Livio áfrýjar máli gegn stofnanda Sunnu: „Til þess gert að gera mér lífið leitt“

Ing­unn Jóns­dótt­ir frjó­sem­is­lækn­ir og stofn­andi Sunnu frjó­sem­is­stofu, seg­ist telja að per­sónu­leg óvild búi með­al ann­ars að baki mála­ferl­um Li­vio gegn henni.

Livio áfrýjar máli gegn stofnanda Sunnu: „Til þess gert að gera mér lífið leitt“
Læknir Ingunn starfaði hjá Livio til 2019, þegar henni var sagt upp. Hún segir það hafa verið vegna gagnrýni hennar á hvernig farið var með fjármál fyrirtækisins. Mynd: Aðsend

Frjósemismiðstöðin Livio hefur áfrýjað dómi í máli Ingunnar Jónsdóttur, fyrrverandi starfsmanni Livio og stofnanda frjósemisstofunnar Sunnu, gegn fyrirtækinu. Þetta staðfestir Ingunn í samtali við Heimildina.

Hún vann nýverið mál gegn Livio í Héraðsdómi Reykjavíkur en Livio hélt því fram að Ing­unn hefði brot­ið gegn sam­keppn­is­höml­um eft­ir að hún lét af störf­um hjá fyr­ir­tæk­inu, og var fyrirtækinu gert að greiða henni alls tæpar 25 milljónir.

„Það er allt reynt til þess að ég fái ekki það sem mér ber. Það hefur allt mögulegt í bókinni verið reynt til þess að varna því að þessi hlutur minn komist til mín,“ segir hún.

Sjálf segist Ingunn vera orðin þreytt á því að þurfa að standa í stappi við Livio. „Þetta í rauninni kemur mér ekki á óvart. Mér finnst þetta algjörlega í takt við þeirra hegðun hingað til. Ég búin að vera að reyna að losna frá þessu fólki í sex ár. En …

Kjósa
41
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár