Klikkið
Klikkið #7651:00

Við­tal við Sigrúnu Ólafs­dótt­ur

Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands kom til okkar í viðtal. Hún ræðir samfélagið, sjúkdómsvæðingu og geðheilbrigði við Auði Axelsdóttur, Hugaraflskonu. Sigrún hefur unnið með Hugarafli frá stofnun félagsins og reglulega fengið notendur Hugarafls í kennslu ásamt því að koma með erlenda félagsfræðinemendur í heimsókn til Hugarafls.
· Umsjón: Auður Axelsdóttir

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Vitlaus vísindi
Flækjusagan · 10:27

Vit­laus vís­indi

Ógeðsverk á eyðieyju - seinni hluti
Flækjusagan · 10:38

Ógeðs­verk á eyðieyju - seinni hluti

Vald og maktsýki á eyðieyjum - fyrri hluti
Flækjusagan · 11:17

Vald og makt­sýki á eyðieyj­um - fyrri hluti

Stjórnmál eru ekki ástarsamband
Sif #21 · 06:02

Stjórn­mál eru ekki ástar­sam­band