Ritstjórn

Bjarni kallar umhugsun Höllu um þingrof formsatriði
FréttirStjórnarslit 2024

Bjarni kall­ar um­hugs­un Höllu um þingrof forms­at­riði

Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra seg­ist ekki hafa átt frek­ari sam­töl við leið­toga hinna stjórn­ar­flokk­anna. Hann er mætt­ur á Bessastaði til að biðja form­lega um heim­ild til að rjúfa þing. Á tröpp­um Bessastaða tal­aði hann um þann um­hugs­un­ar­frest sem Halla Tóm­as­dótt­ir hef­ur ákveð­ið að taka forms­at­riði.

Mest lesið undanfarið ár