Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

1008. spurningaþraut: Bækur og mótorhjól
ÞrautirSpurningaþrautin

1008. spurn­inga­þraut: Bæk­ur og mótor­hjól

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er að ger­ast á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver er höf­uð­borg­in í ríki Palestínu­manna? 2.  Hvers kon­ar dýr er íbis? 3.  Skáld­sag­an Lungu fékk Ís­lensku bók­mennta­verð­laun­in á dög­un­um — eða öllu held­ur höf­und­ur henn­ar. Hvað heit­ir hann? 4.  En hvað heit­ir jarð­skjálfta­fræð­ing­ur­inn sem vann verð­laun í flokki fræði­bóka?   5.  Á sín­um tíma var jarð­skjálfta­fræð­ing­ur­inn einna...
1007. spurningaþraut: Það hlaut að koma spurning um Kalle Anka
ÞrautirSpurningaþrautin

1007. spurn­inga­þraut: Það hlaut að koma spurn­ing um Kalle An­ka

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir hin bros­milda kona hér á miðri mynd? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Sverr­ir Her­manns­son var þing­mað­ur og ráð­herra Sjálf­stæð­is­flokks­ins sem stofn­aði um síð­ir sinn eig­in flokk 1999 og náði flokk­ur­inn nokkru flugi um tíma. Hvað nefnd­ist flokk­ur­inn? 2.  Sverr­ir var kunn­ur fyr­ir fleira. Hann átti til dæm­is lengi met­ið yf­ir lengstu þing­ræðu sög­unn­ar. Ræð­una flutti Sverr­ir 1974 og...
1006. spurningaþraut: Hvaða borg var nefnd eftir þýskum pólitíkusi?
ÞrautirSpurningaþrautin

1006. spurn­inga­þraut: Hvaða borg var nefnd eft­ir þýsk­um póli­tík­usi?

Fyrri auka­spurn­ing: Kon­an á mynd­inni hér að of­an fékkst við margt um dag­ana, stjórn­mál og fleira, en hún er lát­in fyr­ir nokkr­um miss­er­um. Hvað hét hún? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Snák­ur sem hring­ar sig um staf er tákn hvaða fræði­grein­ar? 2.  Í Hrafn­kels­sögu Freys­goða snú­ast átök­in sem sag­an grein­ir frá upp­haf­lega um dýr eitt. Hvaða dýr ? 3.  Í rík­is­stjórn Ís­lands sitja...
Jón Gunnarsson niðurlægir VG — bara af því hann getur það
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Jón Gunn­ars­son nið­ur­læg­ir VG — bara af því hann get­ur það

„Það skipt­ir máli hver ræð­ur.“ Þetta var lengi mantra Vinstri grænna þeg­ar þau reyndu að rétt­læta þátt­töku sína í rík­is­stjórn með Sjálf­stæð­is­flokkn­um. Katrín Jak­obs­dótt­ir í for­sæt­is­ráð­herra­stóln­um myndi vega upp á móti öll­um hugs­an­leg­um ókost­um þessa stjórn­ar­sam­starfs. Því hún — svona stór­snjöll og rétt­sýn! — yrði sú sem réði. Nú sjá­um við hvernig það fór. Jón Gunn­ars­son, póli­tík­us sem hef­ur —...
1005. spurningaþraut: Óskar bæði fyrir leik og skrif?
ÞrautirSpurningaþrautin

1005. spurn­inga­þraut: Ósk­ar bæði fyr­ir leik og skrif?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er karl­inn á mynd­inni hér að of­an? At­hug­ið að þið er­uð ef­laust van­ari því að sjá hann nokkru eldri og ekki eins hár­prúð­an og þarna sést. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Tvö af nyrstu ríkj­um Banda­ríkj­anna heita sama nafni, nema ann­að er kennt við norð­ur og hitt suð­ur. Hvað heita þau bæði tvö? 2.  Milli hvaða tveggja fyr­ir­bæra er svo­nefnt...
1004. spurningaþraut: Elsti dýragarður heimsins
ÞrautirSpurningaþrautin

1004. spurn­inga­þraut: Elsti dýra­garð­ur heims­ins

Fyrri auka­spurn­ing: Þetta dýr heit­ir tam­and­úa á flest­um hinna stærri tungu­mála og raun­ar á ís­lensku líka. Þetta er frek­ar lítt kunn frænka annarr­ar teg­und­ar sem er öllu þekkt­ari. Þær frænk­ur eru svip­að­ar í út­liti en þó er ein mik­il­væg und­an­tekn­ing þar á. Hvað nefn­ist frænk­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Char­les Lutwidge Dodg­son hét mað­ur ensk­ur og dó 65 ára ár­ið 1898. Fyr­ir...
1003. spurningaþraut: Hér er spurt um Ljósufjöll, og fleira
ÞrautirSpurningaþrautin

1003. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um Ljósu­fjöll, og fleira

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er káti karl­inn á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Svo­kall­að­ur „áhrifa­vald­ur“ að nafni Andrew Tate var ný­lega hand­tek­inn og er grun­að­ur um man­sal, nauðg­an­ir og fleira. Í hvaða landi var hann góm­að­ur? 2.  Hvað er gabbró? 3. Í hvaða landi iðk­ar Cristiano Ronaldo nú íþrótt sína? 4.  Í hvaða borg eru Later­an­höll­in og Later­an­dóm­kirkj­an? 5.  Hvað...
1002. spurningaþraut: Hvað gerist næst?
ÞrautirSpurningaþrautin

1002. spurn­inga­þraut: Hvað ger­ist næst?

Fyrri auka­spurn­ing: Skoð­ið mynd­ina hér að of­an. Hvað ger­ist næst? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Sig­ríð­ur Dögg Arn­ar­dótt­ir heit­ir kona ein sem reglu­lega kem­ur fram í fjöl­miðl­um að ræða at­vinnu sína og áhuga­mál. Núorð­ið kall­ar hún sig reynd­ar æv­in­lega Siggu Dögg op­in­ber­lega, jafnt og í einka­líf­inu. Um hvað snýst henn­ar at­vinna? 2.  Önn­ur Sig­ríð­ur Dögg er Auð­uns­dótt­ir og birt­ist líka reglu­lega í...
„Eitt hænufet“ — 40 ára gamalt viðtal við Arnar Jónsson sem er áttræður í dag
Flækjusagan

„Eitt hænu­fet“ — 40 ára gam­alt við­tal við Arn­ar Jóns­son sem er átt­ræð­ur í dag

Arn­ar Jóns­son einn helsti leik­ari þjóð­ar­inn­ar er átt­ræð­ur í dag. Af því til­efni dust­aði Ill­ugi Jök­uls­son ryk­ið af við­tali sem hann tók við af­mæl­is­barn­ið fyr­ir 42 ár­um og birt­ist þá í jóla­blaði Helg­ar-Tím­ans.
1001. spurningaþraut: Hvernig er 1001 skrifað með rómversku letri?
ÞrautirSpurningaþrautin

1001. spurn­inga­þraut: Hvernig er 1001 skrif­að með róm­versku letri?

Fyrri auka­spurn­ing: Frá hvaða sögu­lega kirkju­stað er mynd­in hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvernig er 1001 skrif­að með róm­verk­um töl­um? 2.  Hvað kall­ast sagna­rit­ið Þús­und og ein nótt yf­ir­leitt í enskri þýð­ingu? 3.  Hvað heit­ir kon­an sem þar seg­ir sög­ur í þús­und og eina nótt? 4.  Hvað heit­ir sá fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra Dana sem nú gegn­ir embætti ut­an­rík­is­ráð­herra í Dan­mörku? 5. ...
Þúsundasta spurningaþrautin: Nú er komið að ykkur!
ÞrautirSpurningaþrautin

Þús­und­asta spurn­inga­þraut­in: Nú er kom­ið að ykk­ur!

Þá er kom­ið að þús­und­ustu spurn­inga­þraut­inni. Í til­efni dags­ins leit­aði ég til nokk­urra þeirra sem leysa þraut­ina reglu­lega í morg­uns­ár­ið og bað um spurn­ing­ar frá þeim. Þeim fylgdu til­mæli um að spurn­ing­arn­ar væru þokka­lega þung­ar og máttu gjarn­an tengj­ast áhuga­sviði eða vinnu við­kom­andi. Og þær fylgja því hér á eft­ir, og að­al­spurn­ing­arn­ar eru raun­ar ell­efu en ekki tíu eins og...
999. spurningaþraut: Og á morgun birtist þúsundasta þrautin, ef guð lofar
ÞrautirSpurningaþrautin

999. spurn­inga­þraut: Og á morg­un birt­ist þús­und­asta þraut­in, ef guð lof­ar

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er að sjá á mynd­inni hér að of­an? Svar­ið þarf að vera þokka­lega ná­kvæmt. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Don­bass heit­ir svæði sem er inn­an landa­mæra ... hvaða rík­is? 2.  Ingi Björn Al­berts­son var á sín­um tíma fyrst og fremst kunn­ur sem iðk­andi hvaða íþrótt­ar? 3.  En hann sat líka á þingi 1987-1995 fyr­ir þrjá flokka. Nefn­ið tvo þeirra...
998. spurningaþraut: Hvaða blaði hefur Gunnar Smári ekki stýrt?
ÞrautirSpurningaþrautin

998. spurn­inga­þraut: Hvaða blaði hef­ur Gunn­ar Smári ekki stýrt?

Fyrri auka­spurn­ing: Þessi pót­intáti lét af embætti 1870. Hvað hét hann? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað heit­ir for­seti full­trúa­deild­ar­inn­ar í banda­ríska þing­inu? 2.  Hvaða áfangi varð í sögu Al­þing­is 1991? A) Guð­rún Helga­dótt­ir varð fyrsta kon­an í sæti for­seta þings­ins. B) Í fyrsta sinn náðu sex flokk­ar kjöri til þings (fyr­ir ut­an þing­menn í sér­fram­boð­um).  C) Mót­mæli voru við þing­setn­ingu í fyrsta sinn.  D) Efri og deild...
997. spurningaþraut: Hvaða vopn stilltu nasistar sig um að nota?
ÞrautirSpurningaþrautin

997. spurn­inga­þraut: Hvaða vopn stilltu nas­ist­ar sig um að nota?

Fyrri auka­spurn­ing: Mynd­in hér að of­an er af leik­konu við Þjóð­leik­hús­ið. Hvað heit­ir hún? Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í fram­haldi af fyrstu auka­spurn­ingu, þá fer leik­kon­an á mynd­inni um þess­ar mund­ir með hlut­verk í leik­riti eft­ir þýsk­an höf­und sem frum­sýnt var í Þjóð­leik­hús­inu á dög­un­um. Hvað heit­ir leik­rit­ið? 2.  Hver gaf út laust fyr­ir jól­in bók um Lands­dóms­mál­ið svo­kall­aða? 3.  Bók­in sner­ist...
996. spurningaþraut: Í boði er lárviðarstig með eikarlaufum, svo erfið er ein spurningin!
ÞrautirSpurningaþrautin

996. spurn­inga­þraut: Í boði er lár­við­arstig með eikarlauf­um, svo erf­ið er ein spurn­ing­in!

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir litli ljósálf­ur­inn á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða bók­staf­ur er al­þjóð­legt tákn fyr­ir súr­efni? 2.  Hvað hét fræg­asti kvik­mynda­leik­stjóri Svía á 20. öld? 3.  Hvaða hljóm­sveit sendi fyr­ir rúmri hálfri öld frá sér plöt­una Let It Be? 4.  Manda­rín­ur eru til­tekn­ir ávext­ir kall­að­ir. Til hvaða lands vís­ar heiti þeirra? 5.  Bræð­urn­ir Unn­steinn Manu­el og...
995. spurningaþraut: Fjórar, já fjórar, spurningar um fyrrum Sovétríki!
ÞrautirSpurningaþrautin

995. spurn­inga­þraut: Fjór­ar, já fjór­ar, spurn­ing­ar um fyrr­um Sov­ét­ríki!

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða hús má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað þýð­ir skamm­stöf­un­in KR þeg­ar um íþrótta­fé­lag í Reykja­vík er að ræða? 2.  Í hvaða sagna­bálki kem­ur Morr­inn við sögu? 3.  Kýrus hinn mikli varð kon­ung­ur í hvaða ríki ár­ið 559 fyr­ir Krist? 4.  Mel­antón­in heit­ir efni eitt sem finnst í nátt­úr­unni og í manns­lík­am­an­um, þar...

Mest lesið undanfarið ár

 • Lýsir andlegu ofbeldi fyrrverandi sem hótaði að dreifa nektarmyndum
  1
  Eigin Konur#71

  Lýs­ir and­legu of­beldi fyrr­ver­andi sem hót­aði að dreifa nekt­ar­mynd­um

  Edda Pét­urs­dótt­ir grein­ir frá and­legu of­beldi í kjöl­far sam­bands­slita þar sem hún sætti stöð­ugu áreiti frá fyrr­ver­andi kær­asta sín­um. Á fyrsta ár­inu eft­ir sam­bands­slit­in bár­ust henni fjölda tölvu­pósta og smá­skila­boða frá mann­in­um þar sem hann ým­ist lof­aði hana eða rakk­aði nið­ur, krafð­ist við­ur­kenn­ing­ar á því að hún hefði ekki ver­ið heið­ar­leg í sam­band­inu og hót­aði að birta kyn­ferð­is­leg­ar mynd­ir og mynd­bönd af henni ef hún færi ekki að vilja hans. Edda ræð­ir um reynslu sína í hlað­varps­þætt­in­um Eig­in Kon­ur í um­sjón Eddu Falak og í sam­tali við Stund­ina. Hlað­varps­þætt­irn­ir Eig­in Kon­ur verða fram­veg­is birt­ir á vef Stund­ar­inn­ar og lok­að­ir þætt­ir verða opn­ir áskrif­end­um Stund­ar­inn­ar.
 • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
  2
  Rannsókn

  Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

  Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
 • Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
  3
  Eigin Konur#75

  Fylgdi móð­ur sinni í einka­flug­vél

  Ragn­heið­ur er að­eins 15 ára göm­ul en hún fór með mömmu sinni til Nor­egs með einka­flug­vél að sækja bræð­ur sína. Sam­fé­lags­miðl­ar gera börn­um kleift að tjá sig op­in­ber­lega og hef­ur Ragn­heið­ur ver­ið að segja sína sögu á miðl­in­um TikT­ok. Hún tal­ar op­in­skátt um mál­ið sitt eft­ir að barna­vernd og sál­fræð­ing­ur brugð­ust henni. Hvenær leyf­um við rödd barna að heyr­ast? Í þessu við­tali seg­ir Ragn­heið­ur stutt­lega frá því sem hún er nú þeg­ar að tala um á TikT­ok og hver henn­ar upp­lif­un á ferða­lag­inu til Nor­egs var.
 • Óttaðist fyrrverandi kærasta í tæpan áratug
  4
  Fréttir

  Ótt­að­ist fyrr­ver­andi kær­asta í tæp­an ára­tug

  Edda Pét­urs­dótt­ir seg­ist í rúm níu ár hafa lif­að við stöð­ug­an ótta um að fyrr­ver­andi kær­asti henn­ar myndi láta verða af ít­rek­uð­um hót­un­um um að dreifa kyn­ferð­is­leg­um mynd­bönd­um af henni, sem hann hafi tek­ið upp án henn­ar vit­und­ar með­an þau voru enn sam­an. Mað­ur­inn sem hún seg­ir að sé þekkt­ur á Ís­landi hafi auk þess áreitt hana með stöð­ug­um tölvu­póst­send­ing­um og smá­skila­boð­um. Hún seg­ir lög­reglu hafa latt hana frá því að til­kynna mál­ið.
 • Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
  5
  Eigin Konur#82

  Fjöl­skyld­an flakk­aði milli hjól­hýsa og hót­ela: Gagn­rýn­ir að barna­vernd skyldi ekki grípa fyrr inn í

  „Ég byrj­aði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eft­ir skóla, því mað­ur vissi aldrei hvar mað­ur myndi vera næstu nótt,“ seg­ir Guð­rún Dís sem er 19 ára. Í við­tali við Eig­in Kon­ur seg­ir hún frá upp­lif­un sinni af því að al­ast upp hjá móð­ur með áfeng­is­vanda. Hún seg­ir að líf­ið hafa breyst mjög til hins verra þeg­ar hún var 12 ára því þá hafi mamma henn­ar byrj­að að drekka. Þá hafi fjöl­skyld­an misst heim­il­ið og eft­ir það flakk­að milli hjól­hýsa og hót­ela. Guð­rún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eft­ir að móð­ir henn­ar op­in­ber­aði sögu sína á YouTu­be. Guð­rún Dís hef­ur lok­að á öll sam­skipti við hana. Guð­rún seg­ir að þó mamma henn­ar glími við veik­indi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagn­rýn­ir starfs­fólk barna­vernd­ar fyr­ir að hafa ekki grip­ið inn í miklu fyrr. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
 • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
  6
  Viðtal

  Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

  „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
 • Lifði af þrjú ár á götunni
  7
  Viðtal

  Lifði af þrjú ár á göt­unni

  Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
 • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
  8
  Fréttir

  „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

  Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
 • Helga Sif og Gabríela Bryndís
  9
  Eigin Konur#80

  Helga Sif og Gabrí­ela Bryn­dís

  Helga Sif stíg­ur nú fram í við­tali við Eig­in kon­ur eft­ir að barns­fað­ir henn­ar birti gerð­ar­dóm í for­sjár­deilu þeirra og nafn­greindi hana og börn­in á Face­book. Helga Sif og börn­in hafa lýst and­legu og kyn­ferð­is­legu of­beldi föð­ur­ins og börn­in segj­ast hrædd við hann. Sál­fræð­ing­ar telja hann engu að síð­ur hæf­an fyr­ir dómi. Nú stend­ur til að færa 10 ára gam­alt lang­veikt barn þeirra til föð­ur­ins með lög­reglu­valdi. Gabrí­ela Bryn­dís er sál­fræð­ing­ur og einn af stofn­end­um Lífs án of­beld­is og hef­ur ver­ið Helgu til að­stoð­ar í mál­inu. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
 • Kári svarar færslu Eddu um vændiskaupanda: „Ekki verið að tala um mig“
  10
  Fréttir

  Kári svar­ar færslu Eddu um vændis­kaup­anda: „Ekki ver­ið að tala um mig“

  Kári Stef­áns­son seg­ist ekki vera mað­ur­inn sem Edda Falak vís­ar til sem vændis­kaup­anda, en seg­ist vera með tár­um yf­ir því hvernig kom­ið sé fyr­ir SÁÁ. Hann hafi ákveð­ið að hætta í stjórn sam­tak­anna vegna að­drótt­ana í sinn garð. Edda seg­ist hafa svar­að SÁÁ í hálf­kær­ingi, enda skuldi hún eng­um svör.