Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Kristrún og Þorgerður segja alþjóðasamfélagið hafa brugðist
Stjórnmál

Kristrún og Þor­gerð­ur segja al­þjóða­sam­fé­lag­ið hafa brugð­ist

„Við höf­um upp­lif­að von­brigði og getu­leysi,“ seg­ir Kristrún Frosta­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra sem heit­ir áfram­hald­andi stuðn­ingi Ís­lands við Palestínu. Hún seg­ir að al­þjóð­leg­ur þrýst­ing­ur muni aukast þeg­ar fólki gefst tæki­færi til að átta sig á því sem geng­ið hef­ur á í stríð­inu á Gaza, nú þeg­ar út­lit er fyr­ir að átök­un­um sé að linna.
Getur ekki annað en vonað að samkomulagið verði virt
Erlent

Get­ur ekki ann­að en von­að að sam­komu­lag­ið verði virt

„Ég verð að trúa því að þetta sé mögu­legt,“ sagði ut­an­rík­is­ráð­herra Palestínu um það sam­komu­lag sem nú virð­ist í höfn um vopna­hlé á Gaza. Hún er stödd á Ís­landi. Ráð­herr­ann sagð­ist þakk­lát Möggu Stínu, sem nú sit­ur í haldi ísra­elskra stjórn­valda eft­ir að hafa tek­ið þátt í til­raun­um til að koma neyð­ar­að­stoð til Gaza.

Mest lesið undanfarið ár