Ragnhildur Helgadóttir

Blaðamaður

Formaður BÍ segir sýknudóm grafa undan fjölmiðlafrelsi
Fréttir

Formað­ur BÍ seg­ir sýknu­dóm grafa und­an fjöl­miðla­frelsi

Sig­ríð­ur Dögg Auð­uns­dótt­ir for­dæm­ir sýknu­dóm Lands­rétt­ar í meið­yrða­máli Að­al­steins Kjart­ans­son­ar blaða­manns gegn Páli Vil­hjálms­syni. „Er nið­ur­staða dóms­ins efn­is­lega sú að heim­ilt hafi ver­ið að veit­ast op­in­ber­lega að blaða­mönn­um vegna frétta­skrifa þeirra með ósönn­uð­um stað­hæf­ing­um um al­var­lega refsi­verða hátt­semi af þeirra hálfu.“
Jón Gnarr gerir stólpagrín að ræðuhöldum stjórnarandstöðunnar
Stjórnmál

Jón Gn­arr ger­ir stólpa­grín að ræðu­höld­um stjórn­ar­and­stöð­unn­ar

Jón Gn­arr, þing­mað­ur Við­reisn­ar, hæð­ist að því sem hon­um þyk­ir vera mál­þóf stjórn­ar­and­stöð­unn­ar. „Mér finnst líka mik­il­vægt að benda fólki á það að á með­an þess­ir þing­menn eru ekki að halda ræðu þá eru þeir að skrifa ræðu, flytja hana fyr­ir fjöl­skyldu sína eða æfa sig fyr­ir fram­an speg­il.“
Segja svör Íslands hvorki viðunandi né í samræmi við raunveruleikann
Fréttir

Segja svör Ís­lands hvorki við­un­andi né í sam­ræmi við raun­veru­leik­ann

Hvít­þvott­ur, inni­halds­leysi og óvið­un­andi svör sem eru ekki í tengsl­um við raun­veru­leik­ann eru með­al þeirra orða sem Geð­hjálp not­uðu til að lýsa svör­um Ís­lands um geð­heil­brigð­is­mál í sam­ráðs­gátt. Inn­an stjórn­kerf­is­ins er unn­ið að drög­um að mið­ann­ar­skýrslu Ís­lands vegna alls­herj­ar­út­tekt­ar Sam­ein­uðu þjóð­anna á stöðu mann­rétt­inda­mála.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Telur sig hafa verið skotna með loftbyssu í miðbænum
Fréttir

Tel­ur sig hafa ver­ið skotna með loft­byssu í mið­bæn­um

Þeg­ar Halla Krist­ín Ein­ars­dótt­ir var hæfð í kinn­ina á Lauga­veg­in­um í gær­kvöldi hugs­aði hún strax að for­dóm­ar gegn hinseg­in fólki byggju þar að baki. „En svo veit mað­ur ekki, kannski voru bara ein­hverj­ir dólg­ar að skjóta á ein­hverj­ar kon­ur á Lauga­veg­in­um.“ Sam­skipta­stjóri Sam­tak­anna '78 seg­ir að­kast gagn­vart hinseg­in fólki hafa færst í auk­ana síð­ast­lið­in ár.

Mest lesið undanfarið ár