Þættir

Raddir margbreytileikans

Raddir margbreytileikans
Raddir marg­breyti­leik­ans er mann­fræði­hlað­varp þar sem rætt verður við íslenska mann­fræð­inga um það sem þeir eru að rann­saka. Einnig verður rætt við erlenda fræði­menn þegar færi gefst. Umsjónarmenn eru Kristján Þór Sigurðsson og Sveinn Guðmundsson.

Fylgja

Að mynda bandalög hér og þar
Raddir margbreytileikans #34

Að mynda banda­lög hér og þar

Mannleg hegðun og fjárhúsakenningin
Raddir margbreytileikans #33

Mann­leg hegð­un og fjár­húsa­kenn­ing­in