níu ár hafa lifað við stöðugan ótta um að fyrrverandi kærasti hennar myndi láta verða af ítrekuðum hótunum um að dreifa kynferðislegum myndböndum af henni, sem hann hafi tekið upp án hennar vitundar meðan þau voru enn saman. Maðurinn sem hún segir að sé þekktur á Íslandi hafi auk þess áreitt hana með stöðugum tölvupóstsendingum og smáskilaboðum. Hún segir lögreglu hafa latt hana frá því að tilkynna málið.
4
Eigin Konur#75
1
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
5
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
6
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
7
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
8
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
9
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
10
Fréttir
5
Kári svarar færslu Eddu um vændiskaupanda: „Ekki verið að tala um mig“
Kári Stefánsson segist ekki vera maðurinn sem Edda Falak vísar til sem vændiskaupanda, en segist vera með tárum yfir því hvernig komið sé fyrir SÁÁ. Hann hafi ákveðið að hætta í stjórn samtakanna vegna aðdróttana í sinn garð. Edda segist hafa svarað SÁÁ í hálfkæringi, enda skuldi hún engum svör.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.