Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
Karen Kjartansdóttir segir frá því af hverju maðurinn hennar elskar Ingu Sæland
Pod blessi Ísland#3

Kar­en Kjart­ans­dótt­ir seg­ir frá því af hverju mað­ur­inn henn­ar elsk­ar Ingu Sæ­land

Kar­en Kjart­ans­dótt­ir al­manna­teng­ill og fyrr­ver­andi fjöl­miðla­kona er fyrsti gest­ur hlað­varps­ins Pod blessi Ís­land. Hún ræddi við Að­al­stein og Arn­ar Þór um fyrstu vik­ur kosn­inga­bar­átt­unn­ar, hápunkt­ana úr kapp­ræð­um síð­asta föstu­dags og hvað Sig­urð­ur Ingi er góð­ur mað­ur (fyr­ir­vari: hún er að­eins að vinna fyr­ir Fram­sókn­ar­flokk­inn þessa dag­ana). Einnig ræð­um við um hvernig Sam­fylk­ing­unni hef­ur tek­ist að hætta að tala um Sjálf­stæð­is­flokk­inn og hvort Pírat­ar séu orðn­ir jafn þreytt­ir á túrist­um og íbú­ar í smá­bæ í Svart­fjalla­landi. Þema­lag þátt­ar­ins er Græt­ur í hljóði eft­ir Prins Póló.
Kappræðugreining: Innblásinn Sigurður Ingi, Kristrúnarplanið á xS.is og tilhugalíf Sigmundar og Bjarna
Pod blessi Ísland#2

Kapp­ræðu­grein­ing: Inn­blás­inn Sig­urð­ur Ingi, Kristrúnarplan­ið á xS.is og til­huga­líf Sig­mund­ar og Bjarna

Gleði­leg­an kosn­inga­mán­uð. Í öðr­um þætti Pod blessi Ís­land fara Að­al­steinn og Arn­ar Þór yf­ir kapp­ræð­ur gær­kvölds­ins. Þátt­ar­stjórn­end­urn­ir sjálf­ir íhuga fram­boð eins lista í NV-kjör­dæmi í næstu kosn­ing­um til að fá vett­vang til að viðra skoð­an­ir sín­ar í kapp­ræð­um rík­is­mið­ils­ins. Far­ið yf­ir frammi­stöðu Jó­hann­es­ar Lofts­son­ar og allra hinna leið­tog­anna í ís­lenskri póli­tík, það sem kom á óvart og það sem gerði það ekki. Þema­lag þátt­ar­ins er Græt­ur í Hljóði eft­ir Prins Póló.
Fiskurinn sem fer um Belarús: „Ég mun ræða þetta“
Fréttir

Fisk­ur­inn sem fer um Bela­rús: „Ég mun ræða þetta“

Ferða­manna­laus­ir Þing­vell­ir í rign­ingu og roki voru vett­vang­ur einka­fund­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra og Volodomír Selenski, for­seta Úkraínu, síð­deg­is á mánu­dag. „Við þurf­um raun­veru­leg­an stuðn­ing,“ sagði Selenskí á leið inn á fund­inn en virt­ist hissa þeg­ar hann var spurð­ur út í hvort út­flutn­ing­ur Ís­lend­inga á fiski til Rúss­lands í gegn­um bela­rúss­nesk­an milli­lið hefði bor­ið á góma.
Gnarr jarðsetur Pírata, óvinsæl spurning til Selenskí, einkaskilaboð Kristrúnar og Klaustur-endurfundir
Pod blessi Ísland#1

Gn­arr jarð­set­ur Pírata, óvin­sæl spurn­ing til Selenskí, einka­skila­boð Kristrún­ar og Klaust­ur-end­ur­fund­ir

Í fyrsta þætti Pod blessi Ís­land, í um­sjá Að­al­steins Kjart­ans­son­ar og Arn­ars Þórs Ing­ólfs­son­ar, blaða­manna Heim­ild­ar­inn­ar, er far­ið yf­ir nýj­ustu vend­ing­ar í stjórn­mál­um og rýnt í lík­leg­ar rík­is­stjórn­ir út frá nýrri þing­sæta­spá Heim­ild­ar­inn­ar og Dr. Bald­urs Héð­ins­son­ar. Var það taktísk snilld hjá Við­reisn að setja Jón Gn­arr í 2. sæti? Munu Eg­ils­staða­bú­ar hætta við að kjósa Sam­fylk­ing­una af því að Dag­ur B. er á lista í Reykja­vík? Er Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son hægri­mað­ur? Við fá­um ferða­sögu Að­al­steins frá Þing­völl­um og frá­sögn af blaða­manna­fundi þar sem hann lagði óvænta spurn­ingu fyr­ir Volodimír Selenskí um áfram­hald­andi við­skipti Ís­lend­inga við Rússa eft­ir inn­rás Pútíns í Úkraínu. Í lok þátt­ar er svo far­ið stutt­lega yf­ir nýja bók Stein­gríms J. Sig­fús­son­ar, sem fjalla um alla snill­ing­ana sem hann kynnt­ist í stjórn­mál­um. En svo dropp­ar hann líka nokkr­um sprengj­um. Þema­lag þátt­ar­ins er Græt­ur í Hljóði eft­ir Prins Póló

Mest lesið undanfarið ár