Viðtal

Sinn­ir trú­boði í tvö ár á Ís­landi

Nítján ára gamall Grant Richards fær nafnbótina Öldungur á meðan hann sinnir trúboði á Íslandi. Hér er hann í tvö ár á meðan hann gengur um og bankar á dyr og bíður fólki að tala um Jesú Krist.
· Umsjón: Aðalsteinn Kjartansson

Tengdar greinar

Megum við tala við þig um Jesúm Krist?
Vettvangur

Meg­um við tala við þig um Jesúm Krist?

Á lýta­lausri ís­lensku bjóða þrír banda­rísk­ir mormón­ar Reyk­vík­ing­um upp á sam­tal um Jesúm Krist. Hvað fær þrjá unga menn um tví­tugt til að hætta að hlusta á tónlist og skoða In­sta­gram og fara í tveggja ára trú­boð?

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • MB
    Magnús Bjarnason skrifaði
    Hvaðan koma fjármunir til uppihalds? Hversu miklar tekjur hefur þessi maður ? Er hann skattgreiðandi hér á landi? Er reksturinn sjálfstæður, eða er það fyrirtæki, innlennt eða erlent, sem greiðir launin? Er slíkt fyrirtæki, ef um það er að ræða, skattskylt hér á landi?
    1
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    1. apríll

    1. apríll

    Skjálfti

    Skjálfti

    Að mynda bandalög hér og þar

    Að mynda banda­lög hér og þar

    Austur

    Aust­ur