Tveir gamlir menn búast til brottferðar í Bandaríkjunum, Daniel Ellsberg og Jimmy Carter, fyrrverandi forseti. Báðir reyndu að bæta heiminn, hvor á sinn hátt.
Spurningaþrautin
1
1062. spurningaþraut: „Söngvararnir voru með gula uppþvottahanska“
Fyrri aukaspurning: Hér að ofan má sjá fífldjarfa en víðfræga hernaðaraðgerð breskrar riddaraliðsdeildar. Í hvaða stríði gerðist þetta? * Aðalspurningar: 1. Hvað heitir barnaleikritið sem Þjóðleikhúsið frumsýndi nýlega? 2. Í undankeppni Íslands fyrir Eurovision 2008 lenti hljómsveit nokkur í þriðja sæti með fjörugt lag sem nefndist Hvar ertu nú? og vakti athygli að báðir aðalsöngvararnir voru með gula uppþvottahanska. Stærri...
Spurningaþrautin
3
1061. spurningaþraut: Hvaða tæknifyrirtæki er EKKI frá Japan?
Fyrri aukaspurning: Hver málaði málverkið hér að ofan? Og svo fæst lárviðarstig fyrir að vita hver er þarna að snæðingi? * Aðalspurningar: 1. Á dögunum vakti athygli þegar Kristófer Kristófersson lauk með glæsibrag háskólaprófi í tiltekinni grein eftir að hafa áður lokið meistaraprófi í viðskiptafræði. Hvaða grein var það — býsna ólík viðskiptafræðinni — sem Kristófer lagði fyrir sig eftir...
Spurningaþrautin
1
1060. spurningaþraut: Kirkjur og fleiri kirkjur
Þemað í þetta sinn eru kirkjur. Aukaspurningarnar eru um kirkjur í útlöndum en aðalspurningar um íslenskar kirkjur. Fyrri aukaspurning: Hvar er þá kirkju að finna, sem sést á myndinni hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Hér má sjá efsta hluta hvaða kirkju? 2. En hér er komin ... hvaða kirkja? ** 3. Þessa þekkja nú allir, þetta er ...
Spurningaþrautin
1059. spurningaþraut: Allir hafa lesið Grettissögu, er það ekki?
Fyrri aukaspurning: Hvaða ár er myndin hér að ofan tekin? * Aðalspurningar: 1. Orðið „alphabet“ er víðast notað yfir stafróf. Hvað þýðir það í raun? 2. Í hvaða landi voru Jagúar-bílar framleiddir? 3. Hver er afkastamesti bréfritari Biblíunnar? 4. Hvað eru mörg atóm í einni vatns-sameind? 5. Í hvaða landi heitir höfuðborgin Tblisi eða öllu heldur თბილისი? 6. Fornkappinn Grettir Ásmundarson...
Spurningaþrautin
1
1058. spurningaþraut: Hver er stefnan í karlamálum?
Fyrri aukaspurning: Hvaða íslensku jurt má sjá á myndinni hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Hvaða fluga er alræmd fyrir að breiða út svefnsýki? 2. Hvaða hljómsveit samdi og flutti lagið Stairway to Heaven? 3. Hvað rannsaka þeir sem leggja stund á felinology? 4. Gilli, Sjúrður og Símun gegndu fyrir mörgum öldum tilteknu embætti, sem enn er reyndar til. Sá...
Flækjusagan
Sögudólgurinn í Covid-plágunni? Hver er marðarhundurinn?
Nýjar fregnir úr stríðinu gegn covid-19 herma að grunur hafi nú vaknað um að kannski hafi veiran sem veldur sjúkdómnum borist í menn frá marðarhundum. Hingað til hefur athyglin fyrst og fremst verið á leðurblökum. En hver er marðarhundurinn? Á ensku er marðarhundurinn nefndur „raccoon dog“ sem þýðir einfaldlega þvottabjarnar-hundur. Ástæða nafngiftarinnar er augljós, því marðarhundurinn er með svipaða „grímu“...
Spurningaþrautin
1057. spurningaþraut: Hringvegurinn, ocelot og Gustav Vasa
Fyrri aukaspurning: Hvar má kynnast þessum miklu reykingadísum? * Aðalspurningar: 1. Hvaða svæði var fyrrum kallað Litla-Asía? 2. En hvaða svæði var kallað Anatólía? 3. Hver var leiðtogi Sturlunga í Flóabardaga? 4. Í hvaða ríki var Gustav Vasa konungur? 5. Hversu langur er hringvegurinn? Er hann 921 kílómetri, 1.121 kílómetri, 1.321 kílómetri eða 1.521 kílómetri? 6. Hvað öld kom á...
Spurningaþrautin
1056. spurningaþraut: Hér fáum við lánaðar spurningar úr Gettu betur!
Úrslitaþáttur Gettu betur þetta árið verður í sjónvarpinu í kvöld. Af því tilefni fékk ég aðalspurningarnar lánaðar úr nokkrum af fyrstu Gettu betur-keppnum ársins úr útvarpinu. Helmingur spurninganna eru hraðaspurningar, hinar bjölluspurningar. Bjölluspurningar í Gettu betur eru yfirleitt ansi langar en ég stillti mig þó um að stytta þær. Svo er ein sérstök lárviðarspurning. Aukaspurningarnar snúast um liðin og dómarana...
Fyrri aukaspurning: Hvaða mjög vel metni bandaríski stjórnmálamaður er þetta? Athugið að myndin er alls ekki öll þar sem hún er séð! * Aðalspurningar: 1. Hverjir eiga og reka Landakotskirkju í Reykjavík? 2. Fimm stjörnu hótel var fyrir ekki mjög löngu tekið í notkun við höfnina í Reykjavík. Hvað heitir það? 3. Árið 1692 fóru fram fræg réttarhöld í bænum...
Spurningaþrautin
1054. spurningaþraut: Endurnar á Tjörninni, og fleira
Fyrri aukaspurning: Hver er konan á myndinni hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Í hvaða landi er bærinn Baikonur? 2. Og hvað er merkilegast að finna í bænum, eða rétt við hann? 3. Systurnar Jakobína og Fríða Sigurðardætur voru báðar ... hvað? 4. Í hvaða ríki ríkti Pétur 1. 1685-1725? 5. Hver er algengasta andategundin á Tjörninni í Reykjavík? 6. ...
Spurningaþrautin
1053. spurningaþraut: Hverjir sömdu, sungu og spiluðu Vetrarferðina?
Fyrri aukaspurning: Hver er þetta? * Aðalspurningar: 1. Árið 2018 vakti mikla athygli þegar ungir piltar í fótboltaliði lokuðust inni í djúpum helli og kostaði mikið erfiði að koma þeim út. Í hvaða landi gerðist þetta? 2. Auðkýfingur einn bauð fram aðstoð sína við að ná piltunum út en lenti síðan í málaferlum eftir að hafa nítt skóinn af einum...
Menning
Þær heppnu deyja fyrst
Illugi Jökulsson fjallar um sjónvarpsseríuna The Last of Us, sem einn af höfundum Chernobyl stendur að, og rýnir í vísindin að baki seríunni.
Spurningaþrautin
1052. spurningakeppni: Hvað heitir litla álfastúlkan?
Fyrri aukaspurning: Hér er yfirlitsmynd af frægri sjóorrustu. Floti sem hér er sýndur með rauðu leggur úr höfn í firði einum og hyggst sigla sem leið liggur yfir að landinu hægra megin á myndinni og raunar lengra. En öðrum flota (hér sýndur með svörtu) hefur borist njósn af og mætir rauða flotanum á hafi úti og hófst þá harður slagur....
Spurningaþrautin
1051.spurningaþraut: „Ég er skrípi, ég er furðufugl“
Fyrri aukaspurning: Hér að ofan má sjá geimveru sem birtist fyrst á Jörðinni á níunda áratugnum — að minnsta kosti í kvikmynd frá þeim tíma — og hefur síðan dúkkað reglulega upp í ýmsum kvikmyndum og á jafnan í mikilli baráttu við okkar bestu menn eða jafnvel aðrar geimverur. Hvað nefnist þetta óféti? * Aðalspurningar: 1. Ein útbreidd en forn...
Spurningaþrautin
1
1050. spurningaþraut: Rithöfundar og aftur rithöfundar
Það er komið að þemaþraut um rithöfunda, reyndar ekki í fyrsta sinn. Aukaspurningarnar eru um íslenska höfunda, aðalspurningarnar um útlenska. Þeir höfundar eru flestir látnir, eftir því sem best er vitað, en ekki allir þó. Fyrri aukaspurning er þá svona: Hvaða íslenski höfundur prýðir myndina hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Hver er þessi vinsæli höfundur? * 2. Og hér...
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Eigin Konur#75
2
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
3
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
4
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
5
Viðtal
7
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
6
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
7
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
8
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
9
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
10
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.