Málsvörn gegn ómaklegum málalyktum
GagnrýniGeir H. Haarde - ævisaga

Málsvörn gegn ómak­leg­um mála­lykt­um

Fjár­mála­hrun­ið ár­ið 2008 var hluti af al­þjóð­leg­um vendipunkti sem enn er til um­ræðu og grein­ing­ar. Með ís­lenska bjart­sýni, æðru­leysi og sam­stöðu að vopni fer for­sæt­is­ráð­herra Ís­lands frá þeim tíma, Geir H. Haar­de, yf­ir sögu sína og at­burði þá sem leiddu hann fyr­ir Lands­dóm eft­ir að hafa stað­ið í brim­rót­inu sjálfu sem hefði getað sökkt þjóð­ar­skút­unni.
Fíasól biðst frekar fyrirgefningar en leyfis
GagnrýniFíasól í logandi vandræðum

Fía­sól biðst frek­ar fyr­ir­gefn­ing­ar en leyf­is

„Skáld­sög­ur um uppá­tækja­sama krakka sem gera það sem má ekki og fylgja hjart­anu eru alltaf kær­komn­ar, en ein­hvern veg­inn nú sem aldrei fyrr í heimi þar sem að minnsta kosti í op­in­berri um­ræðu virð­ist sí­fellt lit­ið á börn sem vanda­mál og ekki til um­ræðu nema sem við­föng PISA-kann­ana eða sér­úr­ræða,“ skrif­ar Sal­vör. Gull­brá Þór­ar­ins­dótt­ir sem rýn­ir í nýja bók um Fíu­sól.
Ferðasaga bernskunnar
GagnrýniLímonaði frá Díafani

Ferða­saga bernsk­unn­ar

„Þessi fjöl­skylda er í raun heill sagna­heim­ur í ís­lensk­um bók­mennt­um; öll virð­ast þau sískrif­andi og mæðg­urn­ar Jó­hanna og Elísa­bet hafa báð­ar skrif­að ótal ævi­sögu­lega texta og Jó­hanna, Hrafn og hálf­syst­ir­in Unn­ur skrif­að mik­ið af ferða­sög­um og -ljóð­um,“ skrif­ar Ás­geir H. Ing­ólfs­son sem rýn­ir í bók­ina Lím­on­aði frá Díaf­ani.

Mest lesið undanfarið ár