Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Forskot á þingsætaspá: Hverjir eru líklegir á þing?
Pod blessi Ísland#5

For­skot á þing­sæta­spá: Hverj­ir eru lík­leg­ir á þing?

Arn­ar og Að­al­steinn eru tveir í hljóð­veri í þætti dags­ins og rýna í upp­haf loka­spretts kosn­inga­bar­átt­unn­ar. For­skot tek­ið á sæl­una og rýnt í fun­heita þing­sæta­spá Heim­ild­ar­inn­ar og dr. Bald­urs Héð­ins­son­ar, sem er vænt­an­leg á vef­inn. Eru blaða­manna­fund­ir, borðaklipp­ing­ar og rann­sókn­ir lið­ur í kosn­inga­bar­átt­unni? Við spyrj­um spurn­inga í þætti dags­ins. Þema­lag þátt­ar­ins er Græt­ur í Hljóði eft­ir Prins Póló.
Allir verða sósíalistar fyrir kosningar
ViðtalFormannaviðtöl

All­ir verða sósí­al­ist­ar fyr­ir kosn­ing­ar

Hug­mynda­fræði sósí­al­ism­ans hef­ur ekki beð­ið skip­brot held­ur virð­ast all­ir flokk­ar verða sósíal­ísk­ari fyr­ir kosn­ing­ar. Þetta seg­ir Sanna Magda­lena Mörtu­dótt­ir, leið­togi Sósí­al­ista­flokks­ins, fyr­ir kom­andi þing­kosn­ing­ar. Hún seg­ir að eig­in reynsla af því að al­ast upp við fá­tækt sé drif­kraft­ur henn­ar og boð­ar rétt­lát­ara skatt­kerfi og stefnu­breyt­ingu í hús­næð­is­upp­bygg­ingu. Þar eigi hið op­in­bera að stíga inn og fjár­magna upp­bygg­ingu á fé­lags­leg­um grunni.
Síðasta tilraun Ingu Sæland
ViðtalFormannaviðtöl

Síð­asta til­raun Ingu Sæ­land

Flokk­ur fólks­ins var stofn­að­ur til að út­rýma fá­tækt á Ís­landi, sem Inga Sæ­land, formað­ur flokks­ins, þekk­ir af eig­in raun. Hún boð­ar nýtt hús­næð­is­kerfi með fyr­ir­sjá­an­leika og nið­ur­skurð í öllu því sem heita að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Græn­asta land í heimi eigi að nota pen­ing­ana í heil­brigðis­kerfi og aðra inn­viði sem standi á brauð­fót­um.
Síðasta tilraun Ingu Sæland
Formannaviðtöl#5

Síð­asta til­raun Ingu Sæ­land

Flokk­ur fólks­ins var stofn­að­ur til að út­rýma fá­tækt á Ís­landi, sem Inga Sæ­land, form­að­ur flokks­ins, þekk­ir af eig­in raun. Hún boð­ar nýtt hús­næð­is­kerfi með fyr­ir­sjá­an­leika og nið­ur­skurð í öllu því sem heita að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Græn­asta land í heimi eigi að nota pen­ing­ana í heil­brigð­is­kerfi og aðra inn­viði sem standi á brauð­fót­um.
Allir verða sósíalistar fyrir kosningar
Formannaviðtöl#4

All­ir verða sósí­al­ist­ar fyr­ir kosn­ing­ar

Hug­mynda­fræði sósí­al­ism­ans hef­ur ekki beð­ið skip­brot held­ur virð­ast all­ir flokk­ar verða sósíal­ísk­ari fyr­ir kosn­ing­ar. Þetta seg­ir Sanna Magda­lena Mörtu­dótt­ir, leið­togi Sósí­al­ista­flokks­ins, fyr­ir kom­andi þing­kosn­ing­ar. Hún seg­ir að eig­in reynsla af því að al­ast upp við fá­tækt sé drif­kraft­ur henn­ar og boð­ar rétt­lát­ara skatt­kerfi og stefnu­breyt­ingu í hús­næð­is­upp­bygg­ingu. Þar eigi hið op­in­bera að stíga inn og fjár­magna upp­bygg­ingu á fé­lags­leg­um grunni.
Útilokaði Jón til að koma í veg fyrir „óþarfa tortryggni“
Fréttir

Úti­lok­aði Jón til að koma í veg fyr­ir „óþarfa tor­tryggni“

Bjarni Bene­dikts­son seg­ist hafa lok­að fyr­ir að Jón Gunn­ars­son kæmi að með­ferð hval­veiði­mála til þess að koma í veg fyr­ir „óþarfa tor­tryggni“. Þetta gerði Bjarni sama dag og leyni­leg­ar upp­tök­ur fóru í dreif­ingu þar sem son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns seg­ir að Jón hafi þeg­ið 5. sæti á lista Sjálf­stæð­is­flokks­ins gegn því að kom­ast í stöðu til að vinna að hval­veiðium­sókn­inni.
Mál Jóns og Hvals í hnotskurn
Skýrt#4

Mál Jóns og Hvals í hnot­skurn

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
Hin einu sönnu Freyr og Snærós
Pod blessi Ísland#4

Hin einu sönnu Freyr og Snærós

Fjórði þátt­ur Pod blessi Ís­land inni­held­ur sím­tal til Búdapest. Við kom­um síð­ur en svo að tóm­um kof­an­um hjá fjöl­miðla­fólk­inu fyrr­ver­andi Frey Rögn­valds­syni og Snærós Sindra­dótt­ur. Þau segja frá því hvernig konsúll Ís­lands í Ung­verjalandi tek­ur á móti kjós­end­um og fara yf­ir hvernig kosn­inga­bar­átt­an og slag­orð flokk­anna hljóma, frá sælu­ríki Vikt­ors Or­bán.

Mest lesið undanfarið ár