Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Fá rétt um 90 milljarða fyrir Íslandsbanka

Gera má ráð fyr­ir að ís­lenska rík­ið fái að lág­marki um 90 millj­arða króna fyr­ir 45,2 pró­senta hlut sinn í Ís­lands­banka. Til­kynnt var rétt fyr­ir lok út­boðs­ins að hlut­ur­inn yrði seld­ur í heild en ekki að­eins 20 pró­sent eins og lagt var upp með.

Fá rétt um 90 milljarða fyrir Íslandsbanka
Einkabanki Eftir að ríkið afhendir hluti sína til fjárfestanna sem tóku þátt í útboðinu verður Íslandsbanki ekki lengur ríkisbanki. Stærstu eigendur í dag, fyrir utan ríkið, eru þó lífeyrissjóðir landsmanna.

Gera má ráð fyrir að íslenska ríkið fái 90.576.000.746 krónur að lágmarki fyrir hlut sinn í Íslandsbanka sem seldur var í opnu útboði sem lauk í dag. Ákveðið var rétt fyrir lokun útboðsins að allur eignarhlutur ríkisins – 45,2 prósent – yrði seldur en ekki aðeins þau rétt um 20 prósent sem upphaflega stóð til að selja. Ríkið hafði áskilið sér rétt til að auka hluti sem seldir yrði í útboðinu þegar það hófst. 

Lágmarksverð á hlut

Lágmarksverð hluta nemur 106,56 krónum á hlut og nú er ljóst að allir 850.000.007 hlutir ríkisins í bankanum verða seldir. Einstaklingar með íslenskar kennitölur njóta forgangs við ákvörðun úthlutunar í útboðinu og er verð bréfa fast í 106,56 krónum.

Tilboð í þennan hluta útboðsins var takmarkaður við 20 milljónir króna. Verð til fagfjárfesta og þeirra sem vildu kaupa stærri hlut, ræðst af eftirspurn en verður aldrei lægri en verð til einstaklinga. Þannig má …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Á ekki möguleika á að fá réttláta málsmeðferð“
3
Fréttir

„Á ekki mögu­leika á að fá rétt­láta máls­með­ferð“

Nauðg­un­ar­kær­an var felld nið­ur, en um­boðs­mað­ur Al­þing­is tek­ur und­ir að­finnsl­ur við rann­sókn lög­reglu, varð­andi at­riði sem hefðu getað skipt máli við sönn­un­ar­mat. Eft­ir at­hug­un á máli Guðnýj­ar S. Bjarna­dótt­ur sendi um­boðs­mað­ur Al­þing­is einnig rík­is­sak­sókn­ara ábend­ingu varð­andi varð­veislu gagna í saka­mál­um og árétt­aði mik­il­vægi þess að ákær­andi hafi öll gögn und­ir hönd­um þeg­ar hann tek­ur af­stöðu.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
1
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Einhverfir á vinnumarkaði: Starfsmannaskemmtanir bara ólaunuð yfirvinna
5
Úttekt

Ein­hverf­ir á vinnu­mark­aði: Starfs­manna­skemmt­an­ir bara ólaun­uð yf­ir­vinna

Í at­vinnu­aug­lýs­ing­um er gjarn­an kraf­ist mik­illa sam­skipta­hæfi­leika, jafn­vel í störf­um þar sem þess ekki er þörf. Þetta get­ur úti­lok­að fólk, til að mynda ein­hverfa, sem búa yf­ir öðr­um mik­il­væg­um styrk­leik­um. Bjarney L. Bjarna­dótt­ir gerði tíma­mót­a­rann­sókn á þessu og legg­ur áherslu á að at­vinnu­rek­end­ur efli fötl­un­ar­sjálfs­traust.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár