Ritstjórn

Þorgerður Katrín fór rangt með en þykir það miður
Fréttir

Þor­gerð­ur Katrín fór rangt með en þyk­ir það mið­ur

Ís­lensk stjórn­völd lögð­ust af mik­illi hörku á fær­eysk stjórn­völd ár­in 2017 og 2018 vegna fyr­ir­hug­aðra breyt­inga í sjáv­ar­út­vegi. Þar á með­al var Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir sem hellti úr skál­um reiði sinn­ar yf­ir koll­ega sinn í Fær­eyj­um, Högna Hoy­dal.
Búið að opna að gosstöðvunum
Fréttir

Bú­ið að opna að gos­stöðv­un­um

Opn­að hef­ur ver­ið um Mera­dala­leið að gos­stöðv­un­um við Litla Hrút. Reyk­ur vegna gróð­urelda og gasmeng­un olli því í morg­un að ákveð­ið var að hafa lok­að fram yf­ir há­degi.
Leyndarmálið um Lindarhvol
Bein lýsingLindarhvoll

Leynd­ar­mál­ið um Lind­ar­hvol

Skýrsla setts rík­is­end­ur­skoð­anda um Lind­ar­hvol hef­ur ver­ið birt eft­ir að hafa leg­ið und­ir leynd­ar­hjúp síð­an ár­ið 2018. Fé­lag­ið Lind­ar­hvoll var stofn­að í apríl 2016 til að ann­ast um­sýslu og sölu eigna sem rík­ið fékk af­hent vegna sam­komu­lags við kröfu­hafa gömlu bank­anna. Eign­irn­ar voru mörg hundruð millj­arða króna virði.
Mávar vilja éta það sama og menn
Fréttir

Máv­ar vilja éta það sama og menn

Fæðu­val máva stjórn­ast af því sem þeir sjá mann­eskj­ur borða. Þessi nið­ur­staða rann­sókn­ar vís­inda­manna við Há­skól­ann í Sus­sex gæti ver­ið gott vega­nesti til að finna leið­ir til að auð­velda sam­búð manna og máva.
Enn þeirrar skoðunar að þetta hafi verið best heppnaðasta útboð Íslandssögunnar
FréttirSalan á Íslandsbanka

Enn þeirr­ar skoð­un­ar að þetta hafi ver­ið best heppn­að­asta út­boð Ís­lands­sög­unn­ar

For­stjóri Banka­sýslu rík­is­ins seg­ir að sal­an á 22,5 pró­sent hlut rík­is­ins í Ís­lands­banka í mars í fyrra hafi ekki bara ver­ið eitt af far­sæl­ustu út­boð­um Ís­lands­sög­unn­ar held­ur „held­ur vænt­an­lega eitt af far­sæl­ustu hluta­fjárút­boð­um sem átti sér stað í Evr­ópu á síð­ustu mán­uð­um.“
Katrín, Bjarni og Lilja funda um lögbrot Íslandsbanka
FréttirSalan á Íslandsbanka

Katrín, Bjarni og Lilja funda um lög­brot Ís­lands­banka

Sátt Ís­lands­banka og Fjár­mála­eft­ir­lits­ins verð­ur til um­ræðu á fundi þriggja ráð­herra á morg­un.
Haraldur sat fastur á hafsbotni í óvirkum kafbáti: „Við eigum á hættu að kafna“
Fréttir

Har­ald­ur sat fast­ur á hafs­botni í óvirk­um kaf­báti: „Við eig­um á hættu að kafna“

„Það kom mér í mik­ið upp­nám, þeg­ar frétt­ir bár­ust í vik­unni af týnd­um kaf­bát í mikl­um vanda í grennd við flak­ið af Tit­anic,“ seg­ir Har­ald­ur Sig­urðs­son eld­fjalla­fræð­ing­ur. „Ég hef sjálf­ur lent í sams­kon­ar vanda í kaf­bát á botni Karíbahafs­ins.“
Íslandsbanki greiðir 1,2 milljarð í sekt vegna bankasölunnar
Fréttir

Ís­lands­banki greið­ir 1,2 millj­arð í sekt vegna banka­söl­unn­ar

Stjórn Ís­lands­banka hef­ur geng­ist við því að bank­inn braut gegn ákvæð­um laga í tengsl­um við banka­söl­una og sam­þykkt að greiða tæpa 1,2 millj­arða sekt. Í til­kynn­ingu sem birt var í kvöld kem­ur fram að brot bank­ans hafi ver­ið „al­var­leg,“ sam­kvæmt nið­ur­stöðu Fjár­mála­eft­ir­lits­ins.
Forstjóri HSS segir ráðherra hafa beitt sig þrýstingi og vill að umboðsmaður Alþingis skoði framgönguna
Fréttir

For­stjóri HSS seg­ir ráð­herra hafa beitt sig þrýst­ingi og vill að um­boðs­mað­ur Al­þing­is skoði fram­göng­una

Markús Ingólf­ur Ei­ríks­son for­stjóri Heil­brigð­is­stofn­un­ar Suð­ur­nesja seg­ir frá óeðli­leg­um þrýst­ingi og óvið­un­andi fram­komu Will­ums Þór Þórs­son­ar heil­brigð­is­ráð­herra og ráðu­neyt­is­stjóra heil­brigð­is­ráðu­neyt­is­ins í sinn garð í yf­ir­lýs­ingu á vef HSS í dag. Hann hyggst fá um­boðs­mann Al­þing­is til að skoða þessi sam­skipti og ágrein­ings­mál um fjár­veit­ing­ar til stofn­un­ar­inn­ar, sem hafa ekki hald­ið í við fjölg­un íbúa á Suð­ur­nesj­um.
Formaður atvinnuveganefndar heyrði fyrst af hvalveiðislúttinu í fréttum
Fréttir

Formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar heyrði fyrst af hval­veið­is­lútt­inu í frétt­um

Stefán Vagn Stef­áns­son, formað­ur At­vinnu­vega­nefnd­ar Al­þing­is, heyrði fyrst af hval­veiði­banni ráð­herra í fjöl­miðl­um og hefði kos­ið að ráð­herra hefði kynnt það fyrst þing­flokk­um stjórn­ar­flokk­anna. Hann tel­ur eðli­legt að at­vinnu­vega­nefnd óski rök­stuðn­ings.
Verkefnastjóri deildi óvart persónulegu spjalli: „Kæfði þetta“
Fréttir

Verk­efna­stjóri deildi óvart per­sónu­legu spjalli: „Kæfði þetta“

For­eldr­ar leik­skóla­barna í Laug­ar­dal eru óánægð­ir vegna spjalls tveggja verk­efna­stjóra hjá Reykja­vík­ur­borg um fyr­ir­spurn um stöðu á leik­skóla­mál­um í hverf­inu.
Verkalýðsforingjar haldi útifundi til að mótmæla afleiðingum gjörða sinna
Fréttir

Verka­lýðs­for­ingj­ar haldi úti­fundi til að mót­mæla af­leið­ing­um gjörða sinna

Seðla­banka­stjóri seg­ir að með­virkni sé til stað­ar gagn­vart verka­lýðs­hreyf­ing­unni. Hún hafi með­al ann­ars birst í því að rík­is­sátta­semj­ari hafi reynt að fá Seðla­bank­ann til að hækka ekki vexti og hætta að tjá sig „af því að formað­ur VR væri ekki stöð­ug­ur í skapi.“
Verðbólga mælist nú 9,5 prósent á ársgrundvelli
Fréttir

Verð­bólga mæl­ist nú 9,5 pró­sent á árs­grund­velli

Vísi­tala neyslu­verðs hækk­ar um 0,39 pró­sent á milli mán­aða, en mæld verð­bólga á árs­grund­velli lækk­ar úr 9,9 pró­sent­um frá því í apríl nið­ur í 9,5 pró­sent.
Efnahagsleg velsæld þjóðarinnar „sjaldan gengið betur“
Fréttir

Efna­hags­leg vel­sæld þjóð­ar­inn­ar „sjald­an geng­ið bet­ur“

Þing­menn gagn­rýndu rík­is­stjórn fyr­ir upp­gjöf og spurð­ust fyr­ir um að­gerð­ir vegna verð­bólgu og yf­ir­vof­andi stýri­vaxta­hækk­un­ar Seðla­banka Ís­lands.
Óljóst hvað tekur við eftir hamfarir
Fréttir

Óljóst hvað tek­ur við eft­ir ham­far­ir

Flótta­manna­búð­ir Ró­hingja eru nær gjör­eyði­lagð­ar eft­ir að felli­byl­ur gekk yf­ir Búrma og Bangla­dess í vik­unni.
Óperusöngvari Íslands fallinn frá
Fréttir

Óperu­söngv­ari Ís­lands fall­inn frá

Garð­ar Cortes óperu­söngv­ari lést þann 14. maí. Hann lét víða til sín taka og var einn áhrifa­mesti ís­lenski tón­list­ar­mað­ur seinni tíma.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    4
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    5
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.
Loka auglýsingu