Eigin konur

Lovísa Ösp - „Ef hann væri ekki of­beld­is­mað­ur að þá væri hann full­kom­inn“

Lovísa Ösp var í sambandi með manni sem beitti hana andlegu, líkamlegu og fjárhagslegu ofbeldi. Hún lýsir því hvernig sjálfsmorðshótanirnar voru hans leið til að koma í veg fyrir að hún færi frá honum. Hann lét hana vita að hann væri vís til þess að myrða hana og hótaði einnig að drepa hana. „Mér fannst ég bara ekki geta lifað án hans og ég hélt að þetta væri eðlilegt”. Lovísa segir manninn hafa passað sig að áverkar hennar væru einungis á höndum og fótum svo hún gæti falið þá með langermabolum. Lovísa varpar ljósi á hversu stórt hlutverk nándin spilar í ofbeldissamböndum og afhverju það er erfitt að slíta sig frá ofbeldismanninum. „Hann var bara minn klettur og þótt þetta hafi verið svona ljótt að þá sagði ég honum allt,” segir Lovísa.
· Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Edda Falak

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Slysafrásagnir, skilningarvitin og lykt
    Þjóðhættir #47

    Slysa­frá­sagn­ir, skiln­ing­ar­vit­in og lykt

    Leigubílstjórinn handtekinn
    Á vettvangi #1

    Leigu­bíl­stjór­inn hand­tek­inn

    OK til bjargar Coop
    Eitt og annað

    OK til bjarg­ar Coop

    Sif #11: Á barmi skilnaðar
    Sif #11

    Sif #11: Á barmi skiln­að­ar