Kosningastundin 2021

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra gengur sáttur frá borði þótt Vinstri græn hafi ekki náð mikilvægum málefnum í gegn. Helst sér hann eftir miðhálendisþjóðgarðinum en mun halda baráttunni áfram og segir loftslagsmálin vera stærstu verkefnin á komandi kjörtímabili. Þar þarf að grípa til aðgerða í atvinnulífinu og friða bæði hluta af landi og hafi.
· Umsjón: Alma Mjöll Ólafsdóttir

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Vitlaus vísindi
Flækjusagan · 10:27

Vit­laus vís­indi

Ógeðsverk á eyðieyju - seinni hluti
Flækjusagan · 10:38

Ógeðs­verk á eyðieyju - seinni hluti

Vald og maktsýki á eyðieyjum - fyrri hluti
Flækjusagan · 11:17

Vald og makt­sýki á eyðieyj­um - fyrri hluti

Stjórnmál eru ekki ástarsamband
Sif #21 · 06:02

Stjórn­mál eru ekki ástar­sam­band

Loka auglýsingu