Þorgerður Katrín fór rangt með en þykir það miður
Íslensk stjórnvöld lögðust af mikilli hörku á færeysk stjórnvöld árin 2017 og 2018 vegna fyrirhugaðra breytinga í sjávarútvegi. Þar á meðal var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sem hellti úr skálum reiði sinnar yfir kollega sinn í Færeyjum, Högna Hoydal.
Fréttir
Búið að opna að gosstöðvunum
Opnað hefur verið um Meradalaleið að gosstöðvunum við Litla Hrút. Reykur vegna gróðurelda og gasmengun olli því í morgun að ákveðið var að hafa lokað fram yfir hádegi.
Bein lýsingLindarhvoll
7
Leyndarmálið um Lindarhvol
Skýrsla setts ríkisendurskoðanda um Lindarhvol hefur verið birt eftir að hafa legið undir leyndarhjúp síðan árið 2018. Félagið Lindarhvoll var stofnað í apríl 2016 til að annast umsýslu og sölu eigna sem ríkið fékk afhent vegna samkomulags við kröfuhafa gömlu bankanna. Eignirnar voru mörg hundruð milljarða króna virði.
Fréttir
1
Mávar vilja éta það sama og menn
Fæðuval máva stjórnast af því sem þeir sjá manneskjur borða. Þessi niðurstaða rannsóknar vísindamanna við Háskólann í Sussex gæti verið gott veganesti til að finna leiðir til að auðvelda sambúð manna og máva.
FréttirSalan á Íslandsbanka
2
Enn þeirrar skoðunar að þetta hafi verið best heppnaðasta útboð Íslandssögunnar
Forstjóri Bankasýslu ríkisins segir að salan á 22,5 prósent hlut ríkisins í Íslandsbanka í mars í fyrra hafi ekki bara verið eitt af farsælustu útboðum Íslandssögunnar heldur „heldur væntanlega eitt af farsælustu hlutafjárútboðum sem átti sér stað í Evrópu á síðustu mánuðum.“
FréttirSalan á Íslandsbanka
1
Katrín, Bjarni og Lilja funda um lögbrot Íslandsbanka
Sátt Íslandsbanka og Fjármálaeftirlitsins verður til umræðu á fundi þriggja ráðherra á morgun.
Fréttir
Haraldur sat fastur á hafsbotni í óvirkum kafbáti: „Við eigum á hættu að kafna“
„Það kom mér í mikið uppnám, þegar fréttir bárust í vikunni af týndum kafbát í miklum vanda í grennd við flakið af Titanic,“ segir Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur. „Ég hef sjálfur lent í samskonar vanda í kafbát á botni Karíbahafsins.“
Fréttir
4
Íslandsbanki greiðir 1,2 milljarð í sekt vegna bankasölunnar
Stjórn Íslandsbanka hefur gengist við því að bankinn braut gegn ákvæðum laga í tengslum við bankasöluna og samþykkt að greiða tæpa 1,2 milljarða sekt. Í tilkynningu sem birt var í kvöld kemur fram að brot bankans hafi verið „alvarleg,“ samkvæmt niðurstöðu Fjármálaeftirlitsins.
Fréttir
Forstjóri HSS segir ráðherra hafa beitt sig þrýstingi og vill að umboðsmaður Alþingis skoði framgönguna
Markús Ingólfur Eiríksson forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja segir frá óeðlilegum þrýstingi og óviðunandi framkomu Willums Þór Þórssonar heilbrigðisráðherra og ráðuneytisstjóra heilbrigðisráðuneytisins í sinn garð í yfirlýsingu á vef HSS í dag. Hann hyggst fá umboðsmann Alþingis til að skoða þessi samskipti og ágreiningsmál um fjárveitingar til stofnunarinnar, sem hafa ekki haldið í við fjölgun íbúa á Suðurnesjum.
Fréttir
1
Formaður atvinnuveganefndar heyrði fyrst af hvalveiðislúttinu í fréttum
Stefán Vagn Stefánsson, formaður Atvinnuveganefndar Alþingis, heyrði fyrst af hvalveiðibanni ráðherra í fjölmiðlum og hefði kosið að ráðherra hefði kynnt það fyrst þingflokkum stjórnarflokkanna. Hann telur eðlilegt að atvinnuveganefnd óski rökstuðnings.
Foreldrar leikskólabarna í Laugardal eru óánægðir vegna spjalls tveggja verkefnastjóra hjá Reykjavíkurborg um fyrirspurn um stöðu á leikskólamálum í hverfinu.
Fréttir
6
Verkalýðsforingjar haldi útifundi til að mótmæla afleiðingum gjörða sinna
Seðlabankastjóri segir að meðvirkni sé til staðar gagnvart verkalýðshreyfingunni. Hún hafi meðal annars birst í því að ríkissáttasemjari hafi reynt að fá Seðlabankann til að hækka ekki vexti og hætta að tjá sig „af því að formaður VR væri ekki stöðugur í skapi.“
Fréttir
Verðbólga mælist nú 9,5 prósent á ársgrundvelli
Vísitala neysluverðs hækkar um 0,39 prósent á milli mánaða, en mæld verðbólga á ársgrundvelli lækkar úr 9,9 prósentum frá því í apríl niður í 9,5 prósent.
Þingmenn gagnrýndu ríkisstjórn fyrir uppgjöf og spurðust fyrir um aðgerðir vegna verðbólgu og yfirvofandi stýrivaxtahækkunar Seðlabanka Íslands.
Fréttir
Óljóst hvað tekur við eftir hamfarir
Flóttamannabúðir Róhingja eru nær gjöreyðilagðar eftir að fellibylur gekk yfir Búrma og Bangladess í vikunni.
Fréttir
1
Óperusöngvari Íslands fallinn frá
Garðar Cortes óperusöngvari lést þann 14. maí. Hann lét víða til sín taka og var einn áhrifamesti íslenski tónlistarmaður seinni tíma.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
5
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.