Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Þúsund verðtryggðir leigusamningar skila Ölmu 230 milljónum á mánuði
GreiningLeigufélagið Alma

Þús­und verð­tryggð­ir leigu­samn­ing­ar skila Ölmu 230 millj­ón­um á mán­uði

Leigu­fé­lag­ið Alma hef­ur um eitt þús­und heim­ili til út­leigu til ein­stak­linga. Íbúð­irn­ar eru að­al­lega stað­sett­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og á Suð­ur­nesj­um; um 800 íbúð­ir. Í hverj­um mán­uði tikka 220 millj­ón­ir inn í kass­ann vegna þess­ara íbúða, auk þess sem virði þeirra hef­ur vax­ið veru­lega á síð­ustu ár­um. Nær all­ir samn­ing­ar Ölmu við ein­stak­linga eru verð­tryggð­ir.
FME telur Íslandsbanka mögulega hafa brotið lög við einkavæðinguna
Fréttir

FME tel­ur Ís­lands­banka mögu­lega hafa brot­ið lög við einka­væð­ing­una

Sátta­ferli á milli Fjár­mála­eft­ir­lits Seðla­banka Ís­lands og Ís­lands­banka er far­ið af stað eft­ir að eft­ir­lit­ið sendi bank­an­um frumnið­ur­stöð­ur sín­ar þess efn­is að lög hafi mögu­lega ver­ið brot­in við einka­væð­ingu 22,5 pró­senta hlut­ar rík­is­ins í bank­an­um á síð­asta ári.
Fréttablaðið ekki lengur borið í hús
Fréttir

Frétta­blað­ið ekki leng­ur bor­ið í hús

Út­gáfa Frétta­blaðs­ins tók stakka­skipt­um um ára­mót en hætt hef­ur ver­ið að dreifa því í hús. Þess í stað verð­ur blað­ið að­gengi­legt í versl­un­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og Ak­ur­eyri.
Megum við tala við þig um Jesúm Krist?
Vettvangur

Meg­um við tala við þig um Jesúm Krist?

Á lýta­lausri ís­lensku bjóða þrír banda­rísk­ir mormón­ar Reyk­vík­ing­um upp á sam­tal um Jesúm Krist. Hvað fær þrjá unga menn um tví­tugt til að hætta að hlusta á tónlist og skoða In­sta­gram og fara í tveggja ára trú­boð?
Sinnir trúboði í tvö ár á Íslandi
Viðtal#4

Sinn­ir trú­boði í tvö ár á Ís­landi

Nítj­án ára gam­all Grant Rich­ards fær nafn­bót­ina Öld­ung­ur á með­an hann sinn­ir trú­boði á Ís­landi. Hér er hann í tvö ár á með­an hann geng­ur um og bank­ar á dyr og bíð­ur fólki að tala um Jesú Krist.
Baldvin kaupir erlenda starfsemi Samherja af foreldrum sínum og frænda
FréttirSamherjaskjölin

Bald­vin kaup­ir er­lenda starf­semi Sam­herja af for­eldr­um sín­um og frænda

Bald­vin Þor­steins­son, einn stærsti eig­andi Sam­herja­veld­is­ins, hef­ur keypt er­lenda starf­semi syst­ur­fé­lags út­gerð­arris­ans. Selj­end­urn­ir eru for­eldr­ar hans Þor­steinn Már Bald­vins­son og Helga S. Guð­munds­dótt­ir og frændi hans Kristján Vil­helms­son.
Hækkuðu viðbúnaðarstig lögreglu eftir að grunuðum í hryðjuverkamáli var sleppt
FréttirHryðjuverkaógn á Íslandi

Hækk­uðu við­bún­að­ar­stig lög­reglu eft­ir að grun­uð­um í hryðju­verka­máli var sleppt

Rík­is­lög­reglu­stjóri hækk­aði við­bún­að­ar­stig eft­ir að mað­ur sem grun­að­ur er um að hafa lagt á ráð­in um hryðju­verk á Ís­landi var lát­inn laus úr gæslu­varð­haldi. Ekki hef­ur ver­ið greint frá þessu fyrr en í dag, um hálf­um mán­uði eft­ir að við­bún­að­ar­stig var hækk­að.
Sjá fram á 15 til 20 prósent hærra orkuverð vegna ákvörðunar Landsvirkjunar
FréttirGrænu orkuskírteinin

Sjá fram á 15 til 20 pró­sent hærra orku­verð vegna ákvörð­un­ar Lands­virkj­un­ar

Lands­virkj­un hef­ur ákveð­ið að hætta að gefa ís­lensk­um neyt­end­um vott­un um að raf­magn­ið sem þeir kaupa sé grænt. Orku­sölu­fyr­ir­tæk­in ákveða nú hvort selja eigi neyt­end­um gráa orku, sem sögð er eiga upp­runa sinn í kola­ver­um Evr­ópu, eða hækka orku­verð um allt að 20 pró­sent.
Fjárlaganefnd hættir við og felur ráðherra að útfæra 100 milljóna fjölmiðlastyrkinn
Fréttir

Fjár­laga­nefnd hætt­ir við og fel­ur ráð­herra að út­færa 100 millj­óna fjöl­miðla­styrk­inn

Meiri­hluti fjár­laga­nefnd­ar Al­þing­is hef­ur ákveð­ið að fela ráð­herra að ákveða hvernig auka 100 millj­ón­um króna verði var­ið til stuðn­ings einka­rekn­um fjöl­miðl­um. Í fyrri ákvörð­un meiri­hlut­ans var þess­um 100 millj­ón­um gott sem lof­að sjón­varps­stöð­inni N4, einu sjón­varps­stöð­inni sem er með höf­uð­stöðv­ar á lands­byggð­inni.
Vill að RÚV á landsbyggðinni verði lagt niður og fært undir N4
Fréttir

Vill að RÚV á lands­byggð­inni verði lagt nið­ur og fært und­ir N4

Í bréfi sem María Björk Ingva­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri sjón­varps­stöðv­ar­inn­ar N4, sendi fjár­laga­nefnd Al­þing­is fer hún rangt með stað­reynd­ir um skil­yrði fyr­ir styrkj­um sem veitt­ir eru einka­rekn­um fjöl­miðl­um. Hún lýs­ir eig­end­um stöðv­ar­inn­ar sem „engla­fjár­fest­um“ og seg­ir stöð­ina reiða sig á kost­an­ir sveit­ar­fé­laga. María Björk fer fram á 100 millj­óna styrk úr rík­is­sjóði, ell­egar fari N4 í þrot.
Segir kolefnisjöfnun boðin af Icelandair ekki standast skoðun
FréttirLoforð um kolefnisjöfnun

Seg­ir kol­efnis­jöfn­un boð­in af Icelanda­ir ekki stand­ast skoð­un

Stefán Gísla­son um­hverf­is­stjórn­un­ar­fræð­ing­ur sendi Icelanda­ir ít­ar­legt er­indi vegna sölu fyr­ir­tæk­is­ins á kol­efnis­jöfn­un til við­skipta­vina sinna. Hann hef­ur ekk­ert svar feng­ið en mán­uði eft­ir að er­ind­ið var sent flug­fé­lag­inu, full­yrti tals­mað­ur þess að eng­ar at­huga­semd­ir hefðu borist.
Stjórnvöld lofa að hækka bæði húsnæðis- og barnabætur
Fréttir

Stjórn­völd lofa að hækka bæði hús­næð­is- og barna­bæt­ur

Stjórn­völd kynntu að­gerð­ir sín­ar í tengsl­um við gerð nýrra kjara­samn­inga fyr­ir stór­an hluta launa­fólks. Fleiri koma til með að fá barna­bæt­ur og hús­næð­is­bæt­ur hækka.
Vöfflujárnið sett í samband: Samningar takast fyrir 59 þúsund launþega
Fréttir

Vöfflu­járn­ið sett í sam­band: Samn­ing­ar tak­ast fyr­ir 59 þús­und laun­þega

Byrj­að er að hræra í vöfflu­deig í Karp­hús­inu þar sem við­ræð­ur hafa stað­ið dag og nótt alla helg­ina á milli Sam­taka at­vinnu­lífs­ins ann­ars veg­ar og sam­flots iðn-, tækni- og versl­un­ar­fólks hins veg­ar.
Endómetríósusamningur gildir bara í mánuð
Fréttir

En­dómetríósu­samn­ing­ur gild­ir bara í mán­uð

Samn­ing­ur við einka­sjúkra­hús­ið Klíník­ina um en­dómetríósu­að­gerð­ir sem Will­um Þór Þórs­son heil­brigð­is­ráð­herra kynnti sem „mik­il­vægt skref í þeirri veg­ferð að taka sam­an hönd­um um að stytta bið og jafna að­gengi“ gild­ir bara til eins mán­að­ar.
Búið að gefa út hryðjuverkaákæru
FréttirHryðjuverkaógn á Íslandi

Bú­ið að gefa út hryðju­verka­ákæru

Embætti hér­aðssak­sókn­ara hef­ur gef­ið út ákæru á hend­ur tveim­ur mönn­um fyr­ir skipu­lagn­ingu hryðju­verka. Þetta stað­fest­ir sak­sókn­ari hjá embætt­inu. Enn á eft­ir að birta mönn­un­um ákær­una.
Vendipunkts að vænta í kjaraviðræðunum í fyrramálið
Fréttir

Vendipunkts að vænta í kjara­við­ræð­un­um í fyrra­mál­ið

Stjórn Sam­taka at­vinnu­lífs­ins fund­aði í kvöld um stöð­una í kjara­við­ræð­um. Formað­ur VR seg­ir að það ráð­ist fljótt í fyrra­mál­ið hvort at­vinnu­rek­end­ur sætt­ist á þá hug­mynda­fræði sem verka­lýðs­fé­lög­in vilji leggja upp með í við­ræð­un­um.

Mest lesið undanfarið ár

 • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
  1
  Rannsókn

  Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

  Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
 • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
  2
  Viðtal

  Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

  „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
 • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
  3
  Viðtal

  „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

  Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
 • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
  4
  Fréttir

  „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

  Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
 • Lifði af þrjú ár á götunni
  5
  Viðtal

  Lifði af þrjú ár á göt­unni

  Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
 • Þóra Dungal fallin frá
  6
  Menning

  Þóra Dungal fall­in frá

  Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
 • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
  7
  Afhjúpun

  „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

  Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
 • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
  8
  Úttekt

  Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

  Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
 • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
  9
  Viðtal

  Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

  Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
 • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
  10
  Fréttir

  Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

  Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.