Ritstjórn

Stefnuræða forsætisráðherra: „Hvar annars staðar en á Íslandi gæti þetta gerst?“
Fréttir

Stefnuræða for­sæt­is­ráð­herra: „Hvar ann­ars stað­ar en á Ís­landi gæti þetta gerst?“

Kristrún Frosta­dótt­ir jós sam­starfs­kon­ur sín­ar lofi í stefnuræðu for­sæt­is­ráð­herra og sagði að burt­séð frá póli­tísk­um skoð­un­um mætt­um við öll vera stolt af Ingu Sæ­land. Hún minnt­ist einnig Ólaf­ar Töru Harð­ar­dótt­ur sem var jarð­sung­in í dag og hét því að bæta rétt­ar­kerf­ið fyr­ir brota­þola of­beld­is.
Sólveig Anna sendi bréf á móðurfélög Subway og Hard Rock Cafe
Fréttir

Sól­veig Anna sendi bréf á móð­ur­fé­lög Su­bway og Hard Rock Ca­fe

Fé­lög­in sem reka Su­bway og Hard Rock Ca­fé á Ís­landi eru að­il­ar að SVEIT, sem Efl­ing seg­ir að stað­ið hafi fyr­ir stofn­un gervistétt­ar­fé­lags til að rýra kjör starfs­manna í veit­inga­geir­an­um. Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir formað­ur fé­lags­ins hef­ur nú skrif­að bréf út til al­þjóð­legra móð­ur­fé­laga þess­ara tveggja veit­inga­staða­keðja og beð­ið þau um að rann­saka starfs­hætti sér­leyf­is­haf­ana hér­lend­is.
Forstjóri TikTok mætir
Erlent

For­stjóri TikT­ok mæt­ir

TikT­ok er kom­ið aft­ur upp í Banda­ríkj­un­um eft­ir að hafa lok­að þar tíma­bund­ið í dag. Í yf­ir­lýs­ingu þakk­ar TikT­ok við­leitni Don­alds Trump til að bjarga for­rit­inu, en hann verð­ur sett­ur í embætti for­seta á morg­un. Trump vildi eitt sinn banna TikT­ok en nú tel­ur hann sam­fé­lags­mið­il­inn hafa haft mik­il áhrif á hversu vel hon­um tókst að ná til yngstu kjós­end­anna.

Mest lesið undanfarið ár