Þættir

Eigin konur

Eigin konur
Hlaðvarpsþættir sem ögra samfélagslegum viðmiðum. Með viðkvæmum, mikilvægum og skemmtilegum samtölum vilja Eigin Konur magna upp og styrkja fjölbreyttar raddir á aðgengilegan hátt. Þættirnir birtast á vef Stundarinnar og valdir þættir verða einungis aðgengilegir áskrifendum Stundarinnar. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
Eigin konur #117 · 47:10

Katrín Lóa - seg­ir Helga í Góu hafa kyn­ferð­is­lega áreitt sig í eitt og hálft ár

Eigin konur #116 · 1:00:00

Ingi­björg Sæ­dís: Ólst upp við sára­fá­tækt

Eigin konur #115 · 1:11:00

Kefs­an - Kærði eig­anda Mandi fyr­ir al­var­lega lík­ams­árás og hót­an­ir

Eigin konur #114 · 34:43

Soffía Kar­en - Kærði mann fyr­ir nauðg­un sem hélt henni hjá sér í fimm tíma

Eigin konur #113 · 41:28

Rakel Hlyns­dótt­ir - að lifa með geð­hvarfa­sýki 2

Eigin konur #112 · 25:26

Nem­andi við MH fékk hót­an­ir eft­ir að hafa sagt frá kyn­ferð­is­broti

Eigin konur #111 · 1:11:00

Ólafía Gerð­ur - Setti hníf upp við háls henn­ar og ógn­aði ör­yggi henn­ar í fjög­ur ár

Eigin konur #110 · 39:07

Magda­lena - „Til þess að fá nálg­un­ar­bann, þá verð­ur þú að fá hann til að ráð­ast á þig“

Eigin konur #109 · 43:52

Thelma, Ýr og Katla - „Erfitt að segja frá of­beldi sem einn fræg­asti tón­list­ar­mað­ur Ís­lands beitti þig“

Eigin konur #108 · 37:31

Lovísa Ösp - „Ef hann væri ekki of­beld­is­mað­ur að þá væri hann full­kom­inn“

Eigin konur #107 · 37:59

Lís­bet Dögg - „Ég mun ekki eiga neitt líf eft­ir þetta“

Eigin konur #106 · 46:49

Martyna Ylfa - Fyr­ver­andi kær­asti beitti hana and­legu of­beldi og lifði tvö­földu lífi