Fólkið í borginni

Val­geir Elías­son

Valgeir Elíasson byrjaði um áramótin sem framkvæmdastjóri Happdrætti DAS en áður var hann að vinna hjá Hrafnistu í ellefu ár. Það er töluvert ólíkt að fylgja fólki síðustu metrana í lífinu eða hringja í fólk til að segja því að það hafi unnið stóra vinninginn.
· Umsjón: Alma Mjöll Ólafsdóttir

Tengdar greinar

Innflytjendur á Íslandi
Samtal við samfélagið #15 · 1:07:00

Inn­flytj­end­ur á Ís­landi

Færri vilja kunna brauð að baka
Eitt og annað · 07:49

Færri vilja kunna brauð að baka

Börn vafin í bómull
Sif · 04:40

Börn vaf­in í bóm­ull

Ein af þessum sögum
Samtal við samfélagið #14 · 1:03:00

Ein af þess­um sög­um