Afborganir allra lána hafa hækkað á síðustu misserum og hefur það knúið Sigtrygg Ara Jóhannsson ljósmyndara til að skoða af alvöru að flytja búferlum til annars lands til að komast í skjól. „Ég átta mig á því að það er ekki eins og happdrættisvinningur að flytja í annað land,“ segir hann, „en einhverju er hægt að fórna fyrir stöðugleika.“
ViðtalLífskjarakrísan
Það kostar að fara út úr dyrunum
Edda Þöll Kentish upplifir breyttan veruleika í verðbólgu og vaxtaþenslu sem staðið hefur síðustu misseri. Hún og maðurinn hennar reyndu að sýna varkárni og spenna bogann ekki um of þegar þau keyptu sér íbúð en þurfa nú að hugsa sig tvisvar um áður en nokkuð er keypt eða nokkurt er keyrt.
Forsætisráðherra hefur falið embættismönnum að vinna greinargerð um það hvernig best verði staðið að rannsókn á snjóflóðinu í Súðavík. Hún segir mikilvægt að hlusta á kröfur aðstandenda um að málið verði upplýst að fullu. „Loksins rofar til og sést til sólar“ segir Hafsteinn Númason.
RannsóknSúðavíkurflóðið
Yfirvöld ítrekað neitað að rannsaka Súðavíkurflóðið
Yfirvöld höfnuðu ítrekað beiðni aðstandenda fórnarlamba Súðavíkurflóðsins um opinbera rannsókn. Almannavarnir ríkisins voru látnar um að gera skýrslu um flóðið þrátt fyrir augljósa hagsmunaárekstra.
FréttirSúðavíkurflóðið
2
„Gerði þetta upp eftir bestu samvisku“
Sigríður Hrönn Elíasdóttir, fyrrverandi sveitarstjóri í Súðavík, segist ekki telja að mistök hafi verið gerð í aðdraganda snjóflóðsins í Súðavík, sem hefðu getað forðað manntjóni. Hún stendur fast á því að hafa aldrei verið vöruð við hættunni á þeim stað þar sem flóðið féll og segir hugmyndir yfirvalda um byggingu varnargarða hafa verið á eilífu umræðustigi. Ólafur Helgi Kjartansson, þáverandi sýslumaður á Ísafirði, segist ekki hafa fallist á að Sigríður frestaði því til morguns að kalla saman almannavarnarnefnd.
FréttirSúðavíkurflóðið
Alþingi skipi rannsóknarnefnd um Súðavíkurflóðið
Lögmaðurinn Sigurður Örn Hilmarsson segir að gera megi athugasemdir við nær alla atburðarásina í kringum snjóflóðið sem féll á Súðavík í janúar árið 1995. Þrettán eftirlifendur þeirra sem fórust í flóðinu hafa falið honum að leggja fram kröfu til forsætisráðherra um rannsókn á þætti yfirvalda í snjóflóðunum. Fjórtán létust í flóðinu, þar af átta börn.
RannsóknSúðavíkurflóðið
13
„Þau þurftu ekki að deyja“
Snjóflóðið sem féll á Súðavíkurþorp í janúar 1995 kostaði 14 manns lífið. Aðstandendur telja að ný gögn staðfesti fyrri grun þeirra. Yfirvöld hafi gert fjölmörg mistök í aðdraganda flóðsins, hunsað aðvaranir og brugðist skyldum sínum.
Fréttir
1
Tugmilljarða verðmæti eldisfisks í fyrra en greinin bókfærir tap
Útflutningsverðmæti eldisfisks á síðasta ári námu um 49 milljörðum króna. Framleiðsla á eldisfiski hefur margfaldast og munar langmestu um stóraukið laxeldi.
FréttirSnjóflóð í Neskaupstað
1
Snjóflóð féll á Norðfirði — verið að rýma sjö húsagötur
Snjóflóð féll á Norðfirði í morgun, vestan við varnarvirki sem standa ofan við byggð. Verið er að meta hættu á frekari flóðum á Neskaupstað. Unnið er að því að rýma sjö húsagötur vegna flóðsins.
Hlaðvarpið
Samband Bush og Blair og stríðið í Írak
Persónulegur vinskapur Tony Blair og George W. Bush er ekki síst undir í umfjöllun David Dimbleby um aðdraganda Íraksstríðsins 2003. Hlaðvarpið The Fault Line: Bush, Blair and Iraq er vel þess virði að hlusta á, þótt þú teljir þig vita flest sem hægt er um stríðið.
Fréttir
Engum hafnað um lán vegna sjálfbærnistefnu Íslandsbanka
Kröfur Íslandsbanka um sjálfbærni og græn stefna hafa aldrei orðið til þess að lánafyrirgreiðslu var hafnað. Bankinn ætlar hins vegar ekki að lána í mengandi geira eins og álframleiðslu eða vinnslu olíu og gass.
Fréttir
SA frestar verkbanni um fjóra sólarhringa
Boðað hefur verið til fundar í kjaradeilu Samtaka atvinnulífsins og Eflingar hjá ríkissáttasemjara í kvöld. Þar verður til umræða ný miðlunartillaga í deilunni. Verkbanni aðildarfyrirtækja SA hefur verið slegið á frest.
Fréttir
7
Stóru fyrirtækin vógu þyngra í atkvæðagreiðslu um verkbann
Ekki var gerð krafa um að fyrirtæki væru starfandi á starfssvæði Eflingar né tengd kjaradeilum SA og stéttarfélagsins þegar greidd voru atkvæði um allsherjar verkbann. Atkvæðavægi hvers og eins réðist af hversu há félagsgjöld viðkomandi fyrirtæki greiddi SA á síðasta ári.
Fréttir
1
Sjúkratryggingar upp á Prógramm komin en reyna að verða sjálfstæð
Umfangsmikil útvistun á rekstri og þróun mikilvægra hugbúnaðarkerfa Sjúkratrygginga Íslands hefur undanfarin ár sætt gagnrýni þeirra sem skoðað hafa málið. Unnið hefur verið að því síðan 2018 að vinda ofan af þessum viðskiptum.
Fréttir
3
Verkbann SA samþykkt: 20 þúsund Eflingarfélögum bannað að vinna
Forsvarsmenn aðildarfyrirtækja Samtaka atvinnulífsins samþykktu verkbann á félaga í Eflingu stéttarfélagi í dag. Verkbanni hefur ekki verið beitt í áraraðir en það felur í sér að fólki er bannað að vinna og fær ekki greidd laun á meðan verkbanni stendur.
Fréttir
3
Lífeyrissjóðsstjóri fannst í miðri skattsvikafléttu Sigurðar í Sæmark
Kristján Örn Sigurðsson, sem hætti sem forstjóri Sameinaða lífeyrissjóðsins eftir uppljóstrun Panamaskjalanna, var í forsvari fyrir Panamafélag sem var í þungamiðju hundraða milljóna skattsvika Sigurðar Gísla Björnssonar, eiganda og stjórnanda Sæmarks. Yfirskattanefnd hefur staðfest hálfs milljarðs skattakröfu á hendur þeim síðarnefnda í einu umfangsmesta skattsvikamáli sögunnar.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
10
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.