Fyrri aukaspurning: Hvað er að gerast á myndinni hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Hver er höfuðborgin í ríki Palestínumanna? 2. Hvers konar dýr er íbis? 3. Skáldsagan Lungu fékk Íslensku bókmenntaverðlaunin á dögunum — eða öllu heldur höfundur hennar. Hvað heitir hann? 4. En hvað heitir jarðskjálftafræðingurinn sem vann verðlaun í flokki fræðibóka? 5. Á sínum tíma var jarðskjálftafræðingurinn einna...
ÞrautirSpurningaþrautin
1007. spurningaþraut: Það hlaut að koma spurning um Kalle Anka
Fyrri aukaspurning: Hvað heitir hin brosmilda kona hér á miðri mynd? * Aðalspurningar: 1. Sverrir Hermannsson var þingmaður og ráðherra Sjálfstæðisflokksins sem stofnaði um síðir sinn eigin flokk 1999 og náði flokkurinn nokkru flugi um tíma. Hvað nefndist flokkurinn? 2. Sverrir var kunnur fyrir fleira. Hann átti til dæmis lengi metið yfir lengstu þingræðu sögunnar. Ræðuna flutti Sverrir 1974 og...
ÞrautirSpurningaþrautin
1006. spurningaþraut: Hvaða borg var nefnd eftir þýskum pólitíkusi?
Fyrri aukaspurning: Konan á myndinni hér að ofan fékkst við margt um dagana, stjórnmál og fleira, en hún er látin fyrir nokkrum misserum. Hvað hét hún? * Aðalspurningar: 1. Snákur sem hringar sig um staf er tákn hvaða fræðigreinar? 2. Í Hrafnkelssögu Freysgoða snúast átökin sem sagan greinir frá upphaflega um dýr eitt. Hvaða dýr ? 3. Í ríkisstjórn Íslands sitja...
Pistill
2
Illugi Jökulsson
Jón Gunnarsson niðurlægir VG — bara af því hann getur það
„Það skiptir máli hver ræður.“ Þetta var lengi mantra Vinstri grænna þegar þau reyndu að réttlæta þátttöku sína í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum. Katrín Jakobsdóttir í forsætisráðherrastólnum myndi vega upp á móti öllum hugsanlegum ókostum þessa stjórnarsamstarfs. Því hún — svona stórsnjöll og réttsýn! — yrði sú sem réði. Nú sjáum við hvernig það fór. Jón Gunnarsson, pólitíkus sem hefur —...
ÞrautirSpurningaþrautin
2
1005. spurningaþraut: Óskar bæði fyrir leik og skrif?
Fyrri aukaspurning: Hver er karlinn á myndinni hér að ofan? Athugið að þið eruð eflaust vanari því að sjá hann nokkru eldri og ekki eins hárprúðan og þarna sést. * Aðalspurningar: 1. Tvö af nyrstu ríkjum Bandaríkjanna heita sama nafni, nema annað er kennt við norður og hitt suður. Hvað heita þau bæði tvö? 2. Milli hvaða tveggja fyrirbæra er svonefnt...
Fyrri aukaspurning: Þetta dýr heitir tamandúa á flestum hinna stærri tungumála og raunar á íslensku líka. Þetta er frekar lítt kunn frænka annarrar tegundar sem er öllu þekktari. Þær frænkur eru svipaðar í útliti en þó er ein mikilvæg undantekning þar á. Hvað nefnist frænkan? * Aðalspurningar: 1. Charles Lutwidge Dodgson hét maður enskur og dó 65 ára árið 1898. Fyrir...
ÞrautirSpurningaþrautin
1003. spurningaþraut: Hér er spurt um Ljósufjöll, og fleira
Fyrri aukaspurning: Hver er káti karlinn á myndinni hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Svokallaður „áhrifavaldur“ að nafni Andrew Tate var nýlega handtekinn og er grunaður um mansal, nauðganir og fleira. Í hvaða landi var hann gómaður? 2. Hvað er gabbró? 3. Í hvaða landi iðkar Cristiano Ronaldo nú íþrótt sína? 4. Í hvaða borg eru Lateranhöllin og Laterandómkirkjan? 5. Hvað...
ÞrautirSpurningaþrautin
1002. spurningaþraut: Hvað gerist næst?
Fyrri aukaspurning: Skoðið myndina hér að ofan. Hvað gerist næst? * Aðalspurningar: 1. Sigríður Dögg Arnardóttir heitir kona ein sem reglulega kemur fram í fjölmiðlum að ræða atvinnu sína og áhugamál. Núorðið kallar hún sig reyndar ævinlega Siggu Dögg opinberlega, jafnt og í einkalífinu. Um hvað snýst hennar atvinna? 2. Önnur Sigríður Dögg er Auðunsdóttir og birtist líka reglulega í...
Flækjusagan
„Eitt hænufet“ — 40 ára gamalt viðtal við Arnar Jónsson sem er áttræður í dag
Arnar Jónsson einn helsti leikari þjóðarinnar er áttræður í dag. Af því tilefni dustaði Illugi Jökulsson rykið af viðtali sem hann tók við afmælisbarnið fyrir 42 árum og birtist þá í jólablaði Helgar-Tímans.
ÞrautirSpurningaþrautin
1001. spurningaþraut: Hvernig er 1001 skrifað með rómversku letri?
Fyrri aukaspurning: Frá hvaða sögulega kirkjustað er myndin hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Hvernig er 1001 skrifað með rómverkum tölum? 2. Hvað kallast sagnaritið Þúsund og ein nótt yfirleitt í enskri þýðingu? 3. Hvað heitir konan sem þar segir sögur í þúsund og eina nótt? 4. Hvað heitir sá fyrrverandi forsætisráðherra Dana sem nú gegnir embætti utanríkisráðherra í Danmörku? 5. ...
ÞrautirSpurningaþrautin
Þúsundasta spurningaþrautin: Nú er komið að ykkur!
Þá er komið að þúsundustu spurningaþrautinni. Í tilefni dagsins leitaði ég til nokkurra þeirra sem leysa þrautina reglulega í morgunsárið og bað um spurningar frá þeim. Þeim fylgdu tilmæli um að spurningarnar væru þokkalega þungar og máttu gjarnan tengjast áhugasviði eða vinnu viðkomandi. Og þær fylgja því hér á eftir, og aðalspurningarnar eru raunar ellefu en ekki tíu eins og...
ÞrautirSpurningaþrautin
1
999. spurningaþraut: Og á morgun birtist þúsundasta þrautin, ef guð lofar
Fyrri aukaspurning: Hvað er að sjá á myndinni hér að ofan? Svarið þarf að vera þokkalega nákvæmt. * Aðalspurningar: 1. Donbass heitir svæði sem er innan landamæra ... hvaða ríkis? 2. Ingi Björn Albertsson var á sínum tíma fyrst og fremst kunnur sem iðkandi hvaða íþróttar? 3. En hann sat líka á þingi 1987-1995 fyrir þrjá flokka. Nefnið tvo þeirra...
ÞrautirSpurningaþrautin
998. spurningaþraut: Hvaða blaði hefur Gunnar Smári ekki stýrt?
Fyrri aukaspurning: Þessi pótintáti lét af embætti 1870. Hvað hét hann? * Aðalspurningar: 1. Hvað heitir forseti fulltrúadeildarinnar í bandaríska þinginu? 2. Hvaða áfangi varð í sögu Alþingis 1991? A) Guðrún Helgadóttir varð fyrsta konan í sæti forseta þingsins. B) Í fyrsta sinn náðu sex flokkar kjöri til þings (fyrir utan þingmenn í sérframboðum). C) Mótmæli voru við þingsetningu í fyrsta sinn. D) Efri og deild...
ÞrautirSpurningaþrautin
997. spurningaþraut: Hvaða vopn stilltu nasistar sig um að nota?
Fyrri aukaspurning: Myndin hér að ofan er af leikkonu við Þjóðleikhúsið. Hvað heitir hún? Aðalspurningar: 1. Í framhaldi af fyrstu aukaspurningu, þá fer leikkonan á myndinni um þessar mundir með hlutverk í leikriti eftir þýskan höfund sem frumsýnt var í Þjóðleikhúsinu á dögunum. Hvað heitir leikritið? 2. Hver gaf út laust fyrir jólin bók um Landsdómsmálið svokallaða? 3. Bókin snerist...
ÞrautirSpurningaþrautin
996. spurningaþraut: Í boði er lárviðarstig með eikarlaufum, svo erfið er ein spurningin!
Fyrri aukaspurning: Hvað heitir litli ljósálfurinn á myndinni hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Hvaða bókstafur er alþjóðlegt tákn fyrir súrefni? 2. Hvað hét frægasti kvikmyndaleikstjóri Svía á 20. öld? 3. Hvaða hljómsveit sendi fyrir rúmri hálfri öld frá sér plötuna Let It Be? 4. Mandarínur eru tilteknir ávextir kallaðir. Til hvaða lands vísar heiti þeirra? 5. Bræðurnir Unnsteinn Manuel og...
ÞrautirSpurningaþrautin
995. spurningaþraut: Fjórar, já fjórar, spurningar um fyrrum Sovétríki!
Fyrri aukaspurning: Hvaða hús má sjá á myndinni hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Hvað þýðir skammstöfunin KR þegar um íþróttafélag í Reykjavík er að ræða? 2. Í hvaða sagnabálki kemur Morrinn við sögu? 3. Kýrus hinn mikli varð konungur í hvaða ríki árið 559 fyrir Krist? 4. Melantónin heitir efni eitt sem finnst í náttúrunni og í mannslíkamanum, þar...
Lýsir andlegu ofbeldi fyrrverandi sem hótaði að dreifa nektarmyndum
Edda Pétursdóttir greinir frá andlegu ofbeldi í kjölfar sambandsslita þar sem hún sætti stöðugu áreiti frá fyrrverandi kærasta sínum. Á fyrsta árinu eftir sambandsslitin bárust henni fjölda tölvupósta og smáskilaboða frá manninum þar sem hann ýmist lofaði hana eða rakkaði niður, krafðist viðurkenningar á því að hún hefði ekki verið heiðarleg í sambandinu og hótaði að birta kynferðislegar myndir og myndbönd af henni ef hún færi ekki að vilja hans. Edda ræðir um reynslu sína í hlaðvarpsþættinum Eigin Konur í umsjón Eddu Falak og í samtali við Stundina. Hlaðvarpsþættirnir Eigin Konur verða framvegis birtir á vef Stundarinnar og lokaðir þættir verða opnir áskrifendum Stundarinnar.
2
Rannsókn
7
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
3
Eigin Konur#75
1
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
4
Fréttir
4
Óttaðist fyrrverandi kærasta í tæpan áratug
Edda Pétursdóttir segist í rúm níu ár hafa lifað við stöðugan ótta um að fyrrverandi kærasti hennar myndi láta verða af ítrekuðum hótunum um að dreifa kynferðislegum myndböndum af henni, sem hann hafi tekið upp án hennar vitundar meðan þau voru enn saman. Maðurinn sem hún segir að sé þekktur á Íslandi hafi auk þess áreitt hana með stöðugum tölvupóstsendingum og smáskilaboðum. Hún segir lögreglu hafa latt hana frá því að tilkynna málið.
5
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
6
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
7
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
8
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
9
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
10
Fréttir
5
Kári svarar færslu Eddu um vændiskaupanda: „Ekki verið að tala um mig“
Kári Stefánsson segist ekki vera maðurinn sem Edda Falak vísar til sem vændiskaupanda, en segist vera með tárum yfir því hvernig komið sé fyrir SÁÁ. Hann hafi ákveðið að hætta í stjórn samtakanna vegna aðdróttana í sinn garð. Edda segist hafa svarað SÁÁ í hálfkæringi, enda skuldi hún engum svör.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.