Sögustundin
Sögustundin #1018:32

Gerð­ur Krist­ný Guð­jóns­dótt­ir

Gerður Kristný segir að það sé gaman að vera íslenskur rithöfundur vegna þess að við sitjum hér að bókmenntaþjóð. Hún segir að sér hætti til að yrkja mjög dramatíska ljóðabálka og að það sé mikil hvíld í því að semja léttar, skemmtilegar en raunsæjar barnabækur eins og nýjustu bókina, Iðunn og afi pönk. Gerður segir að líta eigi á lestur barna eins og hvert annað frístundastarf.
· Umsjón: Margrét Marteinsdóttir

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Donald Trump: Afinn var innflytjandi og rak hóruhús
Flækjusagan · 06:07

Don­ald Trump: Af­inn var inn­flytj­andi og rak hóru­hús

Rauðu póstkassarnir og frímerkin hverfa
Eitt og annað · 07:01

Rauðu póst­kass­arn­ir og frí­merk­in hverfa

Gripdeildir stjórnvaldsstéttarinnar
Sif · 06:44

Grip­deild­ir stjórn­valds­stétt­ar­inn­ar

Hver mínúta mikilvæg
Á vettvangi: Bráðamóttakan #7 · 1:05:00

Hver mín­úta mik­il­væg

Loka auglýsingu