Ellefu litlar kjötbollur og hundrað þúsund dollarar
Gagnrýni

Ell­efu litl­ar kjöt­boll­ur og hundrað þús­und doll­ar­ar

Sófa­kartafl­an rýn­ir í raun­veru­leika­þætti.
Rómantísk Reykvísk tímavél
Gagnrýni

Róm­an­tísk Reyk­vísk tíma­vél

Ás­geir H. Ing­ólfs­son bók­mennta­fræð­ing­ur skrif­ar um fyrstu frum­sömdu bók árs­ins hér á mark­aði – Þar sem mal­bik­ið end­ar eft­ir Magneu J. Matth­ías­dótt­ur.
Valdbeiting og misnotkun í tilfinningasamböndum
GagnrýniEllen B.

Vald­beit­ing og mis­notk­un í til­finn­inga­sam­bönd­um

Verk­ið tal­ar beint inn í sam­tíma okk­ar og er áleit­ið inn­legg í um­ræðu vorra tíma um vald­beit­ingu og mis­notk­un í til­finn­inga­sam­bönd­um. En Marius von Mayen­burg tekst að lyfta efn­inu upp á hærra plan, skrif­ar leik­hús­fræð­ing­ur­inn og rýn­ir­inn Jakob Jóns­son.
Meiri stéttavinkill í íslensku útgáfunni
GagnrýniVillibráð

Meiri stétta­vink­ill í ís­lensku út­gáf­unni

Í þessu til­felli verð­ur til speg­ill sem þeg­ar hef­ur spegl­að tugi leik­stjóra frá jafn­mörg­um lönd­um, skrif­ar Ás­geir H. Ing­ólfs­son sem skellti sér á bíó­mynd­ina Villi­bráð.
Hugmyndaauðgi og spenna
GagnrýniDáin heimsveldi

Hug­mynda­auðgi og spenna

Dá­in heimsveldi er veru­lega áhrifa­rík og vel skrif­uð bók. Fram­vind­an er spenn­andi og svipt­ir les­and­an­um fram og til baka, hug­mynda­auðg­in mik­il en Stein­ar fell­ur þó aldrei í þá gryfju að týna skáld­skapn­um í hug­mynda­flóði.
Bæði allt og sumt
GagnrýniAllt og sumt

Bæði allt og sumt

Þetta er dill­andi skemmti­leg bók og ekki öll þar sem hún er séð, skrif­ar Jón Yngvi.
Nemandi gefur prófessor einkunn
GagnrýniBrimhólar

Nem­andi gef­ur pró­fess­or ein­kunn

Það er sér­stök spenna í þess­ari bók sem ger­ir hana göldr­ótta, spenna á milli ensku og pólsku skáld­anna, þótt þau séu öll löngu dauð, enda pólsk­ir kirkju­garð­ar „full­ir af nýdauð­um skáld­um“.
Íslensku dýragarðsbörnin
GagnrýniBreytt ástand

Ís­lensku dýra­garðs­börn­in

Ein mik­il­væg­asta bók árs­ins, bók sem fær fjór­ar stjörn­ur frá nísk­um gagn­rýn­anda sem veit að þessi skáld­kona er með fimm stjörnu bók ein­hvers stað­ar í hausn­um á sér ...
Farsóttarhús
GagnrýniFarsótt

Far­sótt­ar­hús

Nú kann les­anda að þykja smá­muna­semi ráða skrif­um, en þá er til þess að líta að hér er á ferð­inni frá­bært rit um ein­stakt efni unn­ið af al­úð og góðri yf­ir­sýn. Ekki verð­ur aft­ur gef­in út bók af þessu tagi. Hér verð­ur því að gera ítr­ustu kröf­ur til út­gef­anda en þær stenst höf­und­ur að nær öllu leyti, skrif­ar Páll Bald­vin um bók­ina Far­sótt.
Hið illa sigrar þegar góðir menn sitja hjá ...
GagnrýniStóri bróðir

Hið illa sigr­ar þeg­ar góð­ir menn sitja hjá ...

Arn­ór Ingi Hjart­ar­son skrif­ar um fyrstu skáld­sögu Skúla Sig­urðs­son­ar og seg­ir: Öðr­um þræði er þetta sum­sé eins kon­ar of­ur­hetju­saga að form­inu til, en um leið sæk­ir hún margt til milleni­um-bálks­ins eft­ir Stieg Lars­son og ógrynni hefnd­ar­sagna.
Geggjuð bók
GagnrýniLóa og Börkur: Langskot í lífsháska

Geggj­uð bók

Snæ­björn Odds­son, tólf ára körfu­boltastrák­ur, skrif­ar um skáld­sög­una Lang­skot í lífs­háska, eft­ir Kjart­an Atla Kjart­ans­son og Braga Pál Sig­urð­ar­son, og fagn­ar því að finna bók sem þessa.
Gömul á besta mögulega hátt
GagnrýniÉg var nóttin

Göm­ul á besta mögu­lega hátt

Að lesa þessa skáld­sögu er eins og að stíga inn til frænd­fólks sem þú viss­ir ekki að þú ætt­ir og ráfa um ein­kenni­legt heim­ili þar sem engu hef­ur nokkru sinni ver­ið fleygt og ekk­ert nýtt keypt held­ur.
Barn náttúrunnar
GagnrýniSólrún

Barn nátt­úr­unn­ar

Sól­rún er ein þeirra sem verð­ur hissa – en er núna í kapp­hlaupi við að fram­kalla aft­ur alla lit­ina sem líf­ið gaf henni, áð­ur en hún fell­ur af þess­ari grein.
Kvenlega rásin í barkanum
GagnrýniHumm

Kven­lega rás­in í bark­an­um

Humm er ní­unda ljóða­bók Lindu. Hún er fín­leg í út­liti, eins og henn­ar bæk­ur eru jafn­an, og á káp­unni lít­ill hluti af út­saumsmynd. Tvær kon­ur að dansa. Eða eru þær að glíma? Tog­ast á? skrif­ar Þór­unn Hrefna.
Bragðmikil og töfrandi ættarsaga
GagnrýniLungu

Bragð­mik­il og töfr­andi ætt­ar­saga

Lungu er önn­ur bók Pedro Gunn­laugs Garcia. Sú fyrsta, Málleys­ingj­arn­ir (2019), var líka svona „óís­lensk“ ef svo má að orði kom­ast. Báð­ar sverja sig frek­ar í ætt lit­skrúð­ugra suð­ur-am­er­ískra sagna sem hafa flók­ið ætt­ar­tré fremst (Gabriel García Márqu­ez og Isa­bel Allende koma fyrst upp í hug­ann).
Líf í brotum
GagnrýniManndómur

Líf í brot­um

Þetta er ljóða­bók sem þú týn­ir þér í um stund­ar­sak­ir, rekst þar oft­ar en ekki á sjálf­an þig, hugs­an­lega með sex­hleyp­urn­ar í hönd, og þú staldr­ar ábyggi­lega leng­ur við en þú átt­ir von á.

Mest lesið undanfarið ár

 • Lýsir andlegu ofbeldi fyrrverandi sem hótaði að dreifa nektarmyndum
  1
  Eigin Konur#71

  Lýs­ir and­legu of­beldi fyrr­ver­andi sem hót­aði að dreifa nekt­ar­mynd­um

  Edda Pét­urs­dótt­ir grein­ir frá and­legu of­beldi í kjöl­far sam­bands­slita þar sem hún sætti stöð­ugu áreiti frá fyrr­ver­andi kær­asta sín­um. Á fyrsta ár­inu eft­ir sam­bands­slit­in bár­ust henni fjölda tölvu­pósta og smá­skila­boða frá mann­in­um þar sem hann ým­ist lof­aði hana eða rakk­aði nið­ur, krafð­ist við­ur­kenn­ing­ar á því að hún hefði ekki ver­ið heið­ar­leg í sam­band­inu og hót­aði að birta kyn­ferð­is­leg­ar mynd­ir og mynd­bönd af henni ef hún færi ekki að vilja hans. Edda ræð­ir um reynslu sína í hlað­varps­þætt­in­um Eig­in Kon­ur í um­sjón Eddu Falak og í sam­tali við Stund­ina. Hlað­varps­þætt­irn­ir Eig­in Kon­ur verða fram­veg­is birt­ir á vef Stund­ar­inn­ar og lok­að­ir þætt­ir verða opn­ir áskrif­end­um Stund­ar­inn­ar.
 • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
  2
  Rannsókn

  Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

  Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
 • Óttaðist fyrrverandi kærasta í tæpan áratug
  3
  Fréttir

  Ótt­að­ist fyrr­ver­andi kær­asta í tæp­an ára­tug

  Edda Pét­urs­dótt­ir seg­ist í rúm níu ár hafa lif­að við stöð­ug­an ótta um að fyrr­ver­andi kær­asti henn­ar myndi láta verða af ít­rek­uð­um hót­un­um um að dreifa kyn­ferð­is­leg­um mynd­bönd­um af henni, sem hann hafi tek­ið upp án henn­ar vit­und­ar með­an þau voru enn sam­an. Mað­ur­inn sem hún seg­ir að sé þekkt­ur á Ís­landi hafi auk þess áreitt hana með stöð­ug­um tölvu­póst­send­ing­um og smá­skila­boð­um. Hún seg­ir lög­reglu hafa latt hana frá því að til­kynna mál­ið.
 • Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
  4
  Eigin Konur#75

  Fylgdi móð­ur sinni í einka­flug­vél

  Ragn­heið­ur er að­eins 15 ára göm­ul en hún fór með mömmu sinni til Nor­egs með einka­flug­vél að sækja bræð­ur sína. Sam­fé­lags­miðl­ar gera börn­um kleift að tjá sig op­in­ber­lega og hef­ur Ragn­heið­ur ver­ið að segja sína sögu á miðl­in­um TikT­ok. Hún tal­ar op­in­skátt um mál­ið sitt eft­ir að barna­vernd og sál­fræð­ing­ur brugð­ust henni. Hvenær leyf­um við rödd barna að heyr­ast? Í þessu við­tali seg­ir Ragn­heið­ur stutt­lega frá því sem hún er nú þeg­ar að tala um á TikT­ok og hver henn­ar upp­lif­un á ferða­lag­inu til Nor­egs var.
 • Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
  5
  Eigin Konur#82

  Fjöl­skyld­an flakk­aði milli hjól­hýsa og hót­ela: Gagn­rýn­ir að barna­vernd skyldi ekki grípa fyrr inn í

  „Ég byrj­aði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eft­ir skóla, því mað­ur vissi aldrei hvar mað­ur myndi vera næstu nótt,“ seg­ir Guð­rún Dís sem er 19 ára. Í við­tali við Eig­in Kon­ur seg­ir hún frá upp­lif­un sinni af því að al­ast upp hjá móð­ur með áfeng­is­vanda. Hún seg­ir að líf­ið hafa breyst mjög til hins verra þeg­ar hún var 12 ára því þá hafi mamma henn­ar byrj­að að drekka. Þá hafi fjöl­skyld­an misst heim­il­ið og eft­ir það flakk­að milli hjól­hýsa og hót­ela. Guð­rún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eft­ir að móð­ir henn­ar op­in­ber­aði sögu sína á YouTu­be. Guð­rún Dís hef­ur lok­að á öll sam­skipti við hana. Guð­rún seg­ir að þó mamma henn­ar glími við veik­indi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagn­rýn­ir starfs­fólk barna­vernd­ar fyr­ir að hafa ekki grip­ið inn í miklu fyrr. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
 • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
  6
  Viðtal

  Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

  „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
 • Lifði af þrjú ár á götunni
  7
  Viðtal

  Lifði af þrjú ár á göt­unni

  Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
 • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
  8
  Fréttir

  „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

  Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
 • Helga Sif og Gabríela Bryndís
  9
  Eigin Konur#80

  Helga Sif og Gabrí­ela Bryn­dís

  Helga Sif stíg­ur nú fram í við­tali við Eig­in kon­ur eft­ir að barns­fað­ir henn­ar birti gerð­ar­dóm í for­sjár­deilu þeirra og nafn­greindi hana og börn­in á Face­book. Helga Sif og börn­in hafa lýst and­legu og kyn­ferð­is­legu of­beldi föð­ur­ins og börn­in segj­ast hrædd við hann. Sál­fræð­ing­ar telja hann engu að síð­ur hæf­an fyr­ir dómi. Nú stend­ur til að færa 10 ára gam­alt lang­veikt barn þeirra til föð­ur­ins með lög­reglu­valdi. Gabrí­ela Bryn­dís er sál­fræð­ing­ur og einn af stofn­end­um Lífs án of­beld­is og hef­ur ver­ið Helgu til að­stoð­ar í mál­inu. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
 • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
  10
  Viðtal

  „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

  Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.