Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Áhrif almennings á þróun stjórnmála og samfélags

Ás­geir Brynj­ar Torfa­son rýn­ir í verk­ið Lýð­ræði í mót­un eft­ir Hrafn­kel Lárus­son sem bygg­ir hana á doktors­rit­gerð sinni frá ár­inu 2021 við Há­skóla Ís­lands. Far­ið er yf­ir for­send­ur lýð­ræð­is­þró­un­ar ára­tug­ina frá því Ís­lend­ing­ar fengu stjórn­ar­skrá, af­henta af Dana­kon­ungi gerða upp úr þeirri dönsku, ár­ið 1874. Rann­sókn­ar­tíma­bil­inu lýk­ur þeg­ar ný kosn­inga­lög taka gildi ár­ið 1915.

Áhrif almennings á þróun stjórnmála og samfélags
Minnisvarði um Kristján IX Danakonung frá árinu 1915 við Stjórnarráðshúsið í Reykjvík. Styttan sýnir konung afhenda Íslendingum stjórnarskrána. Mynd: nams.is
Bók

Lýð­ræði í mót­un

Höfundur Hrafnkell Lárusson
Sögufélag
399 blaðsíður
Gefðu umsögn

Hvernig mótast lýðræðið í landi sem er að öðlast sjálfstjórn? Áður en það verður fullvalda og síðar sjálfstætt lýðveldi? Þetta eru áleitnar spurningar – bæði til að skilja forsendur þess að við sjálf urðum sjálfstæð þjóð og til að átta okkur á stöðu okkar í heiminum.

Sagan er gagnleg til að reyna að skilja hvernig tekist hefur til. Það verður enn brýnna nú þegar næstum fimmtungur íbúa, er fæddur annars staðar, fær ekki að kjósa fulltrúa til Alþingis. Þá virðist framkvæmd kosninga og meðferð atkvæðaseðla ítrekað setja upphaf Alþingis í uppnám. Auk þess sem stofnun, rekstur og þrot stjórnmálaflokka eru í deiglunni. Lýðræðið er í stöðugri endurmótun.

Lýðræðislegt og sögulegt samhengi

Bregðum okkur aftur um 150 ár. Hrafnkell Lárusson, höfundur bókarinnar Lýðræði í mótun, byggir hana á doktorsritgerð sinni frá árinu 2021 í sagnfræði við Háskóla Íslands, en bókin …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
5
Fréttir

Ásthild­ur Lóa svar­ar fyr­ir sam­band við ung­lings­pilt: „Hann sótti mjög í mig“

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra í kvöld, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. Í við­tali við Vísi seg­ir hún það ósann­gjarnt, tal­ar um dreng­inn sem „mann“ og lýs­ir því sem svo að hann hafi ver­ið svo að­gangs­harð­ur að hún hafi ekki ráð­ið við að­stæð­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðalsteinn Kjartansson
3
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Hélt að hún myndi höndla álagið betur
4
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár