Klikkið

Við­tal við Sigrúnu Ólafs­dótt­ur

Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands kom til okkar í viðtal. Hún ræðir samfélagið, sjúkdómsvæðingu og geðheilbrigði við Auði Axelsdóttur, Hugaraflskonu. Sigrún hefur unnið með Hugarafli frá stofnun félagsins og reglulega fengið notendur Hugarafls í kennslu ásamt því að koma með erlenda félagsfræðinemendur í heimsókn til Hugarafls.
· Umsjón: Auður Axelsdóttir

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Pressa #2

Pressa: 2. þátt­ur

Dætur Eddu lýsa erfiðum aðstæðum og aðskilnaði frá bræðrum sínum

Dæt­ur Eddu lýsa erf­ið­um að­stæð­um og að­skiln­aði frá bræðr­um sín­um

Pressa

Pressa: Svandís Svavars­dótt­ir - allt við­tal­ið

Pressa #1

Pressa: Fyrsti þátt­ur