Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Einni bílaviðgerð frá vandræðum
ViðtalLífskjarakrísan

Einni bíla­við­gerð frá vand­ræð­um

Af­borg­an­ir allra lána hafa hækk­að á síð­ustu miss­er­um og hef­ur það knú­ið Sig­trygg Ara Jó­hanns­son ljós­mynd­ara til að skoða af al­vöru að flytja bú­ferl­um til ann­ars lands til að kom­ast í skjól. „Ég átta mig á því að það er ekki eins og happ­drætt­is­vinn­ing­ur að flytja í ann­að land,“ seg­ir hann, „en ein­hverju er hægt að fórna fyr­ir stöð­ug­leika.“
Það kostar að fara út úr dyrunum
ViðtalLífskjarakrísan

Það kost­ar að fara út úr dyr­un­um

Edda Þöll Kent­ish upp­lif­ir breytt­an veru­leika í verð­bólgu og vaxta­þenslu sem stað­ið hef­ur síð­ustu miss­eri. Hún og mað­ur­inn henn­ar reyndu að sýna var­kárni og spenna bog­ann ekki um of þeg­ar þau keyptu sér íbúð en þurfa nú að hugsa sig tvisvar um áð­ur en nokk­uð er keypt eða nokk­urt er keyrt.
Forsætisráðherra undirbýr Súðavíkurrannsókn
FréttirSúðavíkurflóðið

For­sæt­is­ráð­herra und­ir­býr Súða­vík­ur­rann­sókn

For­sæt­is­ráð­herra hef­ur fal­ið emb­ætt­is­mönn­um að vinna grein­ar­gerð um það hvernig best verði stað­ið að rann­sókn á snjóflóð­inu í Súða­vík. Hún seg­ir mik­il­vægt að hlusta á kröf­ur að­stand­enda um að mál­ið verði upp­lýst að fullu. „Loks­ins rof­ar til og sést til sól­ar“ seg­ir Haf­steinn Núma­son.
Yfirvöld ítrekað neitað að rannsaka Súðavíkurflóðið
RannsóknSúðavíkurflóðið

Yf­ir­völd ít­rek­að neit­að að rann­saka Súða­vík­ur­flóð­ið

Yf­ir­völd höfn­uðu ít­rek­að beiðni að­stand­enda fórn­ar­lamba Súða­vík­ur­flóðs­ins um op­in­bera rann­sókn. Al­manna­varn­ir rík­is­ins voru látn­ar um að gera skýrslu um flóð­ið þrátt fyr­ir aug­ljósa hags­muna­árekstra.
„Gerði þetta upp eftir bestu samvisku“
FréttirSúðavíkurflóðið

„Gerði þetta upp eft­ir bestu sam­visku“

Sig­ríð­ur Hrönn Elías­dótt­ir, fyrr­ver­andi sveit­ar­stjóri í Súða­vík, seg­ist ekki telja að mis­tök hafi ver­ið gerð í að­drag­anda snjóflóðs­ins í Súða­vík, sem hefðu getað forð­að mann­tjóni. Hún stend­ur fast á því að hafa aldrei ver­ið vör­uð við hætt­unni á þeim stað þar sem flóð­ið féll og seg­ir hug­mynd­ir yf­ir­valda um bygg­ingu varn­ar­garða hafa ver­ið á ei­lífu um­ræðu­stigi. Ólaf­ur Helgi Kjart­ans­son, þá­ver­andi sýslu­mað­ur á Ísa­firði, seg­ist ekki hafa fall­ist á að Sig­ríð­ur frest­aði því til morg­uns að kalla sam­an al­manna­varn­ar­nefnd.
Alþingi skipi rannsóknarnefnd um Súðavíkurflóðið
FréttirSúðavíkurflóðið

Al­þingi skipi rann­sókn­ar­nefnd um Súða­vík­ur­flóð­ið

Lög­mað­ur­inn Sig­urð­ur Örn Hilm­ars­son seg­ir að gera megi at­huga­semd­ir við nær alla at­burða­rás­ina í kring­um snjóflóð­ið sem féll á Súða­vík í janú­ar ár­ið 1995. Þrett­án eft­ir­lif­end­ur þeirra sem fór­ust í flóð­inu hafa fal­ið hon­um að leggja fram kröfu til for­sæt­is­ráð­herra um rann­sókn á þætti yf­ir­valda í snjóflóð­un­um. Fjór­tán lét­ust í flóð­inu, þar af átta börn.
„Þau þurftu ekki að deyja“
RannsóknSúðavíkurflóðið

„Þau þurftu ekki að deyja“

Snjóflóð­ið sem féll á Súða­vík­ur­þorp í janú­ar 1995 kostaði 14 manns líf­ið. Að­stand­end­ur telja að ný gögn stað­festi fyrri grun þeirra. Yf­ir­völd hafi gert fjöl­mörg mis­tök í að­drag­anda flóðs­ins, huns­að að­var­an­ir og brugð­ist skyld­um sín­um.
Tugmilljarða verðmæti eldisfisks í fyrra en greinin bókfærir tap
Fréttir

Tug­millj­arða verð­mæti eld­is­fisks í fyrra en grein­in bók­fær­ir tap

Út­flutn­ings­verð­mæti eld­is­fisks á síð­asta ári námu um 49 millj­örð­um króna. Fram­leiðsla á eld­is­fiski hef­ur marg­fald­ast og mun­ar lang­mestu um stór­auk­ið lax­eldi.
Snjóflóð féll á Norðfirði — verið að rýma sjö húsagötur
FréttirSnjóflóð í Neskaupstað

Snjóflóð féll á Norð­firði — ver­ið að rýma sjö húsa­göt­ur

Snjóflóð féll á Norð­firði í morg­un, vest­an við varn­ar­virki sem standa of­an við byggð. Ver­ið er að meta hættu á frek­ari flóð­um á Nes­kaup­stað. Unn­ið er að því að rýma sjö húsa­göt­ur vegna flóðs­ins.
Samband Bush og Blair og stríðið í Írak
Hlaðvarpið

Sam­band Bush og Bla­ir og stríð­ið í Ír­ak

Per­sónu­leg­ur vin­skap­ur Tony Bla­ir og Geor­ge W. Bush er ekki síst und­ir í um­fjöll­un Dav­id Dimble­by um að­drag­anda Ír­aks­stríðs­ins 2003. Hlað­varp­ið The Fault Line: Bush, Bla­ir and Iraq er vel þess virði að hlusta á, þótt þú telj­ir þig vita flest sem hægt er um stríð­ið.
Engum hafnað um lán vegna sjálfbærnistefnu Íslandsbanka
Fréttir

Eng­um hafn­að um lán vegna sjálf­bærni­stefnu Ís­lands­banka

Kröf­ur Ís­lands­banka um sjálf­bærni og græn stefna hafa aldrei orð­ið til þess að lána­fyr­ir­greiðslu var hafn­að. Bank­inn ætl­ar hins veg­ar ekki að lána í meng­andi geira eins og álfram­leiðslu eða vinnslu olíu og gass.
SA frestar verkbanni um fjóra sólarhringa
Fréttir

SA frest­ar verk­banni um fjóra sól­ar­hringa

Boð­að hef­ur ver­ið til fund­ar í kjara­deilu Sam­taka at­vinnu­lífs­ins og Efl­ing­ar hjá rík­is­sátta­semj­ara í kvöld. Þar verð­ur til um­ræða ný miðl­un­ar­til­laga í deil­unni. Verk­banni að­ild­ar­fyr­ir­tækja SA hef­ur ver­ið sleg­ið á frest.
Stóru fyrirtækin vógu þyngra í atkvæðagreiðslu um verkbann
Fréttir

Stóru fyr­ir­tæk­in vógu þyngra í at­kvæða­greiðslu um verk­bann

Ekki var gerð krafa um að fyr­ir­tæki væru starf­andi á starfs­svæði Efl­ing­ar né tengd kjara­deil­um SA og stétt­ar­fé­lags­ins þeg­ar greidd voru at­kvæði um alls­herj­ar verk­bann. At­kvæða­vægi hvers og eins réð­ist af hversu há fé­lags­gjöld við­kom­andi fyr­ir­tæki greiddi SA á síð­asta ári.
Sjúkratryggingar upp á Prógramm komin en reyna að verða sjálfstæð
Fréttir

Sjúkra­trygg­ing­ar upp á Pró­gramm kom­in en reyna að verða sjálf­stæð

Um­fangs­mik­il út­vist­un á rekstri og þró­un mik­il­vægra hug­bún­að­ar­kerfa Sjúkra­trygg­inga Ís­lands hef­ur und­an­far­in ár sætt gagn­rýni þeirra sem skoð­að hafa mál­ið. Unn­ið hef­ur ver­ið að því síð­an 2018 að vinda of­an af þess­um við­skipt­um.
Verkbann SA samþykkt: 20 þúsund Eflingarfélögum bannað að vinna
Fréttir

Verk­bann SA sam­þykkt: 20 þús­und Efl­ing­ar­fé­lög­um bann­að að vinna

For­svars­menn að­ild­ar­fyr­ir­tækja Sam­taka at­vinnu­lífs­ins sam­þykktu verk­bann á fé­laga í Efl­ingu stétt­ar­fé­lagi í dag. Verk­banni hef­ur ekki ver­ið beitt í árarað­ir en það fel­ur í sér að fólki er bann­að að vinna og fær ekki greidd laun á með­an verk­banni stend­ur.
Lífeyrissjóðsstjóri fannst í miðri skattsvikafléttu Sigurðar í Sæmark
Fréttir

Líf­eyr­is­sjóðs­stjóri fannst í miðri skattsvikafléttu Sig­urð­ar í Sæ­mark

Kristján Örn Sig­urðs­son, sem hætti sem for­stjóri Sam­ein­aða líf­eyr­is­sjóðs­ins eft­ir upp­ljóstrun Pana­maskjal­anna, var í for­svari fyr­ir Pana­ma­fé­lag sem var í þunga­miðju hundraða millj­óna skattsvika Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar, eig­anda og stjórn­anda Sæ­marks. Yf­ir­skatta­nefnd hef­ur stað­fest hálfs millj­arðs skatta­kröfu á hend­ur þeim síð­ar­nefnda í einu um­fangs­mesta skattsvika­máli sög­unn­ar.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • Þóra Dungal fallin frá
    6
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.