Þættir
Kosningastundin 2021

Blaðamenn Stundarinnar spyrja forystufólk stjórnmálaframboða sem mælast með kjörfylgi fyrir alþingiskosningar 2021 gagnrýninna spurninga um stefnu þeirra og feril. Miðflokkurinn afþakkaði þátttöku.