3.542 tekjuhæstu Íslendingarnir
Hátekjulisti Heimildarinnar er ítarlegri en aðrir tekjulistar sem fjölmiðlar birta. Hann miðast ekki við handvalið úrtak, heldur eru tekjuhæstu 1% Íslendinga fundin með ítarlegri leit ritstjórnar. Auk þess tekur hann ekki eingöngu mið af launatekjum heldur einnig fjármagnstekjum, svo sem arðgreiðslum til eigenda fyrirtækja, en oft eru launatekjur lítill hluti raunverulegra tekna.
Allt landið
Tölurnar í listanum eru áætlaðar tekjur fyrir árið 2024, reiknaðar útfrá greiddu útsvari og fjármagnstekjuskatti. Athugið að tekjur einstaklinga inni í samlagsfélögum birtast ekki á álagningaskrám. Einnig geta einstaklingar safnað auði innan einkahlutafélaga án þess að greiða hann út sem persónulegar tekjur. Smelltu á nöfnin til að sjá nánari upplýsingar.

1. Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja
4.704.855.322 kr.
Fæðingardagur
7. október 1952
Landshluti
Norðurland eystra (1. sæti)
Sveitarfélag
Akureyrarkaupstaður (1. sæti)
Tekjuskattur 2024
22.867.092 kr. (64. sæti)
Útsvar 2024
12.026.646 kr. (69. sæti)
Fjármagnstekjuskattur 2024
1.017.393.741 kr. (1. sæti)
Launatekjur 2024
6.694.860 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2024
4.624.517.005 kr.
Heildarárstekjur 2024
4.704.855.322 kr.

2. Helga S. Guðmundsdóttir fyrrverandi eigandi Samherja hf.
4.568.690.897 kr.
Fæðingardagur
19. september 1953
Landshluti
Höfuðborgarsvæðið (1. sæti)
Sveitarfélag
Reykjavíkurborg (1. sæti)
Tekjuskattur 2024
0 kr. (7074. sæti)
Útsvar 2024
164.245 kr. (6978. sæti)
Fjármagnstekjuskattur 2024
1.004.870.622 kr. (2. sæti)
Launatekjur 2024
91.430 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2024
4.567.593.736 kr.
Heildarárstekjur 2024
4.568.690.897 kr.

3. Árni Oddur Þórðarson eigandi og stjórnarformaður Eyrir Invest
3.894.160.548 kr.
Fæðingardagur
7. apríl 1969
Landshluti
Höfuðborgarsvæðið (2. sæti)
Sveitarfélag
Reykjavíkurborg (2. sæti)
Tekjuskattur 2024
60.360.954 kr. (7. sæti)
Útsvar 2024
29.956.973 kr. (7. sæti)
Fjármagnstekjuskattur 2024
812.690.377 kr. (3. sæti)
Launatekjur 2024
16.676.115 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2024
3.694.047.168 kr.
Heildarárstekjur 2024
3.894.160.548 kr.

4. Þórður Magnússon eigandi Eyrir Invest
3.383.018.318 kr.
Fæðingardagur
15. maí 1949
Landshluti
Höfuðborgarsvæðið (3. sæti)
Sveitarfélag
Reykjavíkurborg (3. sæti)
Tekjuskattur 2024
3.145.131 kr. (4456. sæti)
Útsvar 2024
2.774.633 kr. (4421. sæti)
Fjármagnstekjuskattur 2024
740.186.413 kr. (4. sæti)
Launatekjur 2024
1.544.552 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2024
3.364.483.695 kr.
Heildarárstekjur 2024
3.383.018.318 kr.

5. Súsanna Sigurðardóttir fjárfestir
3.215.653.310 kr.
Fæðingardagur
5. september 1945
Landshluti
Höfuðborgarsvæðið (4. sæti)
Sveitarfélag
Kópavogsbær (1. sæti)
Tekjuskattur 2024
0 kr. (7074. sæti)
Útsvar 2024
855.709 kr. (6629. sæti)
Fjármagnstekjuskattur 2024
706.182.804 kr. (5. sæti)
Launatekjur 2024
477.623 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2024
3.209.921.836 kr.
Heildarárstekjur 2024
3.215.653.310 kr.

6. Kjartan Ólafsson fyrrverandi stjórnarformaður Arnarlax
2.164.584.362 kr.
Fæðingardagur
27. mars 1953
Landshluti
Höfuðborgarsvæðið (5. sæti)
Sveitarfélag
Reykjavíkurborg (4. sæti)
Tekjuskattur 2024
9.037.405 kr. (961. sæti)
Útsvar 2024
5.615.387 kr. (929. sæti)
Fjármagnstekjuskattur 2024
467.956.154 kr. (6. sæti)
Launatekjur 2024
3.125.911 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2024
2.127.073.427 kr.
Heildarárstekjur 2024
2.164.584.362 kr.

7. Jón Pálmason fjárfestir og annar aðaleiganda IKEA á Íslandi
1.796.946.751 kr.
Tekjuskattur 2024
5.810.041 kr. (3039. sæti)
Útsvar 2024
4.394.378 kr. (2258. sæti)
Fjármagnstekjuskattur 2024
388.756.136 kr. (7. sæti)
Launatekjur 2024
2.489.450 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2024
1.767.073.345 kr.
Heildarárstekjur 2024
1.796.946.751 kr.

8. Ingunn Sigurðardóttir hárgreiðslumeistari
1.608.456.523 kr.
Fæðingardagur
3. júlí 1948
Landshluti
Höfuðborgarsvæðið (7. sæti)
Sveitarfélag
Reykjavíkurborg (5. sæti)
Tekjuskattur 2024
0 kr. (7074. sæti)
Útsvar 2024
123.446 kr. (6990. sæti)
Fjármagnstekjuskattur 2024
353.679.018 kr. (8. sæti)
Launatekjur 2024
68.719 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2024
1.607.631.900 kr.
Heildarárstekjur 2024
1.608.456.523 kr.

9. Kristinn Reynir Gunnarsson apótekari og fjárfestir
1.352.250.950 kr.
Tekjuskattur 2024
0 kr. (7074. sæti)
Útsvar 2024
643.967 kr. (6767. sæti)
Fjármagnstekjuskattur 2024
296.532.104 kr. (9. sæti)
Launatekjur 2024
364.812 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2024
1.347.873.200 kr.
Heildarárstekjur 2024
1.352.250.950 kr.

10. Hannes Hilmarsson einn stærsti eigandi Air Atlanta
1.302.984.846 kr.
Fæðingardagur
10. nóvember 1964
Landshluti
Höfuðborgarsvæðið (9. sæti)
Sveitarfélag
Garðabær (3. sæti)
Tekjuskattur 2024
14.961.204 kr. (218. sæti)
Útsvar 2024
8.550.907 kr. (209. sæti)
Fjármagnstekjuskattur 2024
273.868.090 kr. (10. sæti)
Launatekjur 2024
4.844.158 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2024
1.244.854.955 kr.
Heildarárstekjur 2024
1.302.984.846 kr.