Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Engum hafnað um lán vegna sjálfbærnistefnu Íslandsbanka
Fréttir

Eng­um hafn­að um lán vegna sjálf­bærni­stefnu Ís­lands­banka

Kröf­ur Ís­lands­banka um sjálf­bærni og græn stefna hafa aldrei orð­ið til þess að lána­fyr­ir­greiðslu var hafn­að. Bank­inn ætl­ar hins veg­ar ekki að lána í meng­andi geira eins og álfram­leiðslu eða vinnslu olíu og gass.
SA frestar verkbanni um fjóra sólarhringa
Fréttir

SA frest­ar verk­banni um fjóra sól­ar­hringa

Boð­að hef­ur ver­ið til fund­ar í kjara­deilu Sam­taka at­vinnu­lífs­ins og Efl­ing­ar hjá rík­is­sátta­semj­ara í kvöld. Þar verð­ur til um­ræða ný miðl­un­ar­til­laga í deil­unni. Verk­banni að­ild­ar­fyr­ir­tækja SA hef­ur ver­ið sleg­ið á frest.
Stóru fyrirtækin vógu þyngra í atkvæðagreiðslu um verkbann
Fréttir

Stóru fyr­ir­tæk­in vógu þyngra í at­kvæða­greiðslu um verk­bann

Ekki var gerð krafa um að fyr­ir­tæki væru starf­andi á starfs­svæði Efl­ing­ar né tengd kjara­deil­um SA og stétt­ar­fé­lags­ins þeg­ar greidd voru at­kvæði um alls­herj­ar verk­bann. At­kvæða­vægi hvers og eins réð­ist af hversu há fé­lags­gjöld við­kom­andi fyr­ir­tæki greiddi SA á síð­asta ári.
Sjúkratryggingar upp á Prógramm komin en reyna að verða sjálfstæð
Fréttir

Sjúkra­trygg­ing­ar upp á Pró­gramm kom­in en reyna að verða sjálf­stæð

Um­fangs­mik­il út­vist­un á rekstri og þró­un mik­il­vægra hug­bún­að­ar­kerfa Sjúkra­trygg­inga Ís­lands hef­ur und­an­far­in ár sætt gagn­rýni þeirra sem skoð­að hafa mál­ið. Unn­ið hef­ur ver­ið að því síð­an 2018 að vinda of­an af þess­um við­skipt­um.
Verkbann SA samþykkt: 20 þúsund Eflingarfélögum bannað að vinna
Fréttir

Verk­bann SA sam­þykkt: 20 þús­und Efl­ing­ar­fé­lög­um bann­að að vinna

For­svars­menn að­ild­ar­fyr­ir­tækja Sam­taka at­vinnu­lífs­ins sam­þykktu verk­bann á fé­laga í Efl­ingu stétt­ar­fé­lagi í dag. Verk­banni hef­ur ekki ver­ið beitt í árarað­ir en það fel­ur í sér að fólki er bann­að að vinna og fær ekki greidd laun á með­an verk­banni stend­ur.
Lífeyrissjóðsstjóri fannst í miðri skattsvikafléttu Sigurðar í Sæmark
Fréttir

Líf­eyr­is­sjóðs­stjóri fannst í miðri skattsvikafléttu Sig­urð­ar í Sæ­mark

Kristján Örn Sig­urðs­son, sem hætti sem for­stjóri Sam­ein­aða líf­eyr­is­sjóðs­ins eft­ir upp­ljóstrun Pana­maskjal­anna, var í for­svari fyr­ir Pana­ma­fé­lag sem var í þunga­miðju hundraða millj­óna skattsvika Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar, eig­anda og stjórn­anda Sæ­marks. Yf­ir­skatta­nefnd hef­ur stað­fest hálfs millj­arðs skatta­kröfu á hend­ur þeim síð­ar­nefnda í einu um­fangs­mesta skattsvika­máli sög­unn­ar.
Þúsund verðtryggðir leigusamningar skila Ölmu 230 milljónum á mánuði
GreiningLeigufélagið Alma

Þús­und verð­tryggð­ir leigu­samn­ing­ar skila Ölmu 230 millj­ón­um á mán­uði

Leigu­fé­lag­ið Alma hef­ur um eitt þús­und heim­ili til út­leigu til ein­stak­linga. Íbúð­irn­ar eru að­al­lega stað­sett­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og á Suð­ur­nesj­um; um 800 íbúð­ir. Í hverj­um mán­uði tikka 220 millj­ón­ir inn í kass­ann vegna þess­ara íbúða, auk þess sem virði þeirra hef­ur vax­ið veru­lega á síð­ustu ár­um. Nær all­ir samn­ing­ar Ölmu við ein­stak­linga eru verð­tryggð­ir.
FME telur Íslandsbanka mögulega hafa brotið lög við einkavæðinguna
Fréttir

FME tel­ur Ís­lands­banka mögu­lega hafa brot­ið lög við einka­væð­ing­una

Sátta­ferli á milli Fjár­mála­eft­ir­lits Seðla­banka Ís­lands og Ís­lands­banka er far­ið af stað eft­ir að eft­ir­lit­ið sendi bank­an­um frumnið­ur­stöð­ur sín­ar þess efn­is að lög hafi mögu­lega ver­ið brot­in við einka­væð­ingu 22,5 pró­senta hlut­ar rík­is­ins í bank­an­um á síð­asta ári.
Fréttablaðið ekki lengur borið í hús
Fréttir

Frétta­blað­ið ekki leng­ur bor­ið í hús

Út­gáfa Frétta­blaðs­ins tók stakka­skipt­um um ára­mót en hætt hef­ur ver­ið að dreifa því í hús. Þess í stað verð­ur blað­ið að­gengi­legt í versl­un­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og Ak­ur­eyri.
Megum við tala við þig um Jesúm Krist?
Vettvangur

Meg­um við tala við þig um Jesúm Krist?

Á lýta­lausri ís­lensku bjóða þrír banda­rísk­ir mormón­ar Reyk­vík­ing­um upp á sam­tal um Jesúm Krist. Hvað fær þrjá unga menn um tví­tugt til að hætta að hlusta á tónlist og skoða In­sta­gram og fara í tveggja ára trú­boð?
Sinnir trúboði í tvö ár á Íslandi
Viðtal#4

Sinn­ir trú­boði í tvö ár á Ís­landi

Nítj­án ára gam­all Grant Rich­ards fær nafn­bót­ina Öld­ung­ur á með­an hann sinn­ir trú­boði á Ís­landi. Hér er hann í tvö ár á með­an hann geng­ur um og bank­ar á dyr og bíð­ur fólki að tala um Jesú Krist.
Baldvin kaupir erlenda starfsemi Samherja af foreldrum sínum og frænda
FréttirSamherjaskjölin

Bald­vin kaup­ir er­lenda starf­semi Sam­herja af for­eldr­um sín­um og frænda

Bald­vin Þor­steins­son, einn stærsti eig­andi Sam­herja­veld­is­ins, hef­ur keypt er­lenda starf­semi syst­ur­fé­lags út­gerð­arris­ans. Selj­end­urn­ir eru for­eldr­ar hans Þor­steinn Már Bald­vins­son og Helga S. Guð­munds­dótt­ir og frændi hans Kristján Vil­helms­son.
Hækkuðu viðbúnaðarstig lögreglu eftir að grunuðum í hryðjuverkamáli var sleppt
FréttirHryðjuverkaógn á Íslandi

Hækk­uðu við­bún­að­ar­stig lög­reglu eft­ir að grun­uð­um í hryðju­verka­máli var sleppt

Rík­is­lög­reglu­stjóri hækk­aði við­bún­að­ar­stig eft­ir að mað­ur sem grun­að­ur er um að hafa lagt á ráð­in um hryðju­verk á Ís­landi var lát­inn laus úr gæslu­varð­haldi. Ekki hef­ur ver­ið greint frá þessu fyrr en í dag, um hálf­um mán­uði eft­ir að við­bún­að­ar­stig var hækk­að.
Sjá fram á 15 til 20 prósent hærra orkuverð vegna ákvörðunar Landsvirkjunar
FréttirGrænu orkuskírteinin

Sjá fram á 15 til 20 pró­sent hærra orku­verð vegna ákvörð­un­ar Lands­virkj­un­ar

Lands­virkj­un hef­ur ákveð­ið að hætta að gefa ís­lensk­um neyt­end­um vott­un um að raf­magn­ið sem þeir kaupa sé grænt. Orku­sölu­fyr­ir­tæk­in ákveða nú hvort selja eigi neyt­end­um gráa orku, sem sögð er eiga upp­runa sinn í kola­ver­um Evr­ópu, eða hækka orku­verð um allt að 20 pró­sent.
Fjárlaganefnd hættir við og felur ráðherra að útfæra 100 milljóna fjölmiðlastyrkinn
Fréttir

Fjár­laga­nefnd hætt­ir við og fel­ur ráð­herra að út­færa 100 millj­óna fjöl­miðla­styrk­inn

Meiri­hluti fjár­laga­nefnd­ar Al­þing­is hef­ur ákveð­ið að fela ráð­herra að ákveða hvernig auka 100 millj­ón­um króna verði var­ið til stuðn­ings einka­rekn­um fjöl­miðl­um. Í fyrri ákvörð­un meiri­hlut­ans var þess­um 100 millj­ón­um gott sem lof­að sjón­varps­stöð­inni N4, einu sjón­varps­stöð­inni sem er með höf­uð­stöðv­ar á lands­byggð­inni.
Vill að RÚV á landsbyggðinni verði lagt niður og fært undir N4
Fréttir

Vill að RÚV á lands­byggð­inni verði lagt nið­ur og fært und­ir N4

Í bréfi sem María Björk Ingva­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri sjón­varps­stöðv­ar­inn­ar N4, sendi fjár­laga­nefnd Al­þing­is fer hún rangt með stað­reynd­ir um skil­yrði fyr­ir styrkj­um sem veitt­ir eru einka­rekn­um fjöl­miðl­um. Hún lýs­ir eig­end­um stöðv­ar­inn­ar sem „engla­fjár­fest­um“ og seg­ir stöð­ina reiða sig á kost­an­ir sveit­ar­fé­laga. María Björk fer fram á 100 millj­óna styrk úr rík­is­sjóði, ell­egar fari N4 í þrot.

Mest lesið undanfarið ár

 • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
  1
  Rannsókn

  Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

  Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
 • Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
  2
  Eigin Konur#75

  Fylgdi móð­ur sinni í einka­flug­vél

  Ragn­heið­ur er að­eins 15 ára göm­ul en hún fór með mömmu sinni til Nor­egs með einka­flug­vél að sækja bræð­ur sína. Sam­fé­lags­miðl­ar gera börn­um kleift að tjá sig op­in­ber­lega og hef­ur Ragn­heið­ur ver­ið að segja sína sögu á miðl­in­um TikT­ok. Hún tal­ar op­in­skátt um mál­ið sitt eft­ir að barna­vernd og sál­fræð­ing­ur brugð­ust henni. Hvenær leyf­um við rödd barna að heyr­ast? Í þessu við­tali seg­ir Ragn­heið­ur stutt­lega frá því sem hún er nú þeg­ar að tala um á TikT­ok og hver henn­ar upp­lif­un á ferða­lag­inu til Nor­egs var.
 • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
  3
  Viðtal

  Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

  „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
 • Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
  4
  Eigin Konur#82

  Fjöl­skyld­an flakk­aði milli hjól­hýsa og hót­ela: Gagn­rýn­ir að barna­vernd skyldi ekki grípa fyrr inn í

  „Ég byrj­aði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eft­ir skóla, því mað­ur vissi aldrei hvar mað­ur myndi vera næstu nótt,“ seg­ir Guð­rún Dís sem er 19 ára. Í við­tali við Eig­in Kon­ur seg­ir hún frá upp­lif­un sinni af því að al­ast upp hjá móð­ur með áfeng­is­vanda. Hún seg­ir að líf­ið hafa breyst mjög til hins verra þeg­ar hún var 12 ára því þá hafi mamma henn­ar byrj­að að drekka. Þá hafi fjöl­skyld­an misst heim­il­ið og eft­ir það flakk­að milli hjól­hýsa og hót­ela. Guð­rún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eft­ir að móð­ir henn­ar op­in­ber­aði sögu sína á YouTu­be. Guð­rún Dís hef­ur lok­að á öll sam­skipti við hana. Guð­rún seg­ir að þó mamma henn­ar glími við veik­indi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagn­rýn­ir starfs­fólk barna­vernd­ar fyr­ir að hafa ekki grip­ið inn í miklu fyrr. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
 • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
  5
  Viðtal

  „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

  Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
 • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
  6
  Fréttir

  „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

  Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
 • Helga Sif og Gabríela Bryndís
  7
  Eigin Konur#80

  Helga Sif og Gabrí­ela Bryn­dís

  Helga Sif stíg­ur nú fram í við­tali við Eig­in kon­ur eft­ir að barns­fað­ir henn­ar birti gerð­ar­dóm í for­sjár­deilu þeirra og nafn­greindi hana og börn­in á Face­book. Helga Sif og börn­in hafa lýst and­legu og kyn­ferð­is­legu of­beldi föð­ur­ins og börn­in segj­ast hrædd við hann. Sál­fræð­ing­ar telja hann engu að síð­ur hæf­an fyr­ir dómi. Nú stend­ur til að færa 10 ára gam­alt lang­veikt barn þeirra til föð­ur­ins með lög­reglu­valdi. Gabrí­ela Bryn­dís er sál­fræð­ing­ur og einn af stofn­end­um Lífs án of­beld­is og hef­ur ver­ið Helgu til að­stoð­ar í mál­inu. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
 • Lifði af þrjú ár á götunni
  8
  Viðtal

  Lifði af þrjú ár á göt­unni

  Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
 • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
  9
  Afhjúpun

  „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

  Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
 • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
  10
  Úttekt

  Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

  Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.