Þúsund verðtryggðir leigusamningar skila Ölmu 230 milljónum á mánuði
Leigufélagið Alma hefur um eitt þúsund heimili til útleigu til einstaklinga. Íbúðirnar eru aðallega staðsettar á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum; um 800 íbúðir. Í hverjum mánuði tikka 220 milljónir inn í kassann vegna þessara íbúða, auk þess sem virði þeirra hefur vaxið verulega á síðustu árum. Nær allir samningar Ölmu við einstaklinga eru verðtryggðir.
Fréttir
6
FME telur Íslandsbanka mögulega hafa brotið lög við einkavæðinguna
Sáttaferli á milli Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands og Íslandsbanka er farið af stað eftir að eftirlitið sendi bankanum frumniðurstöður sínar þess efnis að lög hafi mögulega verið brotin við einkavæðingu 22,5 prósenta hlutar ríkisins í bankanum á síðasta ári.
Fréttir
1
Fréttablaðið ekki lengur borið í hús
Útgáfa Fréttablaðsins tók stakkaskiptum um áramót en hætt hefur verið að dreifa því í hús. Þess í stað verður blaðið aðgengilegt í verslunum á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri.
Vettvangur
3
Megum við tala við þig um Jesúm Krist?
Á lýtalausri íslensku bjóða þrír bandarískir mormónar Reykvíkingum upp á samtal um Jesúm Krist. Hvað fær þrjá unga menn um tvítugt til að hætta að hlusta á tónlist og skoða Instagram og fara í tveggja ára trúboð?
Viðtal#4
1
Sinnir trúboði í tvö ár á Íslandi
Nítján ára gamall Grant Richards fær nafnbótina Öldungur á meðan hann sinnir trúboði á Íslandi. Hér er hann í tvö ár á meðan hann gengur um og bankar á dyr og bíður fólki að tala um Jesú Krist.
FréttirSamherjaskjölin
Baldvin kaupir erlenda starfsemi Samherja af foreldrum sínum og frænda
Baldvin Þorsteinsson, einn stærsti eigandi Samherjaveldisins, hefur keypt erlenda starfsemi systurfélags útgerðarrisans. Seljendurnir eru foreldrar hans Þorsteinn Már Baldvinsson og Helga S. Guðmundsdóttir og frændi hans Kristján Vilhelmsson.
FréttirHryðjuverkaógn á Íslandi
Hækkuðu viðbúnaðarstig lögreglu eftir að grunuðum í hryðjuverkamáli var sleppt
Ríkislögreglustjóri hækkaði viðbúnaðarstig eftir að maður sem grunaður er um að hafa lagt á ráðin um hryðjuverk á Íslandi var látinn laus úr gæsluvarðhaldi. Ekki hefur verið greint frá þessu fyrr en í dag, um hálfum mánuði eftir að viðbúnaðarstig var hækkað.
FréttirGrænu orkuskírteinin
12
Sjá fram á 15 til 20 prósent hærra orkuverð vegna ákvörðunar Landsvirkjunar
Landsvirkjun hefur ákveðið að hætta að gefa íslenskum neytendum vottun um að rafmagnið sem þeir kaupa sé grænt. Orkusölufyrirtækin ákveða nú hvort selja eigi neytendum gráa orku, sem sögð er eiga uppruna sinn í kolaverum Evrópu, eða hækka orkuverð um allt að 20 prósent.
Fréttir
3
Fjárlaganefnd hættir við og felur ráðherra að útfæra 100 milljóna fjölmiðlastyrkinn
Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis hefur ákveðið að fela ráðherra að ákveða hvernig auka 100 milljónum króna verði varið til stuðnings einkareknum fjölmiðlum. Í fyrri ákvörðun meirihlutans var þessum 100 milljónum gott sem lofað sjónvarpsstöðinni N4, einu sjónvarpsstöðinni sem er með höfuðstöðvar á landsbyggðinni.
Fréttir
3
Vill að RÚV á landsbyggðinni verði lagt niður og fært undir N4
Í bréfi sem María Björk Ingvadóttir, framkvæmdastjóri sjónvarpsstöðvarinnar N4, sendi fjárlaganefnd Alþingis fer hún rangt með staðreyndir um skilyrði fyrir styrkjum sem veittir eru einkareknum fjölmiðlum. Hún lýsir eigendum stöðvarinnar sem „englafjárfestum“ og segir stöðina reiða sig á kostanir sveitarfélaga. María Björk fer fram á 100 milljóna styrk úr ríkissjóði, ellegar fari N4 í þrot.
FréttirLoforð um kolefnisjöfnun
Segir kolefnisjöfnun boðin af Icelandair ekki standast skoðun
Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur sendi Icelandair ítarlegt erindi vegna sölu fyrirtækisins á kolefnisjöfnun til viðskiptavina sinna. Hann hefur ekkert svar fengið en mánuði eftir að erindið var sent flugfélaginu, fullyrti talsmaður þess að engar athugasemdir hefðu borist.
Fréttir
1
Stjórnvöld lofa að hækka bæði húsnæðis- og barnabætur
Stjórnvöld kynntu aðgerðir sínar í tengslum við gerð nýrra kjarasamninga fyrir stóran hluta launafólks. Fleiri koma til með að fá barnabætur og húsnæðisbætur hækka.
Fréttir
1
Vöfflujárnið sett í samband: Samningar takast fyrir 59 þúsund launþega
Byrjað er að hræra í vöffludeig í Karphúsinu þar sem viðræður hafa staðið dag og nótt alla helgina á milli Samtaka atvinnulífsins annars vegar og samflots iðn-, tækni- og verslunarfólks hins vegar.
Fréttir
1
Endómetríósusamningur gildir bara í mánuð
Samningur við einkasjúkrahúsið Klíníkina um endómetríósuaðgerðir sem Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynnti sem „mikilvægt skref í þeirri vegferð að taka saman höndum um að stytta bið og jafna aðgengi“ gildir bara til eins mánaðar.
FréttirHryðjuverkaógn á Íslandi
Búið að gefa út hryðjuverkaákæru
Embætti héraðssaksóknara hefur gefið út ákæru á hendur tveimur mönnum fyrir skipulagningu hryðjuverka. Þetta staðfestir saksóknari hjá embættinu. Enn á eftir að birta mönnunum ákæruna.
Fréttir
Vendipunkts að vænta í kjaraviðræðunum í fyrramálið
Stjórn Samtaka atvinnulífsins fundaði í kvöld um stöðuna í kjaraviðræðum. Formaður VR segir að það ráðist fljótt í fyrramálið hvort atvinnurekendur sættist á þá hugmyndafræði sem verkalýðsfélögin vilji leggja upp með í viðræðunum.
Lýsir andlegu ofbeldi fyrrverandi sem hótaði að dreifa nektarmyndum
Edda Pétursdóttir greinir frá andlegu ofbeldi í kjölfar sambandsslita þar sem hún sætti stöðugu áreiti frá fyrrverandi kærasta sínum. Á fyrsta árinu eftir sambandsslitin bárust henni fjölda tölvupósta og smáskilaboða frá manninum þar sem hann ýmist lofaði hana eða rakkaði niður, krafðist viðurkenningar á því að hún hefði ekki verið heiðarleg í sambandinu og hótaði að birta kynferðislegar myndir og myndbönd af henni ef hún færi ekki að vilja hans. Edda ræðir um reynslu sína í hlaðvarpsþættinum Eigin Konur í umsjón Eddu Falak og í samtali við Stundina. Hlaðvarpsþættirnir Eigin Konur verða framvegis birtir á vef Stundarinnar og lokaðir þættir verða opnir áskrifendum Stundarinnar.
2
Rannsókn
8
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
3
Fréttir
4
Óttaðist fyrrverandi kærasta í tæpan áratug
Edda Pétursdóttir segist í rúm níu ár hafa lifað við stöðugan ótta um að fyrrverandi kærasti hennar myndi láta verða af ítrekuðum hótunum um að dreifa kynferðislegum myndböndum af henni, sem hann hafi tekið upp án hennar vitundar meðan þau voru enn saman. Maðurinn sem hún segir að sé þekktur á Íslandi hafi auk þess áreitt hana með stöðugum tölvupóstsendingum og smáskilaboðum. Hún segir lögreglu hafa latt hana frá því að tilkynna málið.
4
Eigin Konur#75
1
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
5
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
6
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
7
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
8
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
9
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
10
Viðtal
6
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.