Kosningastundin 2021

Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir

Viðreisn telur að tenging krónu við evru sé besta og fljótvirkasta tækið sem hægt er að beita í hagstjórnarmálum til að bæta hag almennings og fyrirtækja. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, gagnrýnir sitjandi ríkisstjórn fyrir kyrrstöðu og vörð um sérhagsmuni. Hún vill færa stjórnmálin inn á hina frjálslyndu miðju.
· Umsjón: Freyr Rögnvaldsson, Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Donald Trump: Afinn var innflytjandi og rak hóruhús
Flækjusagan · 06:07

Don­ald Trump: Af­inn var inn­flytj­andi og rak hóru­hús

Rauðu póstkassarnir og frímerkin hverfa
Eitt og annað · 07:01

Rauðu póst­kass­arn­ir og frí­merk­in hverfa

Gripdeildir stjórnvaldsstéttarinnar
Sif · 06:44

Grip­deild­ir stjórn­valds­stétt­ar­inn­ar

Hver mínúta mikilvæg
Á vettvangi: Bráðamóttakan #7 · 1:05:00

Hver mín­úta mik­il­væg