Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

NATO-bandalag um sameiginlega hugsjón heldur þrátt fyrir áskoranir
Skýring

NATO-banda­lag um sam­eig­in­lega hug­sjón held­ur þrátt fyr­ir áskor­an­ir

Mik­il­vægi Don­alds Trump, for­seta Banda­ríkj­anna, gagn­vart fram­tíð NATO var skýrt á blaða­manna­fundi Mark Rutte, fram­kvæmda­stjóra NATO, í Reykja­vík. Titr­ing­ur hef­ur ver­ið inn­an banda­lags­ins und­an­far­in miss­eri eft­ir um­deild um­mæli for­set­ans en Rutte seg­ir banda­lag­ið áfram byggja á lýð­ræði og sam­stöðu þjóða með sam­eig­in­lega sýn.
Einar vill að fjárlögum verði breytt: „Svik við fólk með fötlun“
Stjórnmál

Ein­ar vill að fjár­lög­um verði breytt: „Svik við fólk með fötl­un“

Ein­ar Þor­steins­son, odd­viti Fram­sók­an­r­flokks­ins, seg­ir það að lög­festa skyldu sveit­ar­fé­laga til að veita fólki með fötl­un til­tekna þjón­ustu án þess að því fylgi fjár­magn sé eins og að panta kampa­vín á veit­inga­stað en senda reikn­ing­inn á næsta borð. Hann gagn­rýn­ir Ingu Sæ­land og rík­is­stjórn­ina harð­lega.
Tók lán til að komast til Norður-Kóreu
Viðtal

Tók lán til að kom­ast til Norð­ur-Kór­eu

Að­al­rit­ari Vina­fé­lags Ís­lands og Kór­eu tók þátt í mál­þingi um Juche-hug­mynda­fræð­ina í til­efni 80 ára af­mæl­is Verka­manna­flokks Norð­ur-Kór­eu. „Það er rosa­leg­ur upp­gang­ur þarna í dag,“ seg­ir Krist­inn Hann­es­son. Land­ið er eitt það ein­angr­að­asta í heimi og hef­ur um ára­tuga­skeið sætt gagn­rýni fyr­ir víð­tæk mann­rétt­inda­brot.

Mest lesið undanfarið ár