Sögustundin
Sögustundin #926:40

Eyrún Inga­dótt­ir

Sig­ríð­ur Tóm­as­dótt­ir frá Bratt­holti var mik­ið nátt­úru­barn og dýra­vin­ur en átti erfitt með mann­leg sam­skipti. Sig­ríð­ur er þekkt­ust fyr­ir bar­áttu sína gegn áform­um um að virkja Gull­foss og gekk svo langt að hóta að enda líf sitt með því að kasta sér í foss­inn ef hann fengi ekki að vera í friði. Kon­an sem elsk­aði foss­inn er sögu­leg skáld­saga eft­ir Eyrúnu Inga­dótt­ur sem skrif­aði fyrst um Siggu frá Bratt­holti fyr­ir þrjá­tíu ár­um. Hún seg­ir mik­il­vægt að vekja at­hygli á bar­áttu­kon­um fyrri tíma.
· Umsjón: Margrét Marteinsdóttir

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Vitlaus vísindi
Flækjusagan · 10:27

Vit­laus vís­indi

Ógeðsverk á eyðieyju - seinni hluti
Flækjusagan · 10:38

Ógeðs­verk á eyðieyju - seinni hluti

Vald og maktsýki á eyðieyjum - fyrri hluti
Flækjusagan · 11:17

Vald og makt­sýki á eyðieyj­um - fyrri hluti

Stjórnmál eru ekki ástarsamband
Sif #21 · 06:02

Stjórn­mál eru ekki ástar­sam­band

Loka auglýsingu