Klikkið
Klikkið #7744:13

Píeta

Gestur okkar að þessu sinni er Kristín Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Píeta samtakanna á Íslandi. Píeta samtökin sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og styðja við aðstandendur. Samtökin opnuðu þjónustu sína vorið 2018 og eru með starfsemina að Baldursgötu 7 í Reykjavík. Til samtakanna geta leitað einstaklingar og aðstandendur sem vilja fá hjálp og viðtal hjá fagfólki. Lagt er upp úr því að  bjóða upp á rólegt og notalegt umhverfi fyrir skjólstæðinga. Starfsemin er rekin að fyrirmynd og eftir hugmyndafræði Pieta House á Írlandi.
· Umsjón: Auður Axelsdóttir

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Sendillinn sem hvarf
Sif · 07:24

Send­ill­inn sem hvarf

Innflytjendur á Íslandi
Samtal við samfélagið #15 · 1:07:00

Inn­flytj­end­ur á Ís­landi

Færri vilja kunna brauð að baka
Eitt og annað · 07:49

Færri vilja kunna brauð að baka

Börn vafin í bómull
Sif · 04:40

Börn vaf­in í bóm­ull