Þættir
Flækjusagan

Illugi Jökulsson hefur skrifað greinar um söguleg efni fyrir almenning í áratugi. Þar úir og grúir af lífi og dauða, dramatík og flækjum, kóngum og drottningum og alþýðu manna. Frá 2013 skrifaði hann greinaflokkinn Flækjusögur fyrst í Fréttablaðið og síðan Stundina frá 2015 og les nú greinarnar sjálfur inn á podcast á Stundinni.
Síða 1 af 7
Næsta síða »