Humm er níunda ljóðabók Lindu. Hún er fínleg í útliti, eins og hennar bækur eru jafnan, og á kápunni lítill hluti af útsaumsmynd. Tvær konur að dansa. Eða eru þær að glíma? Togast á? skrifar Þórunn Hrefna.
GagnrýniLungu
Bragðmikil og töfrandi ættarsaga
Lungu er önnur bók Pedro Gunnlaugs Garcia. Sú fyrsta, Málleysingjarnir (2019), var líka svona „óíslensk“ ef svo má að orði komast. Báðar sverja sig frekar í ætt litskrúðugra suður-amerískra sagna sem hafa flókið ættartré fremst (Gabriel García Márquez og Isabel Allende koma fyrst upp í hugann).
Menning
4
Sótthreinsuð frásögn bankastjóra sem vill endurskrifa söguna
Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, reynir að hvítþvo bankamenn af ábyrgð á efnahagshruninu árið 2008 í nýrri bók sinni. Hann segir að Ísland hafi lent í efnahagshamförum líkt og svo margar aðrir þjóðir árið 2008 og að bankahrunið á Íslandi hafi ekki verið einstakt heldur liður í stærri sögu. Lárus heldur því fram að samsæri gegn íslenskum bankamönnum hafi átt sér stað í kjölfar hrunsins, allt í þeim tilgangi að finna blóraböggla.
GagnrýniManndómur
Líf í brotum
Þetta er ljóðabók sem þú týnir þér í um stundarsakir, rekst þar oftar en ekki á sjálfan þig, hugsanlega með sexhleypurnar í hönd, og þú staldrar ábyggilega lengur við en þú áttir von á.
GagnrýniJátning
Kveikir órólega forvitni
Ólafur Jóhann Ólafsson er eitt okkar alþjóðlegri skálda. Rætur sögupersóna hans teygja sig iðulega víða og sögusviðið er gjarnan fjölþjóðlegt sem endurspeglar upplifun margs nútímafólks í einkalífi og starfi rétt eins og skáldsins sjálfs.
GagnrýniAuðlesin
Siðferðispróf þúsaldarkynslóðarinnar
Klemman varðandi bókaútgáfuna Auðlesin er þó mun áhugaverðari. Þótt sagan sé samtímasaga þá er bókaútgáfan eins og frjókorn fyrir nálæga dystópíu, manni dettur helst í hug Veröld ný og góð Huxleys, þar sem öllum óþægindum er haldið í þægilegri fjarlægð.
GagnrýniGegn gangi leiksins
Fasteignakaup og blóðugur fótboltaleikur
Ef þið elskið fótbolta, lesið þessa bók. Ef þið hatið fótbolta, lesið þessa bók. Ef þið hafið keypt eða selt íbúð, lesið þessa bók. Ef þið hafið leigt íbúð á ómanneskjulegum leigumarkaði með alls konar dularfullum meðleigjendum, lesið þessa bók.
GagnrýniÁ nóttunni er allt blóð svart
Djöfull í helvíti skotgrafanna
... heimur bókarinnar er einstakur og gerir lesturinn vel þess virði. Lýsingarnar eru ekki óþarfar, heldur neyða okkur til að horfast í augu við andstyggilegan heim þar sem nýlenduhyggja og stríðsrekstur Evrópuþjóða ganga í eina sæng.
Stundarskráin
Jólaóratoría, John McClane og hvítt tígrisdýr
Stundarskráin 21. desember -13. janúar.
GagnrýniÞöglu myndirnar / Pensilskrift
1
Engir smá prósar
Það er ekki annað hægt en mæla með lestri þessa stóra smáprósaverks við sem flesta lesendur, en það er sennilega ekki ráðlegt að lesa þá í einni beit eins og maður neyðist til að gera þegar maður les sem gagnrýnandi. Það er heldur ekki vit að lesa bara einn og einn í einu heldur er betra að lesa nokkra þannig að úr verði blanda af kímni og þyngslum, uppljómunum og angist, skrifar Jón Yngvi.
GagnrýniJátningarnar
Í hreinskilni sagt
Í nokkuð mörg ár hefur Mál og menning staðið fyrir útgáfu sígildra erlendra stórvirkja, á þessu hausti bætist í safnið þýðing Péturs Gunnarssonar á Játningum svissneska heimspekingsins Jean-Jaques Rousseau, skrifar Páll Baldvin.
GagnrýniÚtlínur liðins tíma
Augnablik úr lífi
Virginia Woolf (f. 1882) var afkastamikill rithöfundur og skáldsögur hennar teljast til brautryðjendaverka í módernískum bókmenntum Vesturlanda. Hún er líka þekkt fyrir fjölmargar ritgerðir sínar um bókmenntir og stöðu kvenna, sú alþekktasta er án efa Sérherbergi. Þessi bók hefur að geyma æviskrif sem komu út árið 1976 en eru skrifuð á rúmu ári, 1939-40. Woolf lést árið 1941.
GagnrýniEitt satt orð
Hvað er sannleikur og hvað er lygi?
Bókablaðið bregður áfram á leik að fá fólk með innsýn í sakamál til að dæma glæpasögur og nú er það Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, fyrrverandi saksóknari en núverandi þingmaður, sem rýnir í blóðuga bók.
GagnrýniGuli kafbáturinn
Sár sem aldrei lokast
Guli kafbáturinn er fjórtánda skáldsaga Jóns Kalmans Stefánssonar og hér er hann á kunnuglegum slóðum. Móðurlausi drengurinn í Safamýrinni, á Ströndum, í Keflavík, um hann hefur áður verið skrifað í öðrum verkum, t.d. Snarkinu í stjörnunum og Ýmislegt um risafurur og tímann, skrifar Þórunn Hrefna.
GagnrýniMillibilsmaður
Rannsakandinn rannsakaður
Millibilsmaður Hermanns Stefánssonar er frábær söguleg skáldsaga, skrifuð af mikilli íþrótt og næmni fyrir því sem er framandlegt og mótsagnakennt í sögunni. Eins og allar góðar rannsóknir á fortíðinni bregður hún bæði ljósi á það sem var og á okkar eigin samtíð.
GagnrýniAmma glæpon enn á ferð
Dularfull og mjög fyndin
Sigríður Aradóttir er tólf ára lestrarhestur og mikill aðdáandi rithöfundarins David Walliams, sem einnig er þekktur úr sjónvarpsþáttunum Little Britain. Hún las Ömmu glæpon og skrifaði álit sitt á bókinni.
Lýsir andlegu ofbeldi fyrrverandi sem hótaði að dreifa nektarmyndum
Edda Pétursdóttir greinir frá andlegu ofbeldi í kjölfar sambandsslita þar sem hún sætti stöðugu áreiti frá fyrrverandi kærasta sínum. Á fyrsta árinu eftir sambandsslitin bárust henni fjölda tölvupósta og smáskilaboða frá manninum þar sem hann ýmist lofaði hana eða rakkaði niður, krafðist viðurkenningar á því að hún hefði ekki verið heiðarleg í sambandinu og hótaði að birta kynferðislegar myndir og myndbönd af henni ef hún færi ekki að vilja hans. Edda ræðir um reynslu sína í hlaðvarpsþættinum Eigin Konur í umsjón Eddu Falak og í samtali við Stundina. Hlaðvarpsþættirnir Eigin Konur verða framvegis birtir á vef Stundarinnar og lokaðir þættir verða opnir áskrifendum Stundarinnar.
2
Rannsókn
7
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
3
Fréttir
4
Óttaðist fyrrverandi kærasta í tæpan áratug
Edda Pétursdóttir segist í rúm níu ár hafa lifað við stöðugan ótta um að fyrrverandi kærasti hennar myndi láta verða af ítrekuðum hótunum um að dreifa kynferðislegum myndböndum af henni, sem hann hafi tekið upp án hennar vitundar meðan þau voru enn saman. Maðurinn sem hún segir að sé þekktur á Íslandi hafi auk þess áreitt hana með stöðugum tölvupóstsendingum og smáskilaboðum. Hún segir lögreglu hafa latt hana frá því að tilkynna málið.
4
Eigin Konur#75
1
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
5
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
6
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
7
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
8
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
9
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
10
Fréttir
5
Kári svarar færslu Eddu um vændiskaupanda: „Ekki verið að tala um mig“
Kári Stefánsson segist ekki vera maðurinn sem Edda Falak vísar til sem vændiskaupanda, en segist vera með tárum yfir því hvernig komið sé fyrir SÁÁ. Hann hafi ákveðið að hætta í stjórn samtakanna vegna aðdróttana í sinn garð. Edda segist hafa svarað SÁÁ í hálfkæringi, enda skuldi hún engum svör.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.