Eftir að hafa alist upp í umhverfi þar sem hún var í sífellu fjarlægð af heimilinu vegna fátæktar og þvælt á milli stofnana og fósturheimila hefur reynst Rósu Ólafar Ólafíudóttur erfitt að treysta, hleypa fólki að sér og viðhalda nánum tengslum. Það er einn kostnaðurinn af vanrækslunni. Eiginmaður hennar, Steingrímur Bergmann Gunnarsson, þekkir það af eigin raun, en þau hafa þrisvar sinnum gengið í hjónaband.
FréttirKostnaðurinn af fátæktinni
1
Móðir svipt börnunum vegna fátæktar
Ólafía Sigurbjörnsdóttir, móðir Rósu, Ólafíu Ólafíudóttur, var einstæðingur með lítið sem ekkert bakland, heilsulítil, í láglaunastörfum og á hrakhólum, ein með fimm börn og mann sem hélt henni í fjárhagslegum skorðum. Í stað þess að veita viðeigandi aðstoð voru börnin tekin af henni og send á vistheimili, en hún hætti aldrei að berjast fyrir þeim.
ViðtalKostnaðurinn af fátæktinni
9
Einsemdin verri en hungrið
Systir Lalla Johns, sem óx upp úr sama jarðvegi, fór í aðra átt, kláraði fjórar háskólagráður, en slapp ekki undan byrði bernskunnar. Rósa Ólöf Ólafíudóttir greinir frá slæmri meðferð yfirvalda á fátæku fólki, þar sem hungrið var ekki versta tilfinningin.
Leiðari
24
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Erfiðar konur og rándýrir karlar – sem krefja aðra um kurteisi
Á meðan misskipting eykst blöskrar fólki reiði láglaunafólks, og þegar það nær ekki endum saman er það krafið um kurteisi.
Fréttir
4
Tími á aðgerðir við hömluleysinu
Henry Alexander Henrysson, doktor í heimspeki, svarar því hvað við sjáum á myndum frá Vestmannaeyjum þar sem Edda Falak var gerð að svartri tröllskessu. Hann segir ekki þurfa fræðin til að sjá virðingarleysið í því að skrumskæla persónu með ýktum staðalímyndum og uppnefna um leið.
Fréttir
6
Á Íslandi viðgengst kvenfyrirlitning og kynþáttafordómar
Kristín Loftsdóttir, prófessor í mannfræði, svarar því hvað við sjáum á myndum frá Vestmannaeyjum þar sem Edda Falak var gerð að svartri tröllskessu, auk þess sem gengið var um með tröll í hefðbundnum klæðum karlmanna í Katar.
Fréttir
1
Afhjúpandi fyrir hugmyndir samfélagsins um konur
Gyða Margrét Pétursdóttir, prófessor í kynjafræði, svarar því hvað við sjáum á myndum frá Vestmannaeyjum þar sem Edda Falak var gerð að svartri tröllskessu. Hún segir þetta þekkt stef í kynjabaráttunni.
Viðtal
7
„Ég lifði í stöðugum ótta“
Stundum er allt í lagi að verða sár og reið, segir Edda Falak, sem var gerð að svartri skessu á þrettándagleði ÍBV í Vestmannaeyjum og uppnefnd flak. Skessan var birtingarmynd á því áreiti sem hún hefur þurft að þola, líflátshótanir og refsiaðgerð, sem átti að felast í því að lokka hana inn í sendiferðabíl þar sem hópur karla myndi brjóta á henni.
Leiðari
21
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Þórður Snær Júlíusson
Velkomin í Heimildina
Þér er hér með boðið með í þetta ferðalag, sem er vonandi rétt að hefjast.
Viðtal
4
Bræðurnir urðu munaðarlausir á aðventunni: „Maður minnist foreldra sinna á þessum tíma“
Ár er liðið frá því að bræðurnir Elías Aron, Gunnlaugur Örn og Brynjar Pálmi Árnasynir urðu munaðarlausir á aðventunni. Enn eru aðstæður þeirra í lausu lofti og óljóst hvað verður.
Leiðari
10
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Takk fyrir okkur
Þetta er síðasti leiðarinn sem er skrifaður undir merkjum Stundarinnar. Framundan eru breytingar, nýtt upphaf.
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
Viðtal
7
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
Fréttir
Eftirlitsnefnd gagnrýnir lögreglu: Verklagsreglum verði breytt
Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gagnrýnir lögreglu fyrir að tefla Sigurlaugu Hreinsdóttur fram á blaðamannafundi lögreglu á meðan dóttur hennar var leitað árið 2017. Hálfu ári eftir ákvörðun nefndarinnar, þar sem beint er tvennum tilmælum til Ríkislögreglustjóra um endurskoðun verklagsreglna, hafði ríkislögreglustjóri enn ekki kynnt sér ákvörðunina. „Sjokkerandi“ segir Sigurlaug.
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
Úttekt
Hjálpaði Ölmu af götunni: „Hún var alls staðar óvelkomin“
Elías Guðmundsson, framkvæmdastjóri meðferðarheimilisins í Krýsuvík, tók á móti Ölmu Lind Smáradóttur þegar hún var barnshafandi á götunni. Hann segist hafa orðið vitni að fordómum og dómhörku gagnvart henni. Kerfið hafi verið helsta fyrirstaða hennar í bataferlinu.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Eigin Konur#75
3
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
3
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
4
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
5
Viðtal
7
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
6
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
7
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
8
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
9
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
10
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.