Verðbólga mælist nú 9,5 prósent á ársgrundvelli
Vísitala neysluverðs hækkar um 0,39 prósent á milli mánaða, en mæld verðbólga á ársgrundvelli lækkar úr 9,9 prósentum frá því í apríl niður í 9,5 prósent.
Þingmenn gagnrýndu ríkisstjórn fyrir uppgjöf og spurðust fyrir um aðgerðir vegna verðbólgu og yfirvofandi stýrivaxtahækkunar Seðlabanka Íslands.
Fréttir
Óljóst hvað tekur við eftir hamfarir
Flóttamannabúðir Róhingja eru nær gjöreyðilagðar eftir að fellibylur gekk yfir Búrma og Bangladess í vikunni.
Fréttir
1
Óperusöngvari Íslands fallinn frá
Garðar Cortes óperusöngvari lést þann 14. maí. Hann lét víða til sín taka og var einn áhrifamesti íslenski tónlistarmaður seinni tíma.
Fréttir
Segir leiðtogafundinn ekki sögulegan fyrir neinn nema Íslendinga
Fyrrverandi utanríkisráðherra segir að það hafi togast á í henni leiði og stolt þegar hún velti fyrir sér hvað henni ætti að finnast um nýafstaðinn leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík. Íslendingar þurfi að „ reyna að halda haus og láta ekki hina sérkennilegu blöndu oflætis og vanmetakenndar trufla dómgreind okkar.“
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
Fréttir
Verðbólgan eykst lítillega á milli mánaða
Vísitala neysluverðs hækkaði um 1,31 prósent á milli mánaða og mælist verðbólga á ársgrundvelli nú 9,9 prósent, eftir að hafa mælst 9,8 prósent í síðasta mánuði.
Fréttir
Tuttugu vilja sjá um upplýsingamiðlum utanríkisráðuneytisins
Alls barst 21 umsókn um lausa stöðu fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins, sem auglýst var fyrir skemmstu. Á meðal umsækjenda eru upplýsingafulltrúar tveggja annarra ráðuneyta.
Á döfinni
Hátíð hirðarinnar, Svartfugl og ólátabelgirnir í Ólafi Kram
Hér má sjá samantekt Heimildarinnar á áhugaverðum menningarviðburðum sem framundan eru. Tónleikar, leiksýningar og svo margvíslegir viðburðir Barnamenningarhátíðar eru á meðal þess sem er á döfinni þessa vikuna.
Fréttir
Maður látinn eftir átök á bílastæði í gærkvöldi
Fjórir hafa verið handteknir eftir að maður á þrítugsaldri fannst alvarlega slasaður á bílastæði við Fjarðarkaup í Hafnarfirði.
Tilkynning
3
Heimildin í vikulega útgáfu
Frá og með 21. apríl kemur prentútgáfa Heimildarinnar út vikulega.
Stefán Eiríksson útvarpsstjóri tilkynnti starfsmönnum RÚV í dag að Fanney Birna Jónsdóttir hefði verið ráðin nýr dagskrárstjóri Rásar 1 úr hópi 18 umsækjenda.
Myndir
1
Umdeildum eftirlaunalögum mótmælt í Frakklandi
Frumvarp um hækkun ellilífeyrisaldurs í Frakklandi hefur leitt til gífurlegra mótmæla, ekki síst vegna aðferðarinnar sem ríkisstjórnin beitti til að koma frumvarpinu í gegn.
Fréttir
Metfjöldi inflúensugreininga frá áramótum
Umgangspestirnar eru enn að leika fólk grátt en skarlatssóttin hefur gefið eftir.
AðsentLaxeldi
Af málamyndalýðræði og þjóðaröryggi
Þrír af forsvarsmönnum náttúruverndarsamtakanna VÁ, sem berjast fyrir því að koma í veg fyrir að fyrirtækið Ice Fish Farm hefji sjókvíaeldi í Seyðisfirði, skrifa opið bréf til Sigurðar Inga Jóhannssonar innviðaráðherra. Mikill meirihluti íbúa á Seyðisfirði vill ekki þetta laxeldi en málið er ekki í höndum þeirra lengur. Þau Benedikta Guðrún Svavarsdóttir, Magnús Guðmundsson og Sigfinnur Mikaelsson biðla til Sigurðar Inga að koma þeim til aðstoðar.
Fréttir
Dómur kveðinn upp í máli blaðamanna gegn Páli Vilhjálmssyni
Blaðamaður og ritstjóri stefndu bloggara fyrir ærumeiðandi aðdróttanir á síðasta ári. Hann fullyrti að þeir bæru, beina eða óbeina, ábyrgð á byrlun og stuldi á síma.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
10
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.