Eigin konur

Rakel Hlyns­dótt­ir - að lifa með geð­hvarfa­sýki 2

Rakel Hlynsdóttir greindist með geðhvarfasýki 2 eftir að hafa lifað í mörg ár með ómeðhöndlaða geðhvarfasýki. Þegar hún fékk greininguna segir hún það hafa skýrt margt fyrir sér en var sett á röng lyf. Rakel var sett á tvöfaldan hámarksskammt af ADHD lyfjum ásamt lyfjum fyrir geðhvarfasýki, sem endaði með því að hún lagðist inn á bráðamóttöku geðdeildar.
· Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Edda Falak

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
  „Rómafólk sem félagslegar risaeðlur á leið til glötunar“

  „Róma­fólk sem fé­lags­leg­ar risa­eðlur á leið til glöt­un­ar“

  Af hverju hefur stjórnmálatraust minnkað í þróuðum lýðræðisríkjum?

  Af hverju hef­ur stjórn­mála­traust minnk­að í þró­uð­um lýð­ræð­is­ríkj­um?

  Séra Sveinn Valgeirsson

  Séra Sveinn Val­geirs­son

  Áhrif stefnumótunar og foreldramenningar á barneignir á Íslandi

  Áhrif stefnu­mót­un­ar og for­eldra­menn­ing­ar á barneign­ir á Ís­landi