Ritstjórn

Stjórn Eflingar lýsir yfir vantrausti á ríkissáttasemjara
Fréttir

Stjórn Efl­ing­ar lýs­ir yf­ir van­trausti á rík­is­sátta­semj­ara

Í álykt­un stjórn­ar Efl­ing­ar seg­ir að rík­is­sátta­semj­ari hafi gert grófa til­raun til að svipta fé­lags­menn Efl­ing­ar samn­ings­rétti sín­um. Hann hafi ekki sýnt minnsta áhuga á að kynna sér rök­semd­ir samn­inga­nefnd­ar Efl­ing­ar í yf­ir­stand­andi kjara­deilu.
Mikil ánægja með Skaupið í ár
Fréttir

Mik­il ánægja með Skaup­ið í ár

Átta­tíu og níu pró­sent þeirra sem horfðu á síð­asta Skaup fannst það gott. Þetta kem­ur fram í nýrri könn­un Maskínu.
Olíubílstjórar hjá Skeljungi og Olíudreifingu leggja drög að kröfugerð
Fréttir

Olíu­bíl­stjór­ar hjá Skelj­ungi og Ol­íu­dreif­ingu leggja drög að kröfu­gerð

Fé­lag­ar í Efl­ingu sem starfa við akst­ur olíu­flutn­inga­bíla hjá Skelj­ungi og Ol­íu­dreif­ingu hitt­ust í gær og var á þeim fundi skip­uð sam­eig­in­leg samn­inga­nefnd fé­lags­manna hjá báð­um fyr­ir­tækj­um og drög lögð að kröfu­gerð.
Stundin og Kjarninn fá heimild Samkeppniseftirlitsins til samruna
Fréttir

Stund­in og Kjarn­inn fá heim­ild Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins til samruna

Þrátt fyr­ir að við­mið um til­kynn­ing­ar­skyldu samruna séu al­mennt þrír millj­arð­ar í veltu þurftu Kjarn­inn og Stund­in að til­kynna samruna til Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins og sækja und­an­þágu­heim­ild til að gefa út sam­eig­in­leg­an fjöl­mið­il á morg­un.
Dæmdur fyrir frelsissviptingu og alvarlega árás: Sagðist hafa verið einmana
Fréttir

Dæmd­ur fyr­ir frels­is­svipt­ingu og al­var­lega árás: Sagð­ist hafa ver­ið einmana

Vil­hjálm­ur Freyr Björns­son er mað­ur­inn sem var dæmd­ur fyr­ir vændis­kaup, frels­is­svipt­ingu, al­var­lega lík­ams­árás og kyn­ferð­isof­beldi í des­em­ber. Hann veitti Omega við­tal þar sem hann ræddi með­al ann­ars um árás­ina. „Það kvöld þá framdi ég ljót­asta hlut sem ég hef gert.“
Helmingur ungs fólks býr enn í foreldrahúsum
Fréttir

Helm­ing­ur ungs fólks býr enn í for­eldra­hús­um

Mun lík­legra er að ungt fólk búi í for­eldra­hús­um langt fram á þrí­tugs­ald­ur­inn sé það bú­sett á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en á lands­byggð­inni. Kon­ur fara fyrr úr for­eldra­hús­um en karl­ar.
Bíó Tvíó snýr aftur
Menning

Bíó Tvíó snýr aft­ur

Hlað­varp­ið um ís­lensk­ar kvik­mynd­ir hef­ur aft­ur göngu sína á Stund­inni með að­stoð Kvik­mynda­safns Ís­lands. Viku­leg­ir auka­þætt­ir um ís­lensk­ar heim­ild­ar­mynd­ir, stutt­mynd­ir og sjón­varps­þætti verða einnig í boði.
Jólaóratoría, John McClane og hvítt tígrisdýr
Stundarskráin

Jóla­órat­oría, John McCla­ne og hvítt tígr­is­dýr

Stund­ar­skrá­in 21. des­em­ber -13. janú­ar.
Stundin sameinast Kjarnanum
Tilkynning

Stund­in sam­ein­ast Kjarn­an­um

Nýr mið­ill með áherslu á rann­sókn­ar­blaða­mennsku verð­ur reist­ur á grunni Stund­ar­inn­ar og Kjarn­ans í byrj­un árs­ins 2023.
Nýr færeyskur fjölmiðill: „Löngu tímabært“
Viðtal

Nýr fær­eysk­ur fjöl­mið­ill: „Löngu tíma­bært“

Þrír fyrr­ver­andi starfs­menn Kringvarps­ins í Fær­eyj­um hættu hjá rík­is­miðl­in­um og stofn­uðu sinn eig­in mið­il í sam­starfi við dansk­an rann­sókn­ar­blaða­mann. Í sam­tali við Stund­ina segja þau þörf­ina á gagn­rýn­inni og öfl­ugri rann­sókn­ar­blaða­mennsku sjald­an meiri en ein­mitt núna.
Óþolandi að fólk sitji undir ákúrum vegna beiðna um fjárhagsaðstoð
Fréttir

Óþol­andi að fólk sitji und­ir ákúr­um vegna beiðna um fjár­hags­að­stoð

Fólk þarf meira en nauð­þurft­ir til að lifa með sæmd, að mati Ingi­bjarg­ar Sæ­dís­ar, sem sjálf ólst upp í sára­fá­tækt. Eng­inn ætti að þurfa að sitja und­ir hæðn­is­leg­um at­huga­semd­um eða skömm­um fyr­ir að óska eft­ir stuðn­ingi.
Stjórnmálamenn eigi ekki að reyna að tryggja öllum sömu stöðu
Fréttir

Stjórn­mála­menn eigi ekki að reyna að tryggja öll­um sömu stöðu

Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála­ráð­herra og formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, vill ekki að stjórn­mála­menn reyni að tryggja öll­um ná­kvæm­lega sömu stöðu í líf­inu. Hann gagn­rýn­ir vinstri­menn fyr­ir að vilja „stoppa þá sem eru að skara fram úr“.
Mótmælt á Jafnréttisþingi í Hörpu: Gáfu Sólveigu Önnu rauða spjaldið
Fréttir

Mót­mælt á Jafn­rétt­is­þingi í Hörpu: Gáfu Sól­veigu Önnu rauða spjald­ið

Hóp­ur er­lendra kvenna stóð upp und­ir ræðu Sól­veig­ar Önnu Jóns­dótt­ur, for­manns Efl­ing­ar, á jafn­rétt­is­þingi í Hörpu og hélt á lofti rauð­um spjöld­um og mót­mæla­borða með sömu skila­boð­um. Þær telja Sól­veigu Önnu ekki trú­verð­ug­an tals­mann er­lendra verka­kvenna, enda hafi hún unn­ið gegn þeim og rétt­ind­um þeirra. Þær gagn­rýna að fjall­að sé um er­lend­ar verka­kon­ur á ís­lensku í miðri vinnu­viku.
Varð fyrir hrottalegu ofbeldi gengin 17 vikur með tvíbura
FréttirEigin konur

Varð fyr­ir hrotta­legu of­beldi geng­in 17 vik­ur með tví­bura

Barns­fað­ir Magda­lenu Valdemars­dótt­ur réðst inn til henn­ar, sló hana og tók kverka­taki þeg­ar hún var barns­haf­andi. Árás­in og áreiti af hálfu manns­ins ollu Magda­lenu áfall­a­streitu, kvíða og þung­lyndi sem hafði það í för með sér að hún sá sig knúna til að láta börn­in frá sér í var­an­legt fóst­ur.
Terra, Samherji og Init ekki lengur Framúrskarandi
Fréttir

Terra, Sam­herji og Init ekki leng­ur Framúrsk­ar­andi

Cred­it­in­fo neit­aði minnst sjö fyr­ir­tækj­um um vott­un­ina „Framúrsk­ar­andi fyr­ir­tæki árs­ins 2022“ vegna tengsla þeirra við op­in­ber­ar rann­sókn­ir eða ásak­an­ir um vafa­sama starfs­hætti. Þrjú þess­ara fyr­ir­tækja starfa und­ir hatti Terra, sem Stund­in greindi frá að hefði urð­að mik­ið magn plastúr­gangs í friðlandi við Skál­holt.
Mikilvægast að sýna þolendum mildi
ViðtalEigin konur

Mik­il­væg­ast að sýna þo­lend­um mildi

Lovísa Ösp Helga­dótt­ir seg­ist hafa ver­ið föst í of­beld­is­sam­bandi í rúmt ár og all­an tím­ann ver­ið ást­fang­in af mann­in­um sem beitti hana of­beldi. Djúp­ar til­finn­ing­ar í ástar­sam­bönd­um rugli fólk í rím­inu og sjálf hafi hún ekki vilj­að yf­ir­gefa mann­inn. Hún hvet­ur ást­vini þo­lenda heim­il­isof­beld­is til að sýna þeim mildi.

Mest lesið undanfarið ár

 • Lýsir andlegu ofbeldi fyrrverandi sem hótaði að dreifa nektarmyndum
  1
  Eigin Konur#71

  Lýs­ir and­legu of­beldi fyrr­ver­andi sem hót­aði að dreifa nekt­ar­mynd­um

  Edda Pét­urs­dótt­ir grein­ir frá and­legu of­beldi í kjöl­far sam­bands­slita þar sem hún sætti stöð­ugu áreiti frá fyrr­ver­andi kær­asta sín­um. Á fyrsta ár­inu eft­ir sam­bands­slit­in bár­ust henni fjölda tölvu­pósta og smá­skila­boða frá mann­in­um þar sem hann ým­ist lof­aði hana eða rakk­aði nið­ur, krafð­ist við­ur­kenn­ing­ar á því að hún hefði ekki ver­ið heið­ar­leg í sam­band­inu og hót­aði að birta kyn­ferð­is­leg­ar mynd­ir og mynd­bönd af henni ef hún færi ekki að vilja hans. Edda ræð­ir um reynslu sína í hlað­varps­þætt­in­um Eig­in Kon­ur í um­sjón Eddu Falak og í sam­tali við Stund­ina. Hlað­varps­þætt­irn­ir Eig­in Kon­ur verða fram­veg­is birt­ir á vef Stund­ar­inn­ar og lok­að­ir þætt­ir verða opn­ir áskrif­end­um Stund­ar­inn­ar.
 • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
  2
  Rannsókn

  Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

  Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
 • Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
  3
  Eigin Konur#75

  Fylgdi móð­ur sinni í einka­flug­vél

  Ragn­heið­ur er að­eins 15 ára göm­ul en hún fór með mömmu sinni til Nor­egs með einka­flug­vél að sækja bræð­ur sína. Sam­fé­lags­miðl­ar gera börn­um kleift að tjá sig op­in­ber­lega og hef­ur Ragn­heið­ur ver­ið að segja sína sögu á miðl­in­um TikT­ok. Hún tal­ar op­in­skátt um mál­ið sitt eft­ir að barna­vernd og sál­fræð­ing­ur brugð­ust henni. Hvenær leyf­um við rödd barna að heyr­ast? Í þessu við­tali seg­ir Ragn­heið­ur stutt­lega frá því sem hún er nú þeg­ar að tala um á TikT­ok og hver henn­ar upp­lif­un á ferða­lag­inu til Nor­egs var.
 • Óttaðist fyrrverandi kærasta í tæpan áratug
  4
  Fréttir

  Ótt­að­ist fyrr­ver­andi kær­asta í tæp­an ára­tug

  Edda Pét­urs­dótt­ir seg­ist í rúm níu ár hafa lif­að við stöð­ug­an ótta um að fyrr­ver­andi kær­asti henn­ar myndi láta verða af ít­rek­uð­um hót­un­um um að dreifa kyn­ferð­is­leg­um mynd­bönd­um af henni, sem hann hafi tek­ið upp án henn­ar vit­und­ar með­an þau voru enn sam­an. Mað­ur­inn sem hún seg­ir að sé þekkt­ur á Ís­landi hafi auk þess áreitt hana með stöð­ug­um tölvu­póst­send­ing­um og smá­skila­boð­um. Hún seg­ir lög­reglu hafa latt hana frá því að til­kynna mál­ið.
 • Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
  5
  Eigin Konur#82

  Fjöl­skyld­an flakk­aði milli hjól­hýsa og hót­ela: Gagn­rýn­ir að barna­vernd skyldi ekki grípa fyrr inn í

  „Ég byrj­aði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eft­ir skóla, því mað­ur vissi aldrei hvar mað­ur myndi vera næstu nótt,“ seg­ir Guð­rún Dís sem er 19 ára. Í við­tali við Eig­in Kon­ur seg­ir hún frá upp­lif­un sinni af því að al­ast upp hjá móð­ur með áfeng­is­vanda. Hún seg­ir að líf­ið hafa breyst mjög til hins verra þeg­ar hún var 12 ára því þá hafi mamma henn­ar byrj­að að drekka. Þá hafi fjöl­skyld­an misst heim­il­ið og eft­ir það flakk­að milli hjól­hýsa og hót­ela. Guð­rún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eft­ir að móð­ir henn­ar op­in­ber­aði sögu sína á YouTu­be. Guð­rún Dís hef­ur lok­að á öll sam­skipti við hana. Guð­rún seg­ir að þó mamma henn­ar glími við veik­indi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagn­rýn­ir starfs­fólk barna­vernd­ar fyr­ir að hafa ekki grip­ið inn í miklu fyrr. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
 • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
  6
  Viðtal

  Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

  „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
 • Lifði af þrjú ár á götunni
  7
  Viðtal

  Lifði af þrjú ár á göt­unni

  Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
 • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
  8
  Fréttir

  „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

  Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
 • Helga Sif og Gabríela Bryndís
  9
  Eigin Konur#80

  Helga Sif og Gabrí­ela Bryn­dís

  Helga Sif stíg­ur nú fram í við­tali við Eig­in kon­ur eft­ir að barns­fað­ir henn­ar birti gerð­ar­dóm í for­sjár­deilu þeirra og nafn­greindi hana og börn­in á Face­book. Helga Sif og börn­in hafa lýst and­legu og kyn­ferð­is­legu of­beldi föð­ur­ins og börn­in segj­ast hrædd við hann. Sál­fræð­ing­ar telja hann engu að síð­ur hæf­an fyr­ir dómi. Nú stend­ur til að færa 10 ára gam­alt lang­veikt barn þeirra til föð­ur­ins með lög­reglu­valdi. Gabrí­ela Bryn­dís er sál­fræð­ing­ur og einn af stofn­end­um Lífs án of­beld­is og hef­ur ver­ið Helgu til að­stoð­ar í mál­inu. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
 • Kári svarar færslu Eddu um vændiskaupanda: „Ekki verið að tala um mig“
  10
  Fréttir

  Kári svar­ar færslu Eddu um vændis­kaup­anda: „Ekki ver­ið að tala um mig“

  Kári Stef­áns­son seg­ist ekki vera mað­ur­inn sem Edda Falak vís­ar til sem vændis­kaup­anda, en seg­ist vera með tár­um yf­ir því hvernig kom­ið sé fyr­ir SÁÁ. Hann hafi ákveð­ið að hætta í stjórn sam­tak­anna vegna að­drótt­ana í sinn garð. Edda seg­ist hafa svar­að SÁÁ í hálf­kær­ingi, enda skuldi hún eng­um svör.