Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

Leyndardómsfullar vatnsbirgðir Líbíu
Flækjusagan

Leynd­ar­dóms­full­ar vatns­birgð­ir Líb­íu

Hinar hræði­legu hörm­ung­ar í Derna hafa beint at­hygl­inni að Líb­íu sem hef­ur ver­ið ut­an sjónsviðs fjöl­miðl­anna um skeið. En þótt land­ið sé þekkt fyr­ir þurr­ar eyði­merk­ur er þetta ekki í fyrsta sinn sem vatn hef­ur spil­að stóra rullu fyr­ir lands­menn. Fyrsta líb­íska þjóð­in byggði til­veru sína á leynd­um vatns­ból­um.
Spurningaþraut Illuga 22. september 2023
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut Ill­uga 22. sept­em­ber 2023

1.  Hver er vin­sæl­asta kvik­mynd­in á al­þjóða­vett­vangi það sem af er ári? 2.  Hver leik­ur að­al­kven­hlut­verk­ið í þeirri mynd? 3.  Hvað sel­ur fyr­ir­tæk­ið Smith & Nor­land hér á landi? 4.  En hvað fram­leið­ir fyr­ir­tæk­ið Smith & Wes­son? 5.  Hver er stærsta eyj­an við Ís­land? 6.  Banda­rísk yf­ir­völd aug­lýstu á dög­un­um eft­ir hlut sem hvarf um helg­ina. At­hygli vakti að hlut­ur­inn...
Er „draugurinn“ fundinn? – Áður óþekkt tegund manna leyndist í helli í Kína
Flækjusagan

Er „draug­ur­inn“ fund­inn? – Áð­ur óþekkt teg­und manna leynd­ist í helli í Kína

Sú var tíð að for­saga manns­ins virt­ist ein­föld. Frá suðuröp­um þró­að­ist homo habil­is og síð­an kom fram homo erect­us og þeg­ar hann hafði geng­ið sitt skeið birt­ist homo sapiens með hlið­ar­grein Ne­and­er­dals­manna. En vís­inda­menn hafa nú fyr­ir all­nokkru af­skrif­að þessa ein­földu mynd eft­ir að hafa kom­ist á snoð­ir um að mann­teg­und­irn­ar voru í raun mun fleiri. Og nú er „ný“ teg­und fund­in í Kína sem ekki er gott að segja hvar pass­ar inn í mynd­ina.
Spurningaþraut Illuga 15. september 2023
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut Ill­uga 15. sept­em­ber 2023

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 15. sept­em­ber.
Spurningaþraut Illuga 8. september 2023
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut Ill­uga 8. sept­em­ber 2023

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 8. sept­em­ber.
Bestu vísbendingar um líf í geimnum fundnar á plánetunni K2-18b
Flækjusagan

Bestu vís­bend­ing­ar um líf í geimn­um fundn­ar á plán­et­unni K2-18b

Vís­inda­menn telja sig hafa fund­ið gas­teg­und­ina dí­metýls­úlfoxíð á plán­etu í 120 ljós­ára fjar­lægð. Á Jörð­inni er sú gas­teg­und að­eins af­urð frá lif­andi ver­um
Spurningaþraut Illuga 1. september 2023
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut Ill­uga 1. sept­em­ber 2023

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 1. sept­em­ber.
Risavaxnir frændur fíla bjuggu nyrst á Grænlandi fyrir aðeins tveim milljónum ára
Flækjusagan

Risa­vaxn­ir frænd­ur fíla bjuggu nyrst á Græn­landi fyr­ir að­eins tveim millj­ón­um ára

DNA-rann­sókn­ir danskra vís­inda­manna í kaldri eyði­mörk nyrst á Græn­landi skila óvænt­um nið­ur­stöð­um
Var Prígozhin gluggaður? Hvaðan kemur þetta orðalag yfir pólitísk morð?
Flækjusagan

Var Prígozhin glugg­að­ur? Hvað­an kem­ur þetta orða­lag yf­ir póli­tísk morð?

Í gær spurð­ist dauði Prígozhins olíg­arka og mála­liða­for­ingja í Rússlandi. Án þess að far­ið sé nán­ar út í það hafa marg­ir sjálfsagt veitt at­hygli hót­fyndn­um get­gát­um um að Rúss­inn hafi slys­ast til að „detta út um glugga“ þótt all­ir viti nátt­úr­lega að hann dó (ef hann er þá dá­inn!) í flug­vél sem hrap­aði af himn­um of­an. En hvað á þessi...
Hve margir eru myrtir?
Flækjusagan

Hve marg­ir eru myrt­ir?

Morð eru ekki með­al al­geng­ustu dánar­or­saka í heimi hér. En hversu mörg eru þau á hverju ári og hvar er hættu­leg­ast að eiga heima?
Ísmaðurinn Ötzi var dökkur á hörund og sköllóttur, ekki loðinn og hvítur!
Flækjusagan

Ísmað­ur­inn Ötzi var dökk­ur á hör­und og sköll­ótt­ur, ekki loð­inn og hvít­ur!

Í sept­em­ber 1991 fundu þýsk hjón lík í rúm­lega 3.200 metra hæð í skrið­jökli ein­um í Ötzal-fjöll­um á landa­mær­um Aust­ur­rík­is og Ítal­íu. Greini­legt var að lík­ið hafði ver­ið fast í jökl­in­um en kom­ið í ljós að hálfu þeg­ar jök­ull­inn hóf að hopa nokkru áð­ur. Yf­ir­völd sóttu lík­ið, sem reynd­ist af karl­manni, og hóf­ust handa um að rann­saka hvað hefði kom­ið...
Hver er saga Nígers og um hvað er barist?
Flækjusagan

Hver er saga Níg­ers og um hvað er bar­ist?

Vald­arán var fram­ið í dög­un­um í Níg­er. Þetta er risa­stórt land sem flest­ir Ís­lend­ing­ar vita þó lík­lega fátt um. Hver er til dæm­is saga þessa lands?
Kvennafótboltinn á Englandi bannaður vegna of mikilla vinsælda
Flækjusagan

Kvenna­fót­bolt­inn á Englandi bann­að­ur vegna of mik­illa vin­sælda

Á fyrstu kvenna­leikj­um í fót­bolta rudd­ust áhorf­end­ur inn á völl­inn með klám og dóna­skap. En síð­ar urðu vin­sæld­ir kvenna­bolt­ans svo mikl­ar að karl­arn­ir urðu af­brýði­sam­ir.
Trilljónir, já, trilljónir villuráfandi reikistjarna í Vetrarbrautinni: Gætu þær hýst líf?
Fréttir

Trilljón­ir, já, trilljón­ir villuráfandi reikistjarna í Vetr­ar­braut­inni: Gætu þær hýst líf?

Vís­inda­menn sem rann­sök­uðu fjölda reikistjarna sem villst hafa frá sól­kerf­um sín­um eru sjálf­ir stand­andi hlessa á nið­ur­stöð­un­um.
F-16 þotur til Úkraínu: Af hverju vill Zelensky hálfrar aldar gamlar þotur?
Greining

F-16 þot­ur til Úkraínu: Af hverju vill Zelen­sky hálfr­ar ald­ar gaml­ar þot­ur?

Banda­ríkja­þing sam­þykkti í gær (fimmtu­dag­inn 17. ág­úst) að Dön­um og Hol­lend­ing­um væri heim­ilt að láta Úkraínu­mönn­um í té her­þot­ur af gerð­inni F-16 en þær eru fram­leidd­ar í Banda­ríkj­un­um. Því er fagn­að í Úkraínu þótt þar hefðu marg­ir kos­ið að þessi ákvörð­un hefði ver­ið tek­in mun fyrr. Í marga mán­uði hafa Úkraínu­menn beð­ið vest­ræna banda­menn sína um þess­ar F-16 þot­ur. Rúss­ar...
„Við erum hættuleg sjálfum okkur og öðrum“
Menning

„Við er­um hættu­leg sjálf­um okk­ur og öðr­um“

Þeg­ar kem­ur að ástæð­um Úkraínu­stríðs­ins hafa Rúss­ar sjálf­ir, ólíkt ýms­um á Vest­ur­lönd­um, lít­inn áhuga á skýr­ing­um eins og út­þenslu NATO. And­ófs­menn og hugs­uð­ir beina at­hygl­inni að menn­ingu og hug­ar­fari þjóð­ar­inn­ar sem hafi um ald­ir ver­ið nærð á heimsveld­isór­um. Í nýrri bók blaða­manns­ins Mik­hails Zyg­ars ávarp­ar hann landa sína.

Mest lesið undanfarið ár

 • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
  1
  Rannsókn

  Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

  Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
 • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
  2
  Viðtal

  Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

  „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
 • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
  3
  Viðtal

  „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

  Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
 • Þóra Dungal fallin frá
  4
  Menning

  Þóra Dungal fall­in frá

  Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
 • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
  5
  Fréttir

  „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

  Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
 • Lifði af þrjú ár á götunni
  6
  Viðtal

  Lifði af þrjú ár á göt­unni

  Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
 • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
  7
  Afhjúpun

  „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

  Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
 • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
  8
  Úttekt

  Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

  Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
 • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
  9
  Viðtal

  Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

  Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
 • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
  10
  Fréttir

  Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

  Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.