Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Pressa #16: Kjarasamningar krufðir og rýnt í goslok
Pressa#16

Pressa #16: Kjara­samn­ing­ar krufð­ir og rýnt í gos­lok

Hvaða þýð­ingu hafa ný­gerð­ir kjara­samn­ing­ar fyr­ir fólk­ið í land­inu? Að­stoð­ar­fram­kvæmda­stjóri SA og sér­fræð­ing­ur Efl­ing­ar svara spurn­ing­um í Pressu um kjara­samn­ing­ana sem hafa ver­ið und­ir­rit­að­ir, sem eiga að gilda fram til árs­ins 2028. Í síð­ari hluta þátt­ar verð­um sjón­um beint að jarð­hrær­ing­um á Reykja­nesi.
Pressa: Umræður um Assange, Navalny og útlendingamál á Íslandi
Pressa

Pressa: Um­ræð­ur um Assange, Navalny og út­lend­inga­mál á Ís­landi

„Ástæð­an fyr­ir því að þú kemst ekki til lækn­is er að stjórn­völd reka Ís­land af fyr­ir­hyggju­leysi,“ sagði Gunn­ar Smári Eg­ils­son, formað­ur fram­kvæmda­stjórn­ar Sósí­al­ista­flokks­ins, í um­ræð­um í Pressu í dag. Það væru ekki út­lend­ing­um að kenna að hér væru inn­við­ir sprungn­ir. Auk hans tóku Bald­ur Þór­halls­son, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, og Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­kona Pírata, þátt í um­ræð­unni.
Pressa: Kristinn Hrafnsson um stöðu Assange í dag
Pressa

Pressa: Krist­inn Hrafns­son um stöðu Assange í dag

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­leaks, ræddi mál Ju­li­an Assange, sem bráð­um hef­ur set­ið í fimm ár í varð­haldi í Belm­arsh-ör­ygg­is­fang­els­inu í Bretlandi. Í vik­unni fór fram tveggja daga mál­flutn­ing­ur fyr­ir dóm­stól­um vegna beiðni hans um fá leyfi til að áfrýja brott­vís­un hans til Banda­ríkj­anna. Þar á hann yf­ir höfði sér allt að 175 ára fang­elsi vegna upp­ljóstr­ana.
Pressa #13: Dauði Navalny, mál Assange og útlendingamál í Pressu
Pressa#13

Pressa #13: Dauði Navalny, mál Assange og út­lend­inga­mál í Pressu

Bald­ur Þór­halls­son, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­kona Pírata, og Gunn­ar Smári Eg­ils­son, sjón­varps­mað­ur á Sam­stöð­inni og formað­ur fram­kvæmda­stjórn­ar Sósí­al­ista­flokks­ins, taka þátt í um­ræð­um í Pressu. Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­leaks, ræð­ir stöð­una í máli Ju­li­an Assange.
Samfélagslegt tjón af samráði skipafélaganna metið á 62 milljarða
FréttirSamráð skipafélaga

Sam­fé­lags­legt tjón af sam­ráði skipa­fé­lag­anna met­ið á 62 millj­arða

Kostn­að­ur ís­lensks sam­fé­lags vegna ólög­legs sam­ráðs Eim­skips og Sam­skipa er met­inn 62 millj­arð­ar króna í nýrri grein­ingu Ana­lytica. Stærst­ur hlut­inn er sagð­ur hafa lent á neyt­end­um vegna hærri kostn­að­ar á inn­flutt­um vör­um og þeim sem skulda verð­tryggð lán. „Dýr­keypt og hrika­leg að­för að neyt­end­um,“ seg­ir formað­ur Neyt­enda­sam­tak­anna.

Mest lesið undanfarið ár