Kosningastundin 2021

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra gengur sáttur frá borði þótt Vinstri græn hafi ekki náð mikilvægum málefnum í gegn. Helst sér hann eftir miðhálendisþjóðgarðinum en mun halda baráttunni áfram og segir loftslagsmálin vera stærstu verkefnin á komandi kjörtímabili. Þar þarf að grípa til aðgerða í atvinnulífinu og friða bæði hluta af landi og hafi.
· Umsjón: Alma Mjöll Ólafsdóttir

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Sif #11: Á barmi skilnaðar
Sif #11

Sif #11: Á barmi skiln­að­ar

Svona virka loftárásir Rússa
Úkraínuskýrslan #2

Svona virka loft­árás­ir Rússa

Barist í bökkum velferðarsamfélags
Pressa #20

Bar­ist í bökk­um vel­ferð­ar­sam­fé­lags

Leiðari: Handbók um leiðir til að þykjast siðlegur ráðherra
Leiðarar #51

Leið­ari: Hand­bók um leið­ir til að þykj­ast sið­leg­ur ráð­herra