Stjórn Eflingar lýsir yfir vantrausti á ríkissáttasemjara
Í ályktun stjórnar Eflingar segir að ríkissáttasemjari hafi gert grófa tilraun til að svipta félagsmenn Eflingar samningsrétti sínum. Hann hafi ekki sýnt minnsta áhuga á að kynna sér röksemdir samninganefndar Eflingar í yfirstandandi kjaradeilu.
Fréttir
Mikil ánægja með Skaupið í ár
Áttatíu og níu prósent þeirra sem horfðu á síðasta Skaup fannst það gott. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu.
Fréttir
1
Olíubílstjórar hjá Skeljungi og Olíudreifingu leggja drög að kröfugerð
Félagar í Eflingu sem starfa við akstur olíuflutningabíla hjá Skeljungi og Olíudreifingu hittust í gær og var á þeim fundi skipuð sameiginleg samninganefnd félagsmanna hjá báðum fyrirtækjum og drög lögð að kröfugerð.
Fréttir
Stundin og Kjarninn fá heimild Samkeppniseftirlitsins til samruna
Þrátt fyrir að viðmið um tilkynningarskyldu samruna séu almennt þrír milljarðar í veltu þurftu Kjarninn og Stundin að tilkynna samruna til Samkeppniseftirlitsins og sækja undanþáguheimild til að gefa út sameiginlegan fjölmiðil á morgun.
Fréttir
4
Dæmdur fyrir frelsissviptingu og alvarlega árás: Sagðist hafa verið einmana
Vilhjálmur Freyr Björnsson er maðurinn sem var dæmdur fyrir vændiskaup, frelsissviptingu, alvarlega líkamsárás og kynferðisofbeldi í desember. Hann veitti Omega viðtal þar sem hann ræddi meðal annars um árásina. „Það kvöld þá framdi ég ljótasta hlut sem ég hef gert.“
Fréttir
Helmingur ungs fólks býr enn í foreldrahúsum
Mun líklegra er að ungt fólk búi í foreldrahúsum langt fram á þrítugsaldurinn sé það búsett á höfuðborgarsvæðinu en á landsbyggðinni. Konur fara fyrr úr foreldrahúsum en karlar.
Menning
Bíó Tvíó snýr aftur
Hlaðvarpið um íslenskar kvikmyndir hefur aftur göngu sína á Stundinni með aðstoð Kvikmyndasafns Íslands. Vikulegir aukaþættir um íslenskar heimildarmyndir, stuttmyndir og sjónvarpsþætti verða einnig í boði.
Stundarskráin
Jólaóratoría, John McClane og hvítt tígrisdýr
Stundarskráin 21. desember -13. janúar.
Tilkynning
5
Stundin sameinast Kjarnanum
Nýr miðill með áherslu á rannsóknarblaðamennsku verður reistur á grunni Stundarinnar og Kjarnans í byrjun ársins 2023.
Viðtal
Nýr færeyskur fjölmiðill: „Löngu tímabært“
Þrír fyrrverandi starfsmenn Kringvarpsins í Færeyjum hættu hjá ríkismiðlinum og stofnuðu sinn eigin miðil í samstarfi við danskan rannsóknarblaðamann. Í samtali við Stundina segja þau þörfina á gagnrýninni og öflugri rannsóknarblaðamennsku sjaldan meiri en einmitt núna.
Fréttir
1
Óþolandi að fólk sitji undir ákúrum vegna beiðna um fjárhagsaðstoð
Fólk þarf meira en nauðþurftir til að lifa með sæmd, að mati Ingibjargar Sædísar, sem sjálf ólst upp í sárafátækt. Enginn ætti að þurfa að sitja undir hæðnislegum athugasemdum eða skömmum fyrir að óska eftir stuðningi.
Fréttir
5
Stjórnmálamenn eigi ekki að reyna að tryggja öllum sömu stöðu
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokks, vill ekki að stjórnmálamenn reyni að tryggja öllum nákvæmlega sömu stöðu í lífinu. Hann gagnrýnir vinstrimenn fyrir að vilja „stoppa þá sem eru að skara fram úr“.
Fréttir
15
Mótmælt á Jafnréttisþingi í Hörpu: Gáfu Sólveigu Önnu rauða spjaldið
Hópur erlendra kvenna stóð upp undir ræðu Sólveigar Önnu Jónsdóttur, formanns Eflingar, á jafnréttisþingi í Hörpu og hélt á lofti rauðum spjöldum og mótmælaborða með sömu skilaboðum. Þær telja Sólveigu Önnu ekki trúverðugan talsmann erlendra verkakvenna, enda hafi hún unnið gegn þeim og réttindum þeirra. Þær gagnrýna að fjallað sé um erlendar verkakonur á íslensku í miðri vinnuviku.
FréttirEigin konur
Varð fyrir hrottalegu ofbeldi gengin 17 vikur með tvíbura
Barnsfaðir Magdalenu Valdemarsdóttur réðst inn til hennar, sló hana og tók kverkataki þegar hún var barnshafandi. Árásin og áreiti af hálfu mannsins ollu Magdalenu áfallastreitu, kvíða og þunglyndi sem hafði það í för með sér að hún sá sig knúna til að láta börnin frá sér í varanlegt fóstur.
Fréttir
1
Terra, Samherji og Init ekki lengur Framúrskarandi
Creditinfo neitaði minnst sjö fyrirtækjum um vottunina „Framúrskarandi fyrirtæki ársins 2022“ vegna tengsla þeirra við opinberar rannsóknir eða ásakanir um vafasama starfshætti. Þrjú þessara fyrirtækja starfa undir hatti Terra, sem Stundin greindi frá að hefði urðað mikið magn plastúrgangs í friðlandi við Skálholt.
ViðtalEigin konur
Mikilvægast að sýna þolendum mildi
Lovísa Ösp Helgadóttir segist hafa verið föst í ofbeldissambandi í rúmt ár og allan tímann verið ástfangin af manninum sem beitti hana ofbeldi. Djúpar tilfinningar í ástarsamböndum rugli fólk í ríminu og sjálf hafi hún ekki viljað yfirgefa manninn. Hún hvetur ástvini þolenda heimilisofbeldis til að sýna þeim mildi.
Lýsir andlegu ofbeldi fyrrverandi sem hótaði að dreifa nektarmyndum
Edda Pétursdóttir greinir frá andlegu ofbeldi í kjölfar sambandsslita þar sem hún sætti stöðugu áreiti frá fyrrverandi kærasta sínum. Á fyrsta árinu eftir sambandsslitin bárust henni fjölda tölvupósta og smáskilaboða frá manninum þar sem hann ýmist lofaði hana eða rakkaði niður, krafðist viðurkenningar á því að hún hefði ekki verið heiðarleg í sambandinu og hótaði að birta kynferðislegar myndir og myndbönd af henni ef hún færi ekki að vilja hans. Edda ræðir um reynslu sína í hlaðvarpsþættinum Eigin Konur í umsjón Eddu Falak og í samtali við Stundina. Hlaðvarpsþættirnir Eigin Konur verða framvegis birtir á vef Stundarinnar og lokaðir þættir verða opnir áskrifendum Stundarinnar.
2
Rannsókn
7
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
3
Eigin Konur#75
1
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
4
Fréttir
4
Óttaðist fyrrverandi kærasta í tæpan áratug
Edda Pétursdóttir segist í rúm níu ár hafa lifað við stöðugan ótta um að fyrrverandi kærasti hennar myndi láta verða af ítrekuðum hótunum um að dreifa kynferðislegum myndböndum af henni, sem hann hafi tekið upp án hennar vitundar meðan þau voru enn saman. Maðurinn sem hún segir að sé þekktur á Íslandi hafi auk þess áreitt hana með stöðugum tölvupóstsendingum og smáskilaboðum. Hún segir lögreglu hafa latt hana frá því að tilkynna málið.
5
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
6
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
7
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
8
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
9
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
10
Fréttir
5
Kári svarar færslu Eddu um vændiskaupanda: „Ekki verið að tala um mig“
Kári Stefánsson segist ekki vera maðurinn sem Edda Falak vísar til sem vændiskaupanda, en segist vera með tárum yfir því hvernig komið sé fyrir SÁÁ. Hann hafi ákveðið að hætta í stjórn samtakanna vegna aðdróttana í sinn garð. Edda segist hafa svarað SÁÁ í hálfkæringi, enda skuldi hún engum svör.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.