Kosningastundin 2021

Birg­ir Ár­manns­son

Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, svarar fyrir stefnu og feril flokksins í Kosningastundinni. Hann ver ráðherra flokksins, heitir áherslu á skattalækkanir og segir kosningaloforðin fjármagnast með hagvexti. Flokkurinn mun gera upphaflega kröfu um að formaðurinn Bjarni Benediktsson verði forsætisráðherra í stjórnarmyndunarviðræðum.
· Umsjón: Jón Trausti Reynisson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Pressa: Svandís Svavars­dótt­ir - allt við­tal­ið

Pressa: Fyrsti þátt­ur

Á ferð með mömmu

Á ferð með mömmu

Stormviðri

Storm­viðri