Eigin konur

Thelma, Ýr og Katla - „Erfitt að segja frá of­beldi sem einn fræg­asti tón­list­ar­mað­ur Ís­lands beitti þig“

Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk” í samskiptum við konur. Í Apríl birtist ísland í dag viðtal Auðunn þar sem hann sagðist axla ábyrgð á hegðun sem hann taldi særandi og óþægileg. Katla Ómarsdóttir, ýr Gudjohnsen og Thelma Tryggvadóttir stíga fram og segja Auðunn nota orð sem smætta það ofbeldi sem þær upplifðu.
· Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Edda Falak

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
  Haustljós

  Haust­ljós

  „Tilfinningar karla, er það ekki hot topic?“ - Ari Ísfeld Óskarsson

  „Til­finn­ing­ar karla, er það ekki hot topic?“ - Ari Ís­feld Ósk­ars­son

  Þrot
  1:11:00

  Þrot

  „Það er alltaf einhver afstaða í gríni“ - Dóra Jóhannsdóttir

  „Það er alltaf ein­hver af­staða í gríni“ - Dóra Jó­hanns­dótt­ir